Eva Þórsdóttir (1923-2011) frá Bakka í Svarfaðardal

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eva Þórsdóttir (1923-2011) frá Bakka í Svarfaðardal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.6.1923 - 28.11.2011

History

Eva Þórsdóttir var fædd á Bakka í Svarfaðardal 10. júní 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. nóvember 2011.
Eva ólst upp á Bakka, stundaði hefðbundið skólanám og var á Húsmæðraskólanum á Blönduósi.
Eva og Daníel bjuggu öll sín búskaparár í Reykjavík og nánast allan tímann í Laugarneshverfinu. Eva var fyrst og fremst húsmóðir en starfaði á ýmsum stöðum við umönnunarstörf, eldhússtörf og þrif. Eva var áhugasöm um listir og handverk og sótti fjölda námskeiða í ýmsum listgreinum. Hún sinnti einnig félagsmálum aðallega fyrir Styrktarfélag vangefinna og var einnig um tíma í kvenfélagi Laugarneskirkju.

Útför Evu fór fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 13. desember 2011, og hófst kl. 13.

Places

Bakki í Svarfaðardal: Kvsk á Blönduósi: Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Engilráð Sigurðardóttir, f. 1.6. 1896, d. 10.8. 1993 og Þór Vilhjálmsson, f. 13.3. 1893, d. 6.12. 1975.
Systkini Evu voru
1) Kristín, f. 1919, d. 2009,
2) Ósk, f. 1921, d. 2008,
3) Helga, f. 1927, d. 2008,
4) Rannveig, f. 1929, d. 2000,
5) Vilhjálmur, f. 1930.

Eva giftist 9.7. 1950 Daníel G. Einarssyni tæknifræðingi f. 9. júlí 1921, d. 13. ágúst 2007. Foreldrar hans voru Einar Teitsson f. 21.2. 1890, d. 25.11. 1932 og Sigríður Ingimundardóttir f. 20.4. 1896, d. 3.10. 1989.
Börn Evu og Daníels eru:
1) Kristinn Vilhjálmur, f. 16.9. 1953, tæknifræðingur, kvæntur Unni Garðarsdóttur, f. 1954. Dóttir þeirra er: a) Ásdís, f. 1990 í sambúð með Berglindi Magnúsdóttur. Dætur Unnar og fósturdætur Kristins eru: b) Fanney Egilsdóttir, f. 1975, gift Ágústi Eiríkssyni, þau eiga tvö börn, og c) Guðný Lára Egilsdóttir, f. 1978, sambýlismaður Þorbergur Bjarni Jónsson, hún á fjögur börn.
2) Sigríður Ingibjörg, f. 15.7. 1956, þroskaþjálfi, gift Þórði Róbert Guðmundssyni, f. 1950. Börn þeirra eru: a) Haukur, f. 1978, kvæntur Helenu Dögg Magnúsdóttur, þau eiga þrjú börn, b) Daníel, f. 1981, sambýliskona Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir og c) Eva Sólveig, f. 1986.
3) Þór Ingi, f. 4.8. 1959, myndlistarkennari, kvæntur Anneli Planman, f. 1962. Börn þeirra eru: a) Alvin Erik, f. 1988, b) Ylva Sóley, f. 1995 og c) Ívan Ólafur, f. 1996.
4) Einar, f. 19.8. 1962, kerfisstjóri, kvæntur Kristjönu Sigurðardóttur, f. 1967. Börn þeirra eru Hildur Eva, f. 2006 og Sigurður Kári f. 2009
5) Helga Sólveig, f. 4.11. 1964, d. 16.2. 1984.
Sonur Daníels er
6) Sigurberg Hraunar, f. 15.10. 1942, var kvæntur Oddrúnu Guðmundsdóttur, f. 1936, d. 2001. Börn þeirra eru: a) Guðmundur Gunnar, f. 1964, b) Kristján Daníel, f. 1966 c) Ingibjörn, f. 1967 d) Laufey, f. 1972.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01216

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places