Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elínborg Jóhannesdóttir (1872) Auðunnarstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Elínborg Jóhannesdóttir Auðunnarstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.8.1872 -
Saga
Elinborg Jóhannesdóttir 2. ágúst 1872 Barnakennari, fór til Vesturheims 1898 frá Bjargi, Torfastaðahreppi, Hún.
Staðir
Auðunnarstaðir í Víðidal; Bjarg í Miðfirði; Ameríka:
Réttindi
Starfssvið
Barnakennari:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ólöf Ingibjörg Jónsdóttir 8. ágúst 1832 - 8. mars 1903 Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Jörfa, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bústýra hans á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Búandi á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1890 og maður hennar 29.10.1857; Jóhannes Guðmundsson 13. október 1829 - 12. júní 1879 Tökubarn á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi í Jörfa, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Gullsmiður. M2 1880: Sigfús Bergmann Guðmundsson 22. ágúst 1845 - 15. október 1928 Var í Auðunnskoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Rófu, nú Uppsölum í Miðfirði, V-Hún. Þau skildu. Seinni kona Sigfúsar 28.10.1895; Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 31. mars 1862 - 16. febrúar 1923 Vinnukona í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Rófu, nú Uppsölum í Miðfirði, V-Hún.
Systkini hennar;
1) Margrét Ingibjörg Jóhannesdóttir 5.11.1867 - 11. ágúst 1891 Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var með móður á Auðunnarstöðum 1880. Var á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Maður hennar 25.10.1890; Karl Ásgeir Sigurgeirsson 1. október 1863 - 8. ágúst 1958 Var í Svartárkoti, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1870. Bóndi á Bjargi í Miðfirði, V-Hún.
2) Ingibjörg Jóhannesdóttir 7. febrúar 1870 - 9. október 1937 Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Bjargi í Miðfirði, V-Hún. Var þar 1930. Maður hennar; Karl Ásgeir Sigurgeirsson 1. október 1863 - 8. ágúst 1958 Var í Svartárkoti, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1870. Bóndi á Bjargi í Miðfirði, V-Hún.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Elínborg Jóhannesdóttir (1872) Auðunnarstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Elínborg Jóhannesdóttir (1872) Auðunnarstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði