Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Erna Edel Leuschner (1893-1974) Königsberg (Kalingrad)
Parallel form(s) of name
- Edel Leuschner (1893-1974)
- Erna Edel (1893-1974)
- Erna Edel Leuschner
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
29.6.1893 - 4.1974
History
Erna Edel Leuschner f. 29.6.1893, d. 22.3.1974. Königsberg (Kalingrad), Lübeck og Blönduósi.
Erna Leuschner fædd Edel, lézt 22. marz að H.A.H. Hún var fædd 29. júlí árið 1893 í Gross Sessau í Lettlandi. Foreldrar hennar voru hjónin Dóróthea og Óttó Edel.
Hún ólst upp í föðurhúsum og gekk ung að árum í unglingaskóla.
Um tvítugsaldur gerðist hún heimiliskennari hjá aðalsfólki nokkru í Rússlandi. Áður hafði hún starfað að skrifstofustörfum í borginni Ríga í Lettlandi. í Rússlandi dvaldi hún allt fram að byltingunni 1918, en þá varð hún að flýja til Königsberg í Austur-Prússlandi. Starfaði hún þar að skrifstofustörfum við Alþjóða-Rauðakrossinn. Þar kynntist hún manni sínum Wilhelm Leuschner, er þar starfaði við sömu stofnun. Stofnuðu þau heimili sitt í Königsberg, en þar var maður hennar lengst af ríkisstarfsmaður. Bjuggu þau þar allt til ársins 1945, er þau urðu að flýja af völdum styrjaldarinnar og settust þá að í Lübeck, en þar lézt maður hennar í október 1964.
Places
Königsberg (Kalingrad):
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru hjónin Dóróthea og Óttó Edel.
Maður hennar; Vilhelm Leuschner f. 25.10.1894, d .9.1964. Königsberg (Kalingrad). Skrifstofustjóri Lübeck.
Börn þeirra;
1) Eva Retzlaff 29.9.1922
2) Christine Wolf 20.1.1924
3) Brigitta Vilhelmsdóttir 27. janúar 1926 - 6. janúar 1995 Maður hennar 17.6.1950; Sigursteinn Guðmundsson 16. nóvember 1928 - 20. apríl 2016 Var í Hafnarfirði 1930. Héraðslæknir á Blönduósi. Gengdi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum.
4) Ingrid Damijanovic 31.1.1928, dóttir hennar er; Martina Sigursteinsdóttir 29. apríl 1955 Áður nefnd Martina Damjanowitsch. Kjörbarn Sigursteins og Brigittu.
5) Erika Magdalena Antonie Vilhelmsdóttir 9. ágúst 1930 - 3. okt. 2003. Hafnarfirði. Maður hennar; Sigurður Þórðarson 14.9.1929 - 21.3.1994. Var í Hafnarfirði 1930. Brunavörður í Hafnarfirði.
6) Werner Leuschner 11.06.1932.
7) Steffan Leuschner 10.10.1935.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Erna Edel Leuschner (1893-1974) Königsberg (Kalingrad)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Erna Edel Leuschner (1893-1974) Königsberg (Kalingrad)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Erna Edel Leuschner (1893-1974) Königsberg (Kalingrad)
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 10.4.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
https://en.wikipedia.org/wiki/K%C3%B6nigsberg
Húnavaka 1975, bls 120. https://timarit.is/files/35240302#search=%22Wilhelm%20Leuschner%22