Erna Edel Leuschner (1893-1974) Königsberg (Kalingrad)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Erna Edel Leuschner (1893-1974) Königsberg (Kalingrad)

Hliðstæð nafnaform

  • Edel Leuschner (1893-1974)
  • Erna Edel (1893-1974)
  • Erna Edel Leuschner

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.6.1893 - 4.1974

Saga

Erna Edel Leuschner f. 29.6.1893, d. 22.3.1974. Königsberg (Kalingrad), Lübeck og Blönduósi.
Erna Leuschner fædd Edel, lézt 22. marz að H.A.H. Hún var fædd 29. júlí árið 1893 í Gross Sessau í Lettlandi. Foreldrar hennar voru hjónin Dóróthea og Óttó Edel.
Hún ólst upp í föðurhúsum og gekk ung að árum í unglingaskóla.
Um tvítugsaldur gerðist hún heimiliskennari hjá aðalsfólki nokkru í Rússlandi. Áður hafði hún starfað að skrifstofustörfum í borginni Ríga í Lettlandi. í Rússlandi dvaldi hún allt fram að byltingunni 1918, en þá varð hún að flýja til Königsberg í Austur-Prússlandi. Starfaði hún þar að skrifstofustörfum við Alþjóða-Rauðakrossinn. Þar kynntist hún manni sínum Wilhelm Leuschner, er þar starfaði við sömu stofnun. Stofnuðu þau heimili sitt í Königsberg, en þar var maður hennar lengst af ríkisstarfsmaður. Bjuggu þau þar allt til ársins 1945, er þau urðu að flýja af völdum styrjaldarinnar og settust þá að í Lübeck, en þar lézt maður hennar í október 1964.

Staðir

Königsberg (Kalingrad):

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Dóróthea og Óttó Edel.
Maður hennar; Vilhelm Leuschner f. 25.10.1894, d .9.1964. Königsberg (Kalingrad). Skrifstofustjóri Lübeck.

Börn þeirra;
1) Eva Retzlaff 29.9.1922
2) Christine Wolf 20.1.1924
3) Brigitta Vilhelmsdóttir 27. janúar 1926 - 6. janúar 1995 Maður hennar 17.6.1950; Sigursteinn Guðmundsson 16. nóvember 1928 - 20. apríl 2016 Var í Hafnarfirði 1930. Héraðslæknir á Blönduósi. Gengdi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum.
4) Ingrid Damijanovic 31.1.1928, dóttir hennar er; Martina Sigursteinsdóttir 29. apríl 1955 Áður nefnd Martina Damjanowitsch. Kjörbarn Sigursteins og Brigittu.
5) Erika Magdalena Antonie Vilhelmsdóttir 9. ágúst 1930 - 3. okt. 2003. Hafnarfirði. Maður hennar; Sigurður Þórðarson 14.9.1929 - 21.3.1994. Var í Hafnarfirði 1930. Brunavörður í Hafnarfirði.
6) Werner Leuschner 11.06.1932.
7) Steffan Leuschner 10.10.1935.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi (27.1.1926 - 6.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01153

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

er barn

Erna Edel Leuschner (1893-1974) Königsberg (Kalingrad)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vilhelm Leuschner (1894-1964) Köningsberg / Kalingrad (25.10.1894 - 9.1964)

Identifier of related entity

HAH07052

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vilhelm Leuschner (1894-1964) Köningsberg / Kalingrad

er maki

Erna Edel Leuschner (1893-1974) Königsberg (Kalingrad)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Martina Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi (29.4.1955 -)

Identifier of related entity

HAH07041

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Martina Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi

er barnabarn

Erna Edel Leuschner (1893-1974) Königsberg (Kalingrad)

Dagsetning tengsla

1955

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03350

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir