Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Emilía Helgadóttir (1888-1954) Litlu-Borg
Hliðstæð nafnaform
- Guðríður Emilía Helgadóttir (1888-1954)
- Guðríður Emilía Helgadóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.8.1888 - 26.2.1954
Saga
Guðríður Emilia Helgadóttir 31. ágúst 1888 - 26. febrúar 1954 Hjúkrunarkona, húsfreyja á Kúludalsá, Innra-Akraneshreppi, Borg. Var á Litla-Ósi, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901 og 1910. Litlu-Borg 1920.
Staðir
Litli-Ós; Litla-Borg; Kúludalsá:
Réttindi
Starfssvið
Hjúkrunarkona:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jóhanna Ólöf Jóhannsdóttir 26. mars 1861 - 5. nóvember 1934. Var í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Litla-Ósi, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901 og maður hennar 16.6.1897; Helgi Sveinsson 26. febrúar 1851 - 1. nóvember 1923. Bóndi á Litla-Ósi, Melssókn í Miðfirði, Hún. Var þar 1901.
Systkini Emilíu;
1) Jóhann Líndal Helgason 23. maí 1895 - 10. október 1931 Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
2) Ólöf Helgadóttir 6. apríl 1898 - 2. nóvember 1945 Húsfreyja á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Guðmundur Jónsson 28. júlí 1892 - 6. apríl 1936 Vinnumaður á Stóru-Borg 1918. Bóndi á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Sonur þeirra; Þórður Guðmundsson (1934), sonur hans Hafþór (1961) fyrrverandi kona hans Hulda Birna Blöndal (1966) [http://gudmundurpaul.tripod.com/oskgar.html móðir hennar Sigríður Benediktsdóttir Blöndal (1948) Guðrúnarstöðum í Vatnsdal 1957
Maður hennar; Kristófer Pétursson 6. ágúst 1887 - 9. nóvember 1977 Silfursmiður á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Gullsmiður á Litlu-Borg í Víðidal, V-Hún., síðar á Kúludalsá í Innri-Akraneshr. Síðast bús. í Innri-Akraneshreppi. Systir hans; Björg Margrét (1892-1963) Stóru-Borg.
Börn þeirra;
1) Steinvör Helga Kristófersdóttir 3. desember 1919 - 2. mars 1920
2) Margrét Aðalheiður Kristófersdóttir 28. október 1920 - 2. apríl 2004 Var á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Litla-Borg. Húsfreyja á Kúludalsá í Innri-Akraneshreppi og síðan á Akranesi. Maður hennar 8.5.1945; Þorgrímur Jónsson 27. mars 1913 - 10. mars 1996 Var í Innsta-Vogi, Akranesssókn, Borg. 1930. Bóndi á Kúludalsá. Síðast bús. í Innri-Akraneshreppi.
3) Pétur Kristófersson 20. nóvember 1922 - 28. júní 2004 Var á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Sonur Péturs er Kristófer vélvirkjameistari, f. 15. des. 1959, kvæntur Ólafíu Guðrúnu Björnsdóttur, búsett á Teigarási í Innri-Akraneshreppi
4) Steinvör Sigríður Guðrún Kristófersdóttir 29. júlí 1924 - 29. desember 2005 Húsfreyja á Útskálum í Garði, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundi Guðmundssyni, f. 18. september 1919, d. 30. apríl 1998.
5) Jakobína Ragnhildur Kristófersdóttir 5. september 1927 - 4. september 1985 Húsfreyja í Reykjavík. Samvinnuskólanum 1949. Maður hennar 1958; Jón Ingi Ágústsson 23. júní 1925 - 25. ágúst 2011 Var á Bjólu II, Oddasókn, Rang. 1930. Rafvélavirki í Reykjavík. Seinni kona Jóns Inga; Hanna Sigrún Erla Svafarsdóttir 16. júní 1931. Kjörbarn: Pétur Hafþór Jónsson, 17.3.1953.
6) Þórður Jóhann Ólafur Kristófersson 21. nóvember 1931 Reykjavík
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Emilía Helgadóttir (1888-1954) Litlu-Borg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Emilía Helgadóttir (1888-1954) Litlu-Borg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók