Elínborg Guðlaugsdóttir (1889-1912)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elínborg Guðlaugsdóttir (1889-1912)

Hliðstæð nafnaform

  • Elínborg Guðlaugsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.9.1889 - 30.1.1912

Saga

Elínborg Guðlaugsdóttir 4. september 1889 - 30. janúar 1912 Stað í Steingrímsfirði

Staðir

Staðarhraun; Staður í Steingrímsfirði:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Margrét Jónasdóttir 16. desember 1867 - 12. mars 1954 Húsfreyja á Óðinsgötu 20 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja, síðast á Stað í Steingrímsfirði og maður hennar; 30.7.1887; Guðlaugur Guðmundsson 20. apríl 1853 - 9. mars 1931 Var í Syðri-Skógum, Hítardalssókn, Mýr. 1860. Var í Króksholti, Hnapp. 1870. Aðstoðarprestur í Staðarhrauni, Mýr. 1885-1890 og prestur á sama stað 1890-1892, prestur í Skarðsþingi á Skarðsströnd 1892-1908 og síðast á Stað í Steingrímsfirði 1908-1921. Fyrrverandi prestur á Óðinsgötu 20 a, Reykjavík 1930.
Systkini Elínborgar;
1) Jónas Guðlaugsson 27. september 1887 - 15. apríl 1916 Var á Brúarfossi, Staðarhraunssókn, Mýr. 1890. Skáld og rithöfundur. K1: Thorborg Schöyn. K2: Marithe Ingenohl.
2) Þórdís Guðný Guðlaugsdóttir 27. september 1891 - 13. ágúst 1912
3) Guðrún Sigríður Guðlaugsdóttir 10. febrúar 1893 - 2. maí 1967 Húsfreyja á Fjölnisvegi 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja og bæjarfulltrúi í Reykjavík. Þau Einar misstu einnig dóttur sem hét Ingibjörg og dó í barnæsku.
4) Jóhanna Kristín Guðlaugsdóttir 18. júlí 1894 - 2. ágúst 1989 Húsfreyja á Fjölnisvegi 5, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Lára Katrín Guðlaugsdóttir 12. janúar 1897 - 17. mars 1972 Húsfreyja á Smiðjustíg 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðlaugur Guðmundsson (1853-1931) prestur (20.4.1853 - 9.3.1931)

Identifier of related entity

HAH03936

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðlaugur Guðmundsson (1853-1931) prestur

er foreldri

Elínborg Guðlaugsdóttir (1889-1912)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03217

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir