Elsa María Schiöth Jónsson Axelsdóttir Riddermann (1906-1966)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elsa María Schiöth Jónsson Axelsdóttir Riddermann (1906-1966)

Hliðstæð nafnaform

  • Elsa Axelsdóttir Riddermann (1906-1966)
  • Elsa Riddermann (1906-1966)
  • Elsa Schiöth (1906-1966)
  • Elsa María Schiöth Jónsson Axelsdóttir Riddermann

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.12.1906 -14.7.1966

Saga

Elsa María Schiöth Jónsson 23. desember 1906 - 14. júlí 1966 Húsfreyja á Siglufirði 1930. Var á Bogabraut 2, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.

Staðir

Akureyri; Siglufjörður:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Axel Hendrik Riddermann Schiöth 14. febrúar 1870 - 13. apríl 1959 Kaupmaður og brauðgerðarmaður á Akureyri. Bakarameistari á Akureyri 1930 og kona hans; Elise Margrethe Schiöth 31. júlí 1871 - 20. júní 1962. Húsfreyja og garðyrkjukona á Akureyri. Dóttir Friis óðalsbónda í Vejen í Danmörku. Heiðursborgari Akureyrar 31.7.1941.
Bróðir Elsu;
1) Aage Riddermann Schiöth 27. júní 1902 - 10. desember 1969 Lyfsali á Siglufirði 1930. Lyfjafræðingur og lyfsali á Siglufirði. M1 8.9.1924; Guðrún Ellen Jóhannesdóttir Schiöth 14. maí 1903 - 6. júlí 1938 Húsfreyja á Siglufirði 1930. Nefnd Ellen Guðrún Sang Schiöth í 1930. Nefnd Guðrún Ellen Schiöth í Legstaðaskrá. Fullt nafn: Guðrún Ellen Jóhannesdóttir Julsö Schiöth. M2; 12.5.1940; Jóhanna Sigfúsdóttir Schiöth 15. mars 1915 - 19. október 1945 Nemandi á Fríkirkjuvegi 9, Reykjavík 1930. Heimili: Norðfjörður. Tannsmiður og húsfreyja á Siglufirði, síðast bús. þar. M3; Anna Margarethe Javobsen Schiöth 28. maí 1915, þau skildu. M4 14.2.1960; Helga Elísabet Schiöth 10. júní 1937. Hét áður Helga Henni Elisabeth Karla Schiöth. For. skv. Reykjahl.: Alfred Westphal f.23.7.1901 og Meta Sicho f.16.8.1906.

Maður Elsu 13.11.1947; Lárus Jónsson 23. mars 1896 - 3. júlí 1983 Geðlæknir á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930. Læknir. Var á Bogabraut 2, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Fyrri kona hans 7.9.1929; Arnheiður Þóra Árnadóttir 4. maí 1895 - 24. júní 1967 Húsfreyja í Reykjavík. Var á Vestustu-Sámsstöðum, Fljótshlíðarhr., Rang. 1910. Húsfreyja á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930. Þau skildu. Barnsmóðir Lárusar; Elínborg Brynjólfsdóttir 27. nóvember 1899 - 19. mars 1979 Ráðskona á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Lárus Jónsson (1896-1983) læknir Skagaströnd

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Jónsson (1896-1983) læknir Skagaströnd

er maki

Elsa María Schiöth Jónsson Axelsdóttir Riddermann (1906-1966)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Carl Frederik Schiöth (1873-1928) (20.3.1873 - 15.6.1928)

Identifier of related entity

HAH02981

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Carl Frederik Schiöth (1873-1928)

is the cousin of

Elsa María Schiöth Jónsson Axelsdóttir Riddermann (1906-1966)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri (10.4.1846 - 27.4.1921)

Identifier of related entity

HAH02406

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri

is the grandparent of

Elsa María Schiöth Jónsson Axelsdóttir Riddermann (1906-1966)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03298

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir