Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Hreinn Hreinsson (1929-2018)
Parallel form(s) of name
- Hreinn Hreinsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
5.7.1929 - 4.12.2018
History
Hreinn Hreinsson 6. júlí 1929 - 4. des. 2018. Var í Syðstabæ, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Lést á dvalarheimilinu Dyngju, Egilsstöðum, 4. desember 2018. Jarðarför hans fór fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Places
Syðstibær Hrísey; Egilsstaðir:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Hreinn Pálsson 6. júní 1901 - 28. des. 1976. Útgerðarmaður, skipstjóri og kaupfélagsstjóri í Hrísey, útgerðarmaður á Akureyri og síðar forstjóri í Reykjavík. Söngvari. Bóndi og útgerðarmaður í Syðstabæ, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930 og kona hans; Lena Figved Pálsson 12. maí 1903 - 12. sept. 1996. Húsfreyja í Hrísey, á Akureyri og í Reykjavík, síðast bús. í Reykjavík. Er hjá foreldrum á Eskifirði 1910, þar nefnd Oline Figved. Húsfreyja í Syðstabæ, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Nefnd Lena Pálsson f. Figved.
Systkini hans;
1) Erna Hreinsdóttir 8. júlí 1928 - 30. nóv. 2013. Var í Syðstabæ, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 21.5.1949; Svan Friðgeirsson 9. nóv. 1927 - 31. mars 2012. Var á Akureyri 1930. Húsasmíðameistari og stöðvarstjóri í Reykjavík.
2) María Andrea Hreinsdóttir 28. ágúst 1938
3) Eva Hreinsdóttir 20.10.1947
Kona hans 16.9.1950; Anna Þórey Sveinsdóttir 16. sept. 1929 - 31. maí 2013. Var á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Börn hans;
1) Lena María Hreinsdóttir 13. apríl 1949.
2) Helga Kolbrún Hreinsdóttir 14. okt. 1952
3) Hreinn Andrés Hreinsson 25. feb. 1955
4) Sveinn Birgir Hreinsson 23. maí 1960
5) Erna Bára Hreinsdóttir 4. okt. 1966
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 8.9.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Fréttablaðið, 293. tölublað (12.12.2018), Blaðsíða 42. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=7032185