Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Erna Hreinsdóttir (1928-2013)
Hliðstæð nafnaform
- Erna Hreinsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.7.1928 - 30.11.2011
Saga
Erna Hreinsdóttir fæddist 8. júlí 1928 á Eskifirði. Hún lést á Droplaugarstöðum 30. nóvember 2013.
Var í Syðstabæ, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Tvítug að aldri veiktist Erna af lömunarveiki og var alla tíð síðan bundin hjólastól. Hún var víkingur til allra verka, snjöll og nýjungagjörn í eldhúsinu og mikil hannyrðakona. Hún hafði yndi af garðrækt og bóklestri. Hún var afar fróðleiksfús og sótti af og til námskeið í kvöldskólum. Hún naut þess alla tíð að ferðast, jafnt innan lands sem utan. Þau Svan hófu búskap við Hrísateig en reistu sér fljótlega hús í Langagerði, og síðar annað í Grundarlandi.
Erna var jörðuð í kyrrþey þann 6. desember 2013 að eigin ósk.
Staðir
Eskifjörður; Syðstabæ Hrísey; Akureyri; Reykjavík:
Réttindi
Erna fluttist á barnsaldri til Hríseyjar og ólst þar upp, en fluttist á unglingsárum til Akureyrar, þar sem hún lauk gagnfræðaprófi. Hún vann um skeið hjá Landsímanum. Erna nam við Húsmæðraskólann í Reykjavík veturinn 1947-1948.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Hreinn Pálsson 6. júní 1901 - 28. des. 1976. Útgerðarmaður, skipstjóri og kaupfélagsstjóri í Hrísey, útgerðarmaður á Akureyri og síðar forstjóri í Reykjavík. Söngvari. Bóndi og útgerðarmaður í Syðstabæ, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930 og kona hans; Lena Figved Pálsson 12. maí 1903 - 12. sept. 1996. Húsfreyja í Hrísey, á Akureyri og í Reykjavík, síðast bús. í Reykjavík. Er hjá foreldrum á Eskifirði 1910, þar nefnd Oline Figved. Húsfreyja í Syðstabæ, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Nefnd Lena Pálsson f. Figved.
Systkini hennar;
1) Hreinn Hreinsson 6. júlí 1929 - 4. des. 2018. Var í Syðstabæ, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Kona hans 16.9.1950; Anna Þórey Sveinsdóttir 16. sept. 1929 - 31. maí 2013. Var á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
2) María Andrea Hreinsdóttir 28. ágúst 1938
3) Eva Hreinsdóttir 20.10.1947
Maður hennar 21.5.1949; Svan Friðgeirsson 9. nóv. 1927 - 31. mars 2012. Var á Akureyri 1930. Húsasmíðameistari og stöðvarstjóri í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Guðrún Svansdóttir líffræðingur, forstöðumaður við Blóðbankann, f. 3.2.1952. Guðrún er gift Sigurði Svavarssyni bókaútgefanda. Þau eiga tvö börn; Svavar, f. 1975, sambýliskona hans er Virginie Cano og þau eiga synina Maël og Raphaël Svan, og Ernu, f. 1977, hennar maður er Joseph Johns og þau eiga Viktoríu Guðrúnu og Magnús James.
2) Geir Svansson bókmenntafræðingur f. 6.5.1957. Geir er kvæntur Irmu Erlingsdóttur, lektor í frönskum samtímabókmenntum og forstöðumanni við HÍ. Þeirra dætur eru Gríma, f. 1996, og Svanhildur, f. 2002.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.9.2019
Tungumál
- íslenska