Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elísabet Stefánsdóttir Kemp (1888-1984) Illugastöðum, Hvammssókn
Hliðstæð nafnaform
- Elísabet Kemp (1888-1984) Illugastöðum, Hvammssókn
- Elísabet Stefánsdóttir (1888-1984) Illugastöðum, Hvammssókn
- Elísabet Stefánsdóttir Kemp Illugastöðum, Hvammssókn
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.6.1888 - 1.8.1984
Saga
Elísabet Stefánsdóttir Kemp 5. júní 1888 - 1. ágúst 1984 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja. Húsfreyja á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Var í Jórvík, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Staðir
Jórvík í Breiðdal; Illugastaðir á Laxárdal ytri; Jórvík á Skagaströnd:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Mensaldrína Þorsteinsdóttir 24. júlí 1848 - 24. júní 1890 Fósturbarn á Þorvaldsstöðum, Heydalasókn, S-Múl. 1860. á Dísastaðahólshjáleigu, Eydalasókn, S-Múl. 1880. Húsfreyja á Brekkuborg í Breiðdal, S-Múl. og maður hennar 19.9.1868; Stefán Jóhannesson 18. september 1848 - 25. maí 1926 Bóndi og póstur í Jórvík og á Brekkuborg í Breiðdalshr. S-Múl. Fóstubarn í Tóarseli, Heydalasókn, S-Múl. 1860. Bóndi á Randversstöðum, Eydalasókn, S-Múl. 1901. Seinni kona Stefáns 1891; Bergþóra Jónsdóttir 8. mars 1851 - 16. janúar 1916 Var á Háhóli, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1870. Húsfreyja á Brekkuborg í Breiðdal, S-Múl.
Systkini Elísabetar;
1) Anna Guðný Stefánsdóttir 17. júní 1873 - í ágúst 1952 Húsfreyja í Bakkagerði í Reyðarfirði. Húsfreyja í Bakkagerði, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Maður hennar 1895; Sigurjón Gíslason 27. apríl 1870 - 24. júlí 1963 Var á Bakkagerðishjáleigu, Hólmasókn, S-Múl. 1880. Bóndi í Bakkagerði, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Bóndi í Bakkagerði í Reyðarfirði.
2) Aðalbjörg Stefánsdóttir 16. maí 1880 - 22. júní 1961 Var á Dísastaðahólshjáleigu, Eydalasókn, S-Múl. 1880. Húsfreyja á Skriðu, Eydalasókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja á Skriðu í Breiðdal, S-Múl. Maður hennar; Magnús Gunnarsson 10. maí 1880 - 9. janúar 1948 Bóndi á Skriðu, Eydalasókn, S-Múl. 1930. Bóndi á Skriðu og Brekkuborg í Breiðdal, S-Múl. Sonur þeirra Magnús Aðils (1942), kona hans; Elsa Lísa Jónsdóttir, móðir hennar; Ljósbjörg Petra María Sveinsdóttir 24. desember 1922 - 10. janúar 2012 Var í Árbæ, Stöðvarsókn, S-Múl. 1930. Steinasafnari á Stöðvarfirði. Hlaut fjölda viðurkenninga fyrir safnastarfið, m.a. riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu.
3) Gísli Stefánsson 11. janúar 1887 - 6. febrúar 1975 Bóndi í Brekkuborg, Eydalasókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. í Breiðdalshreppi. Kona hans; Jóhanna Þórdís Jónsdóttir 8. desember 1897 - 26. maí 1968 Var á Ytri-Kleif, Eydalasókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja í Brekkuborg, Eydalasókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. í Breiðdalshreppi. Dóttir þeirra Sigrún Þorbjörg (1934-1995), maður hennar 23.12.1956; Alfreð Björnsson 24. október 1929 - 29. febrúar 1984 Var í Brimnesi á Hofsósi 1930. Skipasmiður og síðar skrifstofustjóri hjá Rafveitu Akraness. http://gudmundurpaul.tripod.com/sigurduragust.html
Maður Elísabetar 30.5.1912; Lúðvík Rúdólf Kemp Stefánsson 8. ágúst 1889 - 30. júlí 1971 Fósturbarn í Ásunnarstaðastekk, Eydalasókn, S-Múl. 1890. Bóndi, húsasmíða- og múrarameistari, vegaverkstjóri og skáld á Illugastöðum í Ytri-Laxárdal, Skag., þar 1930. Var í Jórvík, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðar bús. á Skagaströnd. Fósturforeldrar: Júlíus Ísleifsson og Guðfinna Sigríður Eyjólfsdóttir.
Börn þeirra:
1) Júlíus Kemp 5. febrúar 1913 - 19. febrúar 1969 Sjómaður á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Skipsjóri hjá Jöklum hf., síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Þórunn (Þóra) Kristjana Sigurðardóttir Kemp 8. febrúar 1913 - 30. júní 1991 Var á Hafranesi, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1920 og 1930. Húsfreyja í Reykjavík, síðast bús. í Reykjavík. Kjördóttir Einars Sveins Friðrikssonar, f. 31.5.1878 og Guðrúnar Vilborgar Hálfdánardóttur, f. 26.7.1880.
2) Ragna Lúðvíksdóttir Kemp 21. september 1914 - 4. október 2013 Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Akureyri, síðar bús. í Reykjavík. Maður hennar 30.10.1932; Guðmundur Tómasson 3. júní 1908 - 25. júlí 1966. Trésmiður og síðar forstjóri á Akureyri. Trésmiður á Akureyri 1930.
3) Stefán Kemp 8. ágúst 1915 Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Kona hans 4.11.1944; María Áslaug Björnsdóttir Kemp 22. júní 1922 - 20. október 1995 Var í Fagranesi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki.
4) Friðgeir Lúðvíksson Kemp 29. apríl 1917 - 2. september 2007 Bóndi í Efri-Lækjardl, Refasveit, A-Hún. Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Var í Efri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Virðist sums staðar vera skráður Ludvigsson. Kona hans 1950; Elsa Geirlaugsdóttir Kemp 117.10.1940.
5) Aðils L. Kemp 29. janúar 1920 - 23. apríl 1969 Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Björgólfur Stefánsson 3. júní 1921 - 8. október 2004 Var á Laugavegi 22 a, Reykjavík 1930. Kjörfor: Björgólfur Stefánsson og Oddný Stefánsdóttir. Rak skóbúð í Reykjavík um tíma fram til 1955, síðan slökkviliðsmaður á Keflavíkurflugvelli. Síðast bús. í Keflavík. Kona hans 1943; Unnur Jóhannsdóttir 12. apríl 1923 - 21. mars 2009 Var á Njálsgötu 76, Reykjavík 1930.
7) Oddný Elísabet Stefánsson Thorsteinsson 15. ágúst 1922 - 4. febrúar 2015 Var á Laugavegi 22 a, Reykjavík 1930. Sendiherrafrú víða um heim, viðskiptafræðingur, rithöfundur og þýðandi, bús. í Reykjavík. Hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín, meðal annars stórriddarakross Fálkaorðunnar og Dannebrogorðuna. Kjörfor.: Björgólfur Stefánsson, f. 12.3.1885, d.14.12.1938 og Oddný Stefánsdóttir f. 25.9.1891, d. 23.2.1977. Maður hennar 28.12.1948; Pétur Jens Thorsteinsson 7. nóvember 1917 - 12. apríl 1995 Var í Hafnarfirði 1930. Fósturmóðir Ásthildur Jóhanna Thorsteinsson. Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins og sendiherra. Faðir skv. kb. Eggert Briem. Hannes Hafstein tjáði dóttur sinni, Þórunni, að hann væri faðir Péturs. Þórunn staðfesti þetta skriflega fyrir andlát sitt. Hannes hafði verið ekkjumaður í ein fjögur ár en Katrín var skilin við Eggert að borði og sæng. Faðernið var vel ljóst fjölskyldu Katrínar og öðrum.
8) Helga Lovísa Lúðvíksdóttir Kemp 17. júní 1925 - 8. mars 1990 Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Garðabæ. Maður hennar 17.6.1957; Hrafnkell Helgason 28. mars 1928 - 19. október 2010 Var á Stórólfshvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1930. Yfirlæknir á Vífilsstöðum, bús. í Garðabæ. Sk Hrafnkells 18.10.1997; Sigrún Aspelund 11. apríl 1946
9) Stefanía Sigrún Kemp 15. júní 1927 - 17. maí 2015 Var á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Reykjavík og starfaði um árabil hjá Hjartavernd.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Elísabet Stefánsdóttir Kemp (1888-1984) Illugastöðum, Hvammssókn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði