Erlingur Eyland Davíðsson (1916-1974) leigubílstjóri í Keflavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Erlingur Eyland Davíðsson (1916-1974) leigubílstjóri í Keflavík

Hliðstæð nafnaform

  • Erlingur Davíðsson (1916-1974)
  • Erlingur Eyland Davíðsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.3.1916 - 8.9.1974

Saga

Erling Eyland Davíðsson 8. mars 1916 - 8. september 1974 Sjómaður í Garði, síðar leigubílstjóri í Keflavík. Síðast bús. í Keflavík.

Staðir

Reykjavík; Garður; Keflavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Kristjana Guðbrandsdóttir Norðdahl 7. ágúst 1895 - 25. maí 1983 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík og maður hennar; Davíð Björnsson 7. júlí 1890 - 30. september 1981 Útskrifaðist úr búnaðarskólanum á Hólum 1914. Fluttist vestur um haf 1924. Stundaði fiskveiðar þar fyrst um sinn, en gerðist síðan bóksali. Var skrifari Íslendingadagsins í 18 ár. „Situr, án húsaleigu og án leyfis húseiganda“ Laufásvegi 43 Rvík, [mt 1920]. KII. 4.8.1945: Hallgerður Róslaug Jónsdóttir, f. 12.4.1893.

Kona hans 17.8.1938; Guðrún Steinunn Gísladóttir 25. febrúar 1916 - 21. nóvember 2007 Var á Sólbakka, Gerðahr., Gull. 1920. Var á Sólbakka, Útskálasókn, Gull. 1930. Húsfreyja í Keflavík. Skírð Steinunn Guðrún skv. kirkjubók.

Guðrún og Erling eignuðust 6 börn, þau eru:
1) Örn skipstjóri, f. 3.2. 1937. Örn giftist Bergljótu Stefánsdóttur, f. 14.5. 1938, d. 12.8. 2000. Synir þeirra eru: a) Stefán, f. 1962, maki Elín Guðjónsdóttir, f. 1964. Börn þeirra eru Stefanía Bergljót og Friðrik Þjálfi. b) Erlingur, f. 1967, sambk. Þórdís Lúðvíksdóttir, f. 1975. Börn þeirra Elísabet Eva, Lovísa Ýr, áður átti Erling soninn Örn. c) Hjörtur, f. 1971, maki Björg Ólafsdóttir, f. 1975. Dætur þeirra Bergljót Sóllilja og Tinna Steinunn. d) Örn, f. 1975.
Fyrir átti Örn dótturina Dagfríði Guðrúnu, f. 1958, maki Sigurvin Breiðfjörð Guðfinnsson, f. 1958. Synir þeirra eru Guðfinnur Guðjón, f. 1978 og Rúnar Már, f. 1982.
Sambýliskona Arnar Erlings er Ingunn Þóroddsdóttir.
2) Steinn vélstjóri, f. 14.1. 1939, maki Hildur Guðmundsdóttir, f. 27.4. 1940. Börn þeirra eru: a) Einar Ólafur, f. 1960, maki Sigríður Dagbjört Jónsdóttir, f. 1961. Börn þeirra eru Hildur, Jón, Haukur og Elísabet. b) Dagný Alda, f. 1962. Hún var gift James Stewart Ruben. Synir þeirra eru Aron Steinn og Magnús Egill. c) Una, f. 1966, maki Reynir Valbergsson, f. 1960. Dætur þeirra eru Stefanía og Sóley. d) Guðmundur Kristinn, f. 1978.
3) Steinunn, starfsmaður Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, f. 28.12. 1941, maki Ólafur Sigurðsson, f. 7.8. 1936. Börn þeirra eru: a) Ester, f. 1962, maki Elías Theódórsson, f. 1961. Börn þeirra eru Elísa og Esra. b) Guðrún, f. 1963. Hún var gift Grétari Erlingssyni, dóttir þeirra er Agnes. c) Davíð, f. 1969, sambýliskona er Hrönn Helgadóttir.
4) Þorsteinn skipstjóri, f. 28. 5. 1943, maki Auður Bjarnadóttir, f. 25.12. 1944. Börn þeirra eru: a) Björk, f. 1968, maki Guðmundur J. Guðmundsson, f. 1965. Dætur þeirra eru Auður Erla og Sonja Steina. b) Guðrún, f. 1972, hún var gift Sigurði Guðmundssyni. Dætur þeirra eru Sigrún Björk og Helga Guðrún . c) Sigríður, f. 1974. d) Erla, f. 1978.
5) Kristjana Pálína, starfsmaður Fríhafnarinnar, f. 4.10. 1949. Hún var í sambúð með Hans Erik Håkansson. Börn þeirra eru: a) Erling, f. 1980. b) Sara, f. 1985.
6) Stefanía, starfsmaður Air Atlanta, f. 28. 6. 1953. Hún var gift Birgi Svan Símonarsyni. Synir þeirra eru: a) Steinar Svan, f. 1982. b) Símon Örn, f. 1984.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Davíð Björnsson (1890-1981) sjómaður og bóksali 763 Banning Str, Winnipeg (7.7.1890 - 30.9.1981)

Identifier of related entity

HAH03015

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Davíð Björnsson (1890-1981) sjómaður og bóksali 763 Banning Str, Winnipeg

er foreldri

Erlingur Eyland Davíðsson (1916-1974) leigubílstjóri í Keflavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grétar Norðdahl (1934-2000) Reykjavík (28.3.1934 - 4.7.2000)

Identifier of related entity

HAH03801

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Grétar Norðdahl (1934-2000) Reykjavík

er systkini

Erlingur Eyland Davíðsson (1916-1974) leigubílstjóri í Keflavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03348

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir