Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eyþór Árni Benediktsson (1868-1959) Hamri á Bakásum
Hliðstæð nafnaform
- Eyþór Benediktsson (1868-1959) Hamri á Bakásum
- Eyþór Árni Benediktsson Hamri á Bakásum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.6.1868 - 31.5.1959
Saga
Eyþór Árni Benediktsson 23. júní 1868 - 31. maí 1959 Var í Vatnahverfi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Fór um 1877 til ömmu sinnar Bjargar Jónsdóttur, var tökubarn hjá henni á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. við manntal 1880. Lausamaður á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Þingeyrum í Þingeyrasókn, A-Hún. um fá ár og síðan nálægt 30 ár á Hamri á bak Ásum, A-Hún. fram til um 1928. Ráðsmaður á Svalbarði á Svalbarðsströnd um 1928-30, síðan í Reykjavík. Fyrrverandi bóndi á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Fósturbarn: Guðmunda Ágústsdóttir, f. 12.4.1908, d. 23.7.1999.
Staðir
Vatnahverfi; Bjarnastaðir; Bráðræði; Þingeyrar; Hamar á bak Ásum; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Hólmfríður Helgadóttir 1846 - 1889 Var í Grundarkoti í Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Vatnahverfi í Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsmóðir á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1880 og maður hennar 1864; Benedikt Pétursson 24. janúar 1838 Tökubarn á Björnólfsstöðum í Holtssókn, Hún. 1845. Smiður í Bráðræði á Skagaströnd 1880. Bóndi í Vatnahverfi í Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Benediktshúsi (Fögruvellir), Blönduósi (1892-1909). Beykir Möllershúsi 1910.
Systkini hans;
1) Benedikt Jakob Benediktsson 1865 - 3. janúar 1887 Vinnumaður í Bráðræði á Skagaströnd. Drukknaði í Húnaflóa.
2) Sigurjón Benediktsson 4. desember 1868 Járnsmiður á Siglufirði. Guðrúnarhúsi (Blíðheimar) 1894-1907), maki 11.12.1891; Kristjana Bessadóttir, f. 21.6.1867 Sölvabakka d.
27.4.1949, systir Rakelar í Böðvarshúsi.
3) Hólmfríður Metta Benediktsdóttir 21. júní 1872 - 5. febrúar 1953 Var í Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bústýra í Benediktshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Saumakona í Selbrekku 2 við Seljaveg, Reykjavík 1930. Helgahúsi / Kristófershúsi Blönduósi 1913.
4) Ólafur Pétur Benediktsson 5. mars 1875 - 27. apríl 1881 Var á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
5) Stefanía Björg Benediktsdóttir 22. október 1877 - 18. apríl 1881 Barn hjá foreldrum á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
6) Elísabet Margrét Benediktsdóttir 9. maí 1880 - 9. apríl 1881 Var á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
7) Ólína Björg Benediktsdóttir 6. mars 1882 - 18. júní 1957 Húsfreyja á Sauðárkróki. Ekkja í Reykjavík 1945.
8) Elísabet Ingunn Benediktsdóttir 7. nóvember 1884 - 29. apríl 1959 Var á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Hjú í Kr. Gíslasonarhúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húskona í Forsæludal í Undirfellss., A-Hún. 1910. Vinnukona í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
9) Benedikt Jakob Benediktsson 15. júní 1887 - 4. september 1938 Var í Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Var í Benediktshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Trésmiður í Selbrekku 2 við Seljaveg, Reykjavík 1930. Helgahúsi / Kristófershúsi Blönduósi 1913.
Kona hans; Björg Jósefína Sigurðardóttir 13. desember 1865 - 26. mars 1942 Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún um fá ár og síðan Hamri í Svínavatnshr., A-Hún. nær 30 ár fram um 1928. Var á Marargötu 3, Reykjavík 1930.
Barn hennar;
1) Sigurður Jóhannesson Nordal 14. september 1886 - 21. september 1974 Háskólakennari á Baldursgötu 33, Reykjavík 1930. Prófessor í íslenskum fræðum í Reykjavík 1945. Faðir hans; Jóhannes Guðmundsson Nordal 8. apríl 1851 - 8. október 1946 Var á Kirkjubæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Eyjólfsstöðum, Áshreppi, Hún., kom aftur 1894. Var í Reykjavík 1910. Íshússtjóri í Reykjavík. Var í Reykjavík 1945. Kona Sigurðar 1922; Ólöf Jónsdóttir Nordal 20. desember 1896 - 18. mars 1973 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Baldursgötu 33, Reykjavík 1930. Cand. phil. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Börn Bjargar og Eyþórs;
2) Jón Pétur Eyþórsson 27. janúar 1895 - 6. mars 1968 Veðurfræðingur á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Veðurfræðingur í Reykjavík. Kona hans; Kristín Vigfúsdóttir 27. febrúar 1891 - 24. júlí 1946 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Faðir hennar; Vigfús Filippusson (1843-1925) Bóndi og smiður í Vatnsdalshólum, Sveinsstaðahr., A-Hún.
3) Guðrún Hólmfríður Eyþórsdóttir 12. mars 1897 - 25. maí 1983 Kennari í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Benedikt Eyþórsson (Skíða-Bensi) 23. júní 1902 - 24. apríl 1992 Húsgagnasmiður og smíðaði auk þess skíði þar til innflutningur var leifður. Húsgagnasmiður í Reykjavík 1940 og 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 29.3.1930; Astrid Eyþórsson 10. ágúst 1903 - 18. júní 1993 Húsfreyja í Reykjavík 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Hún fæddist í Stord, lítilli eyju skammt frá Bergen, sem stundum er kölluð "Perla vesturstrandarinnar" eða "Vestkystens perle". Foreldrar hennar voru Johanne og Johan Leknæs. Hún ólst upp í Bergen í fjölmennum systkinahópi og var glaðværð mikil þrátt fyrir fátækt, enda Bergenserar þekktir fyrir orðhnyttni. Astrid átti þrjá bræður og þrjár systur. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/110089/?item_num=19&searchid=2bc2c34f7c488e23327db63e8617c64d59d6e4af
5) Jónína Jórunn Eyþórsdóttir 20. júní 1905 - 1. maí 1952 Vinnukona á Öldugötu 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
6) Margrét Sigríður Eyþórsdóttir 7. nóvember 1909 - 22. október 1979 Var á Bergþórugötu 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Björg Karítas Eyþórsdóttir Forchhammer 12. maí 1911 - 3. nóvember 2005 Talkennari í Danmörku. M.1.: Egil Forchhammer f. 25.2.1906 skólastjóri Statens institut for talelidende í Danmörku, þau skildu. M.2.: Povl Søndergaard 4.6.1905 - 19.9.1986 myndhöggvari og kennari við Danmarks Kunstakademi. Nemandi á Marargötu 3, Reykjavík 1930.
Fósturbarn:
8) Guðmunda Ágústsdóttir 12. apríl 1908 - 23. júlí 1999 Var á Bergþórugötu 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja og verkakona. Síðast bús. í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Bjarnadóttir, f. 16. ágúst 1874, d. 15. september 1932, og (Hannes) Ágúst Sigfússon, f. 8. október 1864, d. 9. september 1944, Kálfadal. Alsystkini hennar eru Hólmfríður, f. 1897, Stefán, f. 1899, Pétur, f. 1902, Ingvar, f. 1906, Hannes, f. 1912 og Sveinbjörg, f. 1914. Maður hennar 1932; Guðmundur Ásgeir Björnsson 10. desember 1906 - 3. september 1976 Var á Efstu-Grund, Vestur-Eyjafjallahr., Rang. 1910. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Eyþór Árni Benediktsson (1868-1959) Hamri á Bakásum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Eyþór Árni Benediktsson (1868-1959) Hamri á Bakásum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Eyþór Árni Benediktsson (1868-1959) Hamri á Bakásum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Eyþór Árni Benediktsson (1868-1959) Hamri á Bakásum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.4.2018
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði