Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elísabet Jónsdóttir (1861-1929) frá Eyvindarstaðagerði í Blöndudal
Hliðstæð nafnaform
- Elísabet Jónsdóttir frá Eyvindarstaðagerði í Blöndudal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.9.1861 - 15.10.1929
Saga
Elísabet Jónsdóttir 16. september 1861 - 15. október 1929 Var á Hallgilsstöðum, Hálssókn, S.-Þing. 1890. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Teigakoti, Bergstaðasókn, Hún. 1870.
Staðir
Kálfárdalur; Teigakot í Svartárdal; Hallgilsstaðir í Fnjóskadal; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Ólafsson 15. janúar 1816 - 20. júlí 1894 Bóndi í Eyvindarstaðagerði (Austurhlíð), Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Húsbóndi í Kálfárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Teigakoti, Bergstaðasókn, Hún. 1870 og bústýra hans; Sigurlaug Kristjánsdóttir 1840 Vinnukona á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Torfastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. M1, 3.8.1843; Kristín Snæbjarnardóttir 7. júlí 1814 - 17. febrúar 1854 Var í Þórormstungu í Vatnsdal 1841. Húsfreyja í Eyvindagerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Þau skildu. M2, 10.6.1855; Ragnhildur Sveinsdóttir 22. september 1811 - 26. júlí 1872. Dóttir húsbónda á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Kambakoti. Fyrri maður hennar 17.4.1845; Þorleifur Þorleifsson 6. maí 1798 - 28. júlí 1851 Var í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi í Kambakoti 1835 og 1845. Dóttir þeirra Helga Þorleifsdóttir (1847-1918) kona Sveins Kristóferssonar í Enni.
Barnsmóðir Jóns; Ingunn Steingrímsdóttir 5. júlí 1811 - 1. febrúar 1868 Vinnukona á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Skinþúfu í Vallhólmi, Skag. 1845. Seinni kona Gísla Jónssonar.
Dóttir Kristínar, faðir; Björn Guðmundsson 6. desember 1811 - 29. janúar 1883 Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1816. Bóndi á Ríp í Hegranesi og víðar, síðast á Geithömrum í Svínadal. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1835. Var í Þórormstungu 1841. Bóndi á Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Þórormstungu í Vatnsdal, A-Hún. 1860. Var á Ríp, Rípursókn, Skag. 1870. Faðir bóndans á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Kona Björns 16.5.1841 var Gróa (1817-1883) systir Kristínar.;
0) Hólmfríður Björnsdóttir 30. janúar 1842 Var í Eyvindarstaðagerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1887 frá Valdarásseli, Þorkelshólshreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bjó í Seattle, Bellingham, Duluth og Selkirk. Nefndist Freda Byron vestra.
Systkini Elísabetar Móðir Kristín;
1) Ólafur Jónsson 18. mars 1844 [16.3.1844] - 7. janúar 1930 Var í Eyvindargerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Brandsstöðum. Húsbóndi á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Stafni, Bergsstaðasókn, A-Hún. Kona hans 20.10.1877; Guðrún Jónasdóttir 27. ágúst 1859 - 24. september 1923 Húsfreyja á Brandsstöðum. Húsfreyja á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Stafni, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1910
2) Magnús Jónsson 1846
Móðir Ingunn;
3) Solveig Sigurbjörg Jónsdóttir 27. nóvember 1862 - 4. nóvember 1927 Húsfreyja á Syðra-Vatni og víðar í Skagafirði. Húsfreyja á Syðra-Vatni 1890. Maður hennar 1888; Kristófer Tómasson 5. janúar 1864 - 19. maí 1933 Bóndi á Brenniborg á Neðribyggð og víðar í Skagafirði. Húsbóndi á Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1890. Daglaunamaður á Sauðárkróki 1930.
Maður hennar 24.5.1888; Ingólfur Kristjánsson 19. júní 1865 - 29. janúar 1963 Húsmaður á Hallgilsstöðum, Hálssókn, S.-Þing. 1890. Sýsluskrifari Vatneyri (Minni Klampenborg) 1901. Bókhaldari á Hringbraut 148, Reykjavík 1930. Ekkill. Bókari í Reykjavík 1945.
Dætur þeirra;
1) Helga Ingólfsdóttir 9. nóvember 1895 - 5. desember 1970 Var á Hringbraut 148, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Kristbjörg Ingólfsdóttir 2. desember 1899 - 16. ágúst 1986 Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Elísabet Jónsdóttir (1861-1929) frá Eyvindarstaðagerði í Blöndudal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Elísabet Jónsdóttir (1861-1929) frá Eyvindarstaðagerði í Blöndudal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elísabet Jónsdóttir (1861-1929) frá Eyvindarstaðagerði í Blöndudal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Elísabet Jónsdóttir (1861-1929) frá Eyvindarstaðagerði í Blöndudal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.3.2018
Ættir Þing. 4. bindi bls. 67.
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði