Elísabet Gunnlaugsdóttir Ottesen (1858-1909) ljósmóðir á Akranesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elísabet Gunnlaugsdóttir Ottesen (1858-1909) ljósmóðir á Akranesi

Hliðstæð nafnaform

  • Elísabet Gunnlaugsdóttir (1858-1909) ljósmóðir á Akranesi
  • Elísabet Ottesen (1858-1909) ljósmóðir á Akranesi
  • Elísabet Gunnlaugsdóttir Ottesen ljósmóðir á Akranesi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.2.1858 - 25.4.1909

Saga

Elísabet Gunnlaugsdóttir Ottesen 1. febrúar 1858 - 25. apríl 1909 Var á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Ljósmóðir og húsfreyja á Akranesi, sinnti síðar ljósmóðurstörfum í Reykjavík, síðast á Ísafirði.

Staðir

Efri-Núpur V-Hvs; Efri-Þverá; Akranes; Reykjavík; Ísafjörður:

Réttindi

Starfssvið

Ljósmóðir:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Gunnlaugur Gunnlaugsson 27. febrúar 1821 - 19. apríl 1899 Bóndi á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Efra-Núpi í Hún. Húsbóndi, bóndi á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880 og kona hans 25.6.1841; Margrét Björnsdóttir 30. apríl 1820 - 28. febrúar 1874 [28.2.1875 skv. Landeyingabók] Húsfreyja á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1860.
Systkini hennar;
1) Þórdís Gunnlaugsdóttir 6. júlí 1841 - 17. janúar 1917 Fósturbarn í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Búrfelli í Miðfirði. Vinnukona í Meli, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Maður hennar 8.7.1869; Kristmundur Guðmundsson 25. janúar 1839 - 29. maí 1900 Var á Útbleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Búandi í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsb., lifir á fjárrækt á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi á Búrfelli í Miðfirði.
2) Björn Gunnlaugsson 6. september 1847 - 17. febrúar 1925 Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans 18.6.1883; Margrét Magnúsdóttir 30. júní 1850 - 4. maí 1945 Húsfreyja á Gilsstöðum. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Ekkja.
3) Ingunn Gunnlaugsdóttir 2. ágúst 1851 - 25. október 1925 Húsfreyja á Sveðjustöðum í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Maður hennar 16.11.1876; Eiríkur Ólafur Jónsson 5. október 1848 - 19. desember 1912 Bóndi á Efri-Þverá í Þverárhr. og á Sveðjustöðum í Ytri-Torfustaðahr., Hún.
4) Jósef Gunnlaugsson 21. ágúst 1852 - 19. mars 1929 Var á Fremranúpi, Fremrinúpssókn, Hún. 1855. Bóndi á Hörghóli í Vesturhópi og víðar. Húsbóndi í Nýpukoti, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Núpsseli, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
Fyrrikona hans 13.10.1886; Kristín Jónea Eggertsdóttir 30. júní 1853 Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Grund, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.
Seinni kona 9.11.1895; Kristín Hansdóttir 20. febrúar 1870 - 26. júní 1961 Lausakona á Grundarstíg 19, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja á Hörghóli í Vesturhópi og víðar. Húsfreyja í Núpsseli, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Hnausakoti, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1910.
5) Gunnlaugur Gunnlaugsson 3. júní 1861 - 12. janúar 1940 Bóndi í Múla og Syðri-Völlum í Kirkjuhvammshr., V-Hún. Húsbóndi á Laugavegi 48, Reykjavík 1930. Kona hans 13.11.1883; Björg Árnadóttir 22. ágúst 1853 - 20. mars 1939 Húsfreyja á Laugavegi 48, Reykjavík 1930. Húsmóðir í Múla og Syðri-Völlum.
Samfeðra;
6) Guðlaug Gunnlaugsdóttir 16. apríl 1882 - 13. febrúar 1961 Húsfreyja á Bræðraparti, Akranesssókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Bræðraparti á Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jón Gunnlaugsson 16. júlí 1868 - 26. mars 1956 Bóndi á Bræðraparti, Akranesssókn, Borg. 1930. Formaður og útvegsbóndi á Bræðraparti á Akranesi.
Maður hennar 6.9.1890; Guðmundur Pétursson Ottesen 28. ágúst 1853 - 3. febrúar 1901 Var í Ytrihólmi, Garðasókn, Borg. 1860. Kaupmaður og útgerðarmaður á Akranesi.
Börn þeirra;
1) Ólafur Sívertsen Ottesen 8. júní 1891 - 24. mars 1953 Skipstjóri í Reykjavík. Barnsmóðir hans 5.6.1917; Guðmundína Sturlína Maríasdóttir 6. nóvember 1882 - 31. október 1954 Var í Tungu, Aðalvíkursókn, N-Ís. 1890. Ísafirði. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2429090
2) Oddur Pétur Ottesen 8. júní 1891 Bakari í Kaupmannahöfn.
3) Guðný Ottesen Guðmundsdóttir 2. nóvember 1895 - 3. júní 1980 Ekkja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Ólafur Ottesen lézt af sárum í gærmorgun
Ólafur Ottesen, matsveinn af vélbátnum Heimi í Keflavík, sem varð fyrir hínni hrottalegu árás í Keflavík og fannst helsærður í gömlum bílgarmi, þar sem hann hafði I legið hjálparvana næturlangt og fram á dag, andaðist í gærmorgun.
Þrettán dagur voru liðnir frá því Ólafur Ottesen varð fyrir hinni fautalegu árás og fceirri fáheyrðu meðferð, er hann sætti á eftir. Hefir hann alla stund verið mjög þungt haldinn og tvísýnt, hversu honum reiddi af. Hafa gerzt mansbanar. Með láti Ólafs Ottesens eru þeir, sem á honum unnu aðfaranótt 12. marz, orðnir mannsbanar. En aðild að því verki hafa játað á sig bandarískur maður á Keflavíkurflugvelli og íslenkur unglings piltur, sem var á vertíðinni i Keflavik. Þriðji maðurinn, sem með þeim var umrædda nótt, átti ekki þátt í tilræðinu við Ólaf.
Þyngir dóminn. Menn þessir bíða dóms, og mun það óhjákvæmilega sekt þeirra og þann dóm, sem upp verður kveðinn yfri þeim, að Ólafur hefir beðið bana af á,verkum þeim, sem hann hlaut. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1017860
Í GÆRDAG fóru fram yfirheyrslur yfir mönnunum þremur, einum Bandaríkjarnanni og tveimur íslendingum, er handteknir voru í sambandi við ofbeldisárásina, sem Ólafur Ottesen, sjómaður, varð fyrir i Keflavík s.l. fimmtudagskvöld eða aðfaranótt föstudags. En Óláfur fannst sem kunnugt er stórslasaður í hálfkassabíl. Mennirnir þrír hafa játað að hafa hjálpast að því að koma Ólafi inn í bílinn, en að öðru leyti er frásögn þeirra ósamhljóða, og ekki vitað enn með hvaða hætti Ólafur hlaut áverkana. Ólafur Ottesen liggur í sjúkrahúsi Hvítabandsins. Líðan hans var lítið eitt betri í gær en í fyrradag, og vonast er til að hann geti bráðlega skýrt frá atburðum. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1288654
Morð nr. 1.
Sá hroðalegi atburður hefur gerzt í Keflavík, að Bandaríkjamaður og 17 ára íslenzkur piltur í slagtogi með honum hafa framið það fáheyrða ódæðisverk að berja sextugan mann í rot, veita honum meðvitundarlausum hnífsstungu á hálsinn og troða honum síðan í yfirgefinn bílgarm, þar sem hann fannst að dauða kominn. Gerðist þetta aðfaranótt 12. þ. m.
Hinn sextugi sjómaður, Ólafur Ottesen, sem fyrir þessari ómannlegu árás varð, er nú látinn af sárum og áverkum. Ólafur Ottesen er fyrsti íslendingurinn, sem fellur fyrir hendi Bandaríkjamanna síðan síðara hernám þeirra hófst, en á fyrri hernámsárunum drápu þeir þrjá íslendinga og var einn þeirra 13 ára gamall drengur. Hinir tveir voru Gunnar Einarsson framkvæmdastjóri og Þórður Sigurðsson sjómaður. Báðir ungir menn. Ekki léttist sú ábyrgð, sem landsöluflokkarnir bera á hernáminu og afleiðingum þess, við atburði sem þessa,
en þeir munu þó ekki láta slíkt á sig fá, heldur beita sér af auknum krafti fyrir því að dreifa spillingarbælum hersins, sem víðast um landsbyggðina. En landsmönnum öllum, sem hafa óbrjálaða dómgreind ógnar, meir en orð fá lýst, sú staðreynd að hin bandaríska ómenning skuli svo hafa gerspillt nokkrum íslenzkum unglingum, að þeir gerast jafnvel tilleiðanlegir til þess að aðstoða „verndarana" í morðtilraunum þeirra við landa sína. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2308627

Tengdar einingar

Tengd eining

Björg Árnadóttir (1853-1939) frá Steinnes í Þingi (22.8.1853 - 20.3.1939)

Identifier of related entity

HAH02712

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1883 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Ólafur Jónsson (1848-1912) Sveðjustöðum (5.10.1848 - 19.12.1912)

Identifier of related entity

HAH03157

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1876 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal (6.9.1847 - 17.2.1925)

Identifier of related entity

HAH02825

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal

er systkini

Elísabet Gunnlaugsdóttir Ottesen (1858-1909) ljósmóðir á Akranesi

Dagsetning tengsla

1858 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórdís Gunnlaugsdóttir (1841-1917) Þverá V-Hvs (6.7.1841 - 17.1.1917)

Identifier of related entity

HAH07117

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórdís Gunnlaugsdóttir (1841-1917) Þverá V-Hvs

er systkini

Elísabet Gunnlaugsdóttir Ottesen (1858-1909) ljósmóðir á Akranesi

Dagsetning tengsla

1858

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1861-1940) Múla V-Hvs (3.6.1861 - 12.1.1940)

Identifier of related entity

HAH04561

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1861-1940) Múla V-Hvs

er systkini

Elísabet Gunnlaugsdóttir Ottesen (1858-1909) ljósmóðir á Akranesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum (2.8.1851 - 25.10.1925)

Identifier of related entity

HAH05938

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum

er systkini

Elísabet Gunnlaugsdóttir Ottesen (1858-1909) ljósmóðir á Akranesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03254

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir