Emilía Helgadóttir (1888-1954) Litlu-Borg

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Emilía Helgadóttir (1888-1954) Litlu-Borg

Hliðstæð nafnaform

  • Guðríður Emilía Helgadóttir (1888-1954)
  • Guðríður Emilía Helgadóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.8.1888 - 26.2.1954

Saga

Guðríður Emilia Helgadóttir 31. ágúst 1888 - 26. febrúar 1954 Hjúkrunarkona, húsfreyja á Kúludalsá, Innra-Akraneshreppi, Borg. Var á Litla-Ósi, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901 og 1910. Litlu-Borg 1920.

Staðir

Litli-Ós; Litla-Borg; Kúludalsá:

Réttindi

Starfssvið

Hjúkrunarkona:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jóhanna Ólöf Jóhannsdóttir 26. mars 1861 - 5. nóvember 1934. Var í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Litla-Ósi, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901 og maður hennar 16.6.1897; Helgi Sveinsson 26. febrúar 1851 - 1. nóvember 1923. Bóndi á Litla-Ósi, Melssókn í Miðfirði, Hún. Var þar 1901.
Systkini Emilíu;
1) Jóhann Líndal Helgason 23. maí 1895 - 10. október 1931 Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
2) Ólöf Helgadóttir 6. apríl 1898 - 2. nóvember 1945 Húsfreyja á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Guðmundur Jónsson 28. júlí 1892 - 6. apríl 1936 Vinnumaður á Stóru-Borg 1918. Bóndi á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Sonur þeirra; Þórður Guðmundsson (1934), sonur hans Hafþór (1961) fyrrverandi kona hans Hulda Birna Blöndal (1966) [http://gudmundurpaul.tripod.com/oskgar.html móðir hennar Sigríður Benediktsdóttir Blöndal (1948) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal 1957

Maður hennar; Kristófer Pétursson 6. ágúst 1887 - 9. nóvember 1977 Silfursmiður á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Gullsmiður á Litlu-Borg í Víðidal, V-Hún., síðar á Kúludalsá í Innri-Akraneshr. Síðast bús. í Innri-Akraneshreppi. Systir hans; Björg Margrét (1892-1963) Stóru-Borg.
Börn þeirra;
1) Steinvör Helga Kristófersdóttir 3. desember 1919 - 2. mars 1920
2) Margrét Aðalheiður Kristófersdóttir 28. október 1920 - 2. apríl 2004 Var á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Litla-Borg. Húsfreyja á Kúludalsá í Innri-Akraneshreppi og síðan á Akranesi. Maður hennar 8.5.1945; Þorgrímur Jónsson 27. mars 1913 - 10. mars 1996 Var í Innsta-Vogi, Akranesssókn, Borg. 1930. Bóndi á Kúludalsá. Síðast bús. í Innri-Akraneshreppi.
3) Pétur Kristófersson 20. nóvember 1922 - 28. júní 2004 Var á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Sonur Péturs er Kristófer vélvirkjameistari, f. 15. des. 1959, kvæntur Ólafíu Guðrúnu Björnsdóttur, búsett á Teigarási í Innri-Akraneshreppi
4) Steinvör Sigríður Guðrún Kristófersdóttir 29. júlí 1924 - 29. desember 2005 Húsfreyja á Útskálum í Garði, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundi Guðmundssyni, f. 18. september 1919, d. 30. apríl 1998.
5) Jakobína Ragnhildur Kristófersdóttir 5. september 1927 - 4. september 1985 Húsfreyja í Reykjavík. Samvinnuskólanum 1949. Maður hennar 1958; Jón Ingi Ágústsson 23. júní 1925 - 25. ágúst 2011 Var á Bjólu II, Oddasókn, Rang. 1930. Rafvélavirki í Reykjavík. Seinni kona Jóns Inga; Hanna Sigrún Erla Svafarsdóttir 16. júní 1931. Kjörbarn: Pétur Hafþór Jónsson, 17.3.1953.
6) Þórður Jóhann Ólafur Kristófersson 21. nóvember 1931 Reykjavík

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Margrét Pétursdóttir (1892-1963) Stóru-Borg (3.11.1892 - 17.6.1963)

Identifier of related entity

HAH02744

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Kristófersson (1922-2004) (20.11.1922 - 28.6.2004)

Identifier of related entity

HAH01841

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Kristófersdóttir (1920-2004) Kúludalsá, frá Litlu-Borg (28.10.1920 - 2.4.2004)

Identifier of related entity

HAH01738

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Kristófersdóttir (1920-2004) Kúludalsá, frá Litlu-Borg

er barn

Emilía Helgadóttir (1888-1954) Litlu-Borg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinvör Kristófersdóttir (1924-2005) Útskáum, frá Litlu-Borg (29.7.1924 - 29.12.2005)

Identifier of related entity

HAH02049

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinvör Kristófersdóttir (1924-2005) Útskáum, frá Litlu-Borg

er barn

Emilía Helgadóttir (1888-1954) Litlu-Borg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04192

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir