Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elísabet Teitsdóttir (1914-1973) Víðidalstungu
Hliðstæð nafnaform
- Elísabet Teitsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.7.1914 - 21.5.1973
Saga
Elísabet Teitsdóttir 16. júlí 1914 - 21. maí 1973 Var í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Verkakona í Reykjavík 1945. Síðast bús. Framnesvegi 58b í Reykjavík.
Staðir
Víðidalstungsa; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Teitur Teitsson 19. júlí 1855 - 18. júlí 1923 Bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshr., V-Hún. Bóndi á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901 og kona hans; Jóhanna Hólmfríður Björnsdóttir 9. desember 1868 - 27. apríl 1966 Var í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Víðidalstungu. Var í Víðidalstungu, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Systkini Elísabetar;
1) Þorbjörn Leví Teitsson 20. október 1893 - 30. apríl 1975 Bóndi á Sporði, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Sporði, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Kona hans; Fríða Sigurbjörnsdóttir 10. nóvember 1893 - 17. desember 1976 Ljósmóðir á Sporði, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
2) Anna Teitsdóttir 1. desember 1895 - 10. júlí 1978 Húsfreyja í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Bakka í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Maður hennar; Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson 16. nóvember 1894 - 1. janúar 1970 Bóndi í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Bakka í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
3) Eggert Þórarinn Teitsson 10. maí 1899 - 6. nóvember 1991 Bóndi á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Þorkelshóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Þorkelshólshreppi. Kona hans 1922; Dýrunn Herdís Jóhannesdóttir 6. nóvember 1897 - 7. janúar 1981 Húsfreyja á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930
4) Óskar Bergmann Teitsson 28. október 1900 - 8. febrúar 1989 Ráðsmaður í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Víðidalstungu, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Kona hans; Hallfríður Ingveldur Björnsdóttir 11. apríl 1899 - 29. júní 1974 Var á Bessastöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Húsfreyja í Litladal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Var í Víðidalstungu, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
5) Jóhann Teitsson 13. maí 1904 - 10. desember 1996 Daglaunamaður í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Refsteinsstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi þar, síðar bús. á Blönduósi. Kona hans; Ingibjörg Sigfúsdóttir 24. janúar 1909 - 10. janúar 2002 Vinnukona á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Refsteinsstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja þar 1960. Kjörsonur skv. Hún.: Þórir Heiðmar Jóhannsson, f.23.12.1941.
6) Guðrún Teitsdóttir 21. janúar 1906 - 9. júlí 1988 Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Hvammstangi. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Björn Sigvaldason 16. febrúar 1902 - 12. maí 1993 Bóndi, lengst í Bjarghúsum í Vesturhópi, síðar verkamaður og lokst kirkjuvörður í Reykjavík. Verkamaður á Hvammstanga 1930. 7) Ragnheiður Teitsdóttir 19. júní 1907 - 21. ágúst 1938 Vinnukona á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930.
8) Aðalsteinn Teitsson 20. febrúar 1909 - 14. janúar 1957 Barnakennari á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Víðidalstunga. Kona hans; Guðný Ingibjörg Björnsdóttir 6. mars 1906 - 28. nóvember 1990 Garðræktarkona á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Þorvaldur Teitsson 18. desember 1910 - 23. ágúst 1987 Vinnumaður í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
10) Ingunn Teitsdóttir 1. ágúst 1912 - 21. maí 1970 Var í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar 18.6.1954; Þorkell Ólafur Guðmundsson 2. júlí 1899 - 15. janúar 1981 Var á Felli, Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Dóttir Elísabetar;
1) Sólveig Ívarsdóttir 22. ágúst 1945 Faðir: Ívar Samseth, f. 4.8.1912, frá Akranesi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Elísabet Teitsdóttir (1914-1973) Víðidalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Elísabet Teitsdóttir (1914-1973) Víðidalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elísabet Teitsdóttir (1914-1973) Víðidalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elísabet Teitsdóttir (1914-1973) Víðidalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elísabet Teitsdóttir (1914-1973) Víðidalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elísabet Teitsdóttir (1914-1973) Víðidalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elísabet Teitsdóttir (1914-1973) Víðidalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elísabet Teitsdóttir (1914-1973) Víðidalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði