Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Erlendína Marlaug Erlendsdóttir (1905-1989)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
- Ína
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.7.1905 - 16.2.1989
Saga
Erlendína M. Erlendsdóttir Minning Fædd 26. júlí 1905 Dáin 16. febrúar 1989 Erlendína fæddist á Blönduósi, dóttir hjónanna Guðrúnar Helgadóttur og Erlends Björnssonar. Hún ólst upp í foreldrahúsum þartil móðir hennar dó 1914. Þá fluttist hún ásamt föður sínum að Sauðanesi í Torfalækjarhreppi, og dvaldi þar til ársins 1930, að undanskildum þremur árum sem hún varí vinnumennsku annarsstaðar.
Árið 1933 kom hún að Hurðarbaki til Bjargar systur sinnar, og manns hennar, Sigurfinns Jakobssonar. Var hún til heimilis þar til ársins 1958, er hún gerðist ráðskona hjá bræðrunum Óskari og Birni Sigurfinnsonum er þá höfðu fest kaup á jörðinni Meðalheimi.
Árið 1961 flutti hún svo tilReykjavíkur og sinnti meðal annars ráðskonustörfum fram um 1970. Eftir það bjó hún í Vonarlandi 2, í skjóli systurdætra sinna, Guðrúnar og Sigurlaugar, og manns þeirrar síðarnefndu Kristins Breiðfjörðs, sem voru henni afar góð.
Staðir
Blönduós: Hurðarbak og Meðalheimur A-Hún: Reykjavík.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.5.2017
Tungumál
- íslenska