Elísabet Jónína Eiríksdóttir (1889-1971) Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elísabet Jónína Eiríksdóttir (1889-1971) Akureyri

Hliðstæð nafnaform

  • Elísabet Eiríksdóttir (1889-1971) Akureyri
  • Elísabet Jónína Eiríksdóttir Akureyri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.7.1890 - 9.7.1971

Saga

Elísabet Jónína Eiríksdóttir 12. júlí 1890 - 9. júlí 1971 ógift vk Sveðjustöðum 1920, Síðast bús. á Akureyri.

Staðir

Sveðjustaðir; Akureyri;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Eiríkur Ólafur Jónsson 5. október 1848 - 19. desember 1912 Bóndi á Efri-Þverá í Þverárhr. og á Sveðjustöðum í Ytri-Torfustaðahr., Hún. og kona hans 16.11.1876; Ingunn Gunnlaugsdóttir 2. ágúst 1851 - 25. október 1925. Húsfreyja á Sveðjustöðum í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún.
Systkini Elísabetar;
1) Margrét Helga Eiríksdóttir 13. maí 1877 Barn þeirra í Múla, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Sveðjustöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930.
2) Jón Eiríksson 30. ágúst 1878 - 2. mars 1881
3) Gunnlaugur Eiríksson 2. desember 1879 - 19. október 1947 Bóndi á Reynhólum, Ytri-Torfustaðahreppi, V-Hún. Bóndi þar 1930.
4) Ingunn Guðlaug Eiríksdóttir 25. júní 1883 - 13. maí 1974 Ráðskona á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
5) Jón Eiríksson 22. júní 1885 - 10. febrúar 1975 Var í Reykjavík 1910. Bóndi á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Neðri-Svertingsstöðum í Miðfirði, Ytri-Torfustaðahr., V.-Hún. Kona hans; Hólmfríður Bjarnadóttir 13. október 1891 - 22. apríl 1981 Húsfreyja á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Neðri-Svertingsstöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Eggert Ólafur Eiríksson 14. september 1888 - 6. september 1965 Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Sveðjustöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Múrarameistari á Akureyri 1930.
7) Ingibjörg Guðrún Eiríksdóttir 23. febrúar 1892 - 3. desember 1972 Kennslukona á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Kjörbarn: Gunnlaug Björk Þorláksdóttir, f. 28.2.1936 Maður hennar 17.9.1932; Steingrímur Aðalsteinsson 13. janúar 1903 - 20. desember 1993 Alþingismaður. Verkamaður í Lyngholti í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
8) Björn Eiríksson 27. mars 1893 - 14. apríl 1959 Bóndi í Tjarnarkoti , Krosssókn, Rang. 1930. Bóndi í Krosshjáleigu í Austur-Landeyjum, Horni í Skorradal, síðar bóndi á Kotá á Akureyri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Efri-Þverá í Vesturhópi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00196

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveðjustaðir Torfustaðahreppi V-Hvs.

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Ólafur Jónsson (1848-1912) Sveðjustöðum (5.10.1848 - 19.12.1912)

Identifier of related entity

HAH03157

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur Ólafur Jónsson (1848-1912) Sveðjustöðum

er foreldri

Elísabet Jónína Eiríksdóttir (1889-1971) Akureyri

Dagsetning tengsla

1890 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eiríksson (1893-1959) bóndi í Tjarnarkoti, Krosssókn, Rang, frá Sveðjustöðum (7.3.1893 - 14.4.1959)

Identifier of related entity

HAH02799

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Eiríksson (1893-1959) bóndi í Tjarnarkoti, Krosssókn, Rang, frá Sveðjustöðum

er systkini

Elísabet Jónína Eiríksdóttir (1889-1971) Akureyri

Dagsetning tengsla

1893 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingunn Eiríksdóttir (1883-1974) Akureyri frá Sveðjustöðum (25.6.1883 - 13.5.1974)

Identifier of related entity

HAH06572

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingunn Eiríksdóttir (1883-1974) Akureyri frá Sveðjustöðum

er systkini

Elísabet Jónína Eiríksdóttir (1889-1971) Akureyri

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Eiríksdóttir (1877) frá Múla í Miðfirði (13.5.1877 -)

Identifier of related entity

HAH06637

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Eiríksdóttir (1877) frá Múla í Miðfirði

er systkini

Elísabet Jónína Eiríksdóttir (1889-1971) Akureyri

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Eiríksson (1879-1947) Reynhólum (2.12.1879 - 19.10.1947)

Identifier of related entity

HAH04559

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnlaugur Eiríksson (1879-1947) Reynhólum

er systkini

Elísabet Jónína Eiríksdóttir (1889-1971) Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03256

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir