Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Erna Edel Leuschner (1893-1974) Königsberg (Kalingrad)
Hliðstæð nafnaform
- Edel Leuschner (1893-1974)
- Erna Edel (1893-1974)
- Erna Edel Leuschner
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.6.1893 - 4.1974
Saga
Erna Edel Leuschner f. 29.6.1893, d. 22.3.1974. Königsberg (Kalingrad), Lübeck og Blönduósi.
Erna Leuschner fædd Edel, lézt 22. marz að H.A.H. Hún var fædd 29. júlí árið 1893 í Gross Sessau í Lettlandi. Foreldrar hennar voru hjónin Dóróthea og Óttó Edel.
Hún ólst upp í föðurhúsum og gekk ung að árum í unglingaskóla.
Um tvítugsaldur gerðist hún heimiliskennari hjá aðalsfólki nokkru í Rússlandi. Áður hafði hún starfað að skrifstofustörfum í borginni Ríga í Lettlandi. í Rússlandi dvaldi hún allt fram að byltingunni 1918, en þá varð hún að flýja til Königsberg í Austur-Prússlandi. Starfaði hún þar að skrifstofustörfum við Alþjóða-Rauðakrossinn. Þar kynntist hún manni sínum Wilhelm Leuschner, er þar starfaði við sömu stofnun. Stofnuðu þau heimili sitt í Königsberg, en þar var maður hennar lengst af ríkisstarfsmaður. Bjuggu þau þar allt til ársins 1945, er þau urðu að flýja af völdum styrjaldarinnar og settust þá að í Lübeck, en þar lézt maður hennar í október 1964.
Staðir
Königsberg (Kalingrad):
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru hjónin Dóróthea og Óttó Edel.
Maður hennar; Vilhelm Leuschner f. 25.10.1894, d .9.1964. Königsberg (Kalingrad). Skrifstofustjóri Lübeck.
Börn þeirra;
1) Eva Retzlaff 29.9.1922
2) Christine Wolf 20.1.1924
3) Brigitta Vilhelmsdóttir 27. janúar 1926 - 6. janúar 1995 Maður hennar 17.6.1950; Sigursteinn Guðmundsson 16. nóvember 1928 - 20. apríl 2016 Var í Hafnarfirði 1930. Héraðslæknir á Blönduósi. Gengdi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum.
4) Ingrid Damijanovic 31.1.1928, dóttir hennar er; Martina Sigursteinsdóttir 29. apríl 1955 Áður nefnd Martina Damjanowitsch. Kjörbarn Sigursteins og Brigittu.
5) Erika Magdalena Antonie Vilhelmsdóttir 9. ágúst 1930 - 3. okt. 2003. Hafnarfirði. Maður hennar; Sigurður Þórðarson 14.9.1929 - 21.3.1994. Var í Hafnarfirði 1930. Brunavörður í Hafnarfirði.
6) Werner Leuschner 11.06.1932.
7) Steffan Leuschner 10.10.1935.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Erna Edel Leuschner (1893-1974) Königsberg (Kalingrad)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Erna Edel Leuschner (1893-1974) Königsberg (Kalingrad)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Erna Edel Leuschner (1893-1974) Königsberg (Kalingrad)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 10.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
https://en.wikipedia.org/wiki/K%C3%B6nigsberg
Húnavaka 1975, bls 120. https://timarit.is/files/35240302#search=%22Wilhelm%20Leuschner%22