Elísabet Pétursdóttir (1919-2006) Lækjarbakka og Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elísabet Pétursdóttir (1919-2006) Lækjarbakka og Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Elsa.

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.8.1919 - 13.3.2006

Saga

Elísabet Pétursdóttir fæddist á Skagaströnd 12. ágúst 1919. Var í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 13. mars 2006.
Útför Elísabetar verður gerð frá Langholtskirkju í dag 21. mars 2006 og hefst athöfnin klukkan 13.

Staðir

Lækjarbakki Skagaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Marta Guðmundsdóttir f. 22. janúar 1885 - 31. maí 1957 Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Lækjarbakka og Pétur Jakob Stefánsson f. 29. júní 1878 - 28. júní 1962 Sjómaður og verkamaður á Lækjarbakka á Skagaströnd, frá Höfðahólum .
Systkini Elísabetar eru
1) Sigurbjörg Stefanía Pétursdóttir f. 26. ágúst 1906 - 28. júlí 1993, vinnukona á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar; Ármann Rögnvaldur Helgason 1. janúar 1899 - 3. janúar 1977 Símlagningamaður á Hamri, Rípursókn, Skag. 1930. Verkamaður á Sauðárkróki.
2) Einar Bergmann Pétursson f. 13. maí 1908 - 6. desember 1908.
3) Guðmunda Sigurlaug Pétursdóttir f. 24. október 1914 - 2. febrúar 2001 Vinnukona á Akureyri 1930, maður hennar; Finnur Guðni Kristján Daníelsson f. 24. nóvember 1909 - 26. júlí 1999 Síðast bús. á Akureyri. Skipstjóri og fiskmatsmaður.
3) Guðrún Margrét Pétursdóttir f. 20. október 1915 - 10. desember 2013. Húsfreyja og starfaði við bókband í Reykjavík, maki; Jón Helgason f. 27. maí 1914 - 4. júlí 1981 Stóra-Botni, Saurbæjarsókn, Borg. 1930. Ritstjóri og rithöfundur, síðast bús. í Reykjavík..
4) Jóhann Frímann Pétursson f. 2. febrúar 1918 - 13. janúar 1999 Lækjarbakka Höfðahr. Kona hans Sigríður Fanney Ásgeirsdóttir f. 14. febrúar 1914 - 11. desember 2006. Húsfreyja á Lækjarbakka á Skagaströnd.
5) Ingibjörg Kristín Pétursdóttir f. 1. september 1921 - 29. desember 2013 Fósturfor: Jón Guðmundsson og Ingibjörg Björnsdóttir Torfalæk. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi, maki 8.4.1944; Jósafat Sigvaldason f. 21. október 1912 - 6. apríl 1982 Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Lausamaður á Kringlu, síðar kennari og skrifstofumaður á Blönduósi. Var í Pétursborg, Blönduóshr. A-Hún. 1957.
6) Ófeigur Pétursson f. 1. mars 1928 - 16. mars 2015 Rafvirki, verkstjóri og síðar ræstingastjóri, bús. í Garðabæ. Kona hans; Svanhvít Ragnarsdóttirf 9. desember 1929 Var í Hlíð, Djúpavogssókn, S-Múl. 1930.

Maki Elísabetar var Páll Eyjólfsson frá Melum í Fljótsdal, f. 1919, d. 1966. Þau skildu. Börn þeirra eru:
1) Eyjólfur húsgagnaarkitekt, framkvæmdastjóri Epal, f. 1946, sambýliskona Margrét H. Ásgeirsdóttir. Sonur Eyjólfs og Guðbjargar Kjartansdóttur, f. 1946, er Kjartan Páll, f. 1969, maki Hildigunnur Garðarsdóttir, f. 1973, synir þeirra eru Andri Fannar, f. 1997 og Garðar Sölvi, f. 2004. Sonur Eyjólfs og Margrétar er Dagur, f. 1982, unnusta Þuríður Þorsteinsdóttir, f. 1982. Dóttir Margrétar er Álfrún H. Jónsdóttir, f. 1974, sambýlismaður Guðbrandur Viðar Guðgeirsson, f. 1971, sonur Álfrúnar er Viktor Máni Guttormsson, f. 2000.
2) Marta hjúkrunarfræðingur, f. 1949. Maki Guðmundur Hannesson, f. 1949. Dætur þeirra eru: a) Elísabet, f. 1972, maki Guðni Sigurbjarnason, f. 1969. Börn þeirra eru Aron Bjarki, f. 1999 og tvíburarnir Sunneva og Kjartan, f. 2004. b) Gerður, f. 1981, sonur hennar Anton Josiah Taylor, f. 2002.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Lækjarbakki Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00711

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marta Guðmundsdóttir (1885-1957) Lækjarbakka Skagaströnd (22.1.1885 - 31.5.1957)

Identifier of related entity

HAH05942

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Marta Guðmundsdóttir (1885-1957) Lækjarbakka Skagaströnd

er foreldri

Elísabet Pétursdóttir (1919-2006) Lækjarbakka og Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Stefánsson (1878-1962) Lækjarbakka á Skagaströnd. (29.6.1878 - 28.6.1962)

Identifier of related entity

HAH05233

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Stefánsson (1878-1962) Lækjarbakka á Skagaströnd.

er foreldri

Elísabet Pétursdóttir (1919-2006) Lækjarbakka og Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg (1.9.1921 - 29.12.2013)

Identifier of related entity

HAH01495

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

er systkini

Elísabet Pétursdóttir (1919-2006) Lækjarbakka og Reykjavík

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Frímann Pétursson (1918-1999) Lækjarbakka Skagaströnd (2.2.1918 - 13.1.1999)

Identifier of related entity

HAH01549

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Frímann Pétursson (1918-1999) Lækjarbakka Skagaströnd

er systkini

Elísabet Pétursdóttir (1919-2006) Lækjarbakka og Reykjavík

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01202

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir