Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elínborg Finnbogadóttir (1908-1992) frá Brún í Svarárdal
Hliðstæð nafnaform
- Elínborg Finnbogadóttir frá Brún í Svarárdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.1.1908 - 9.10.1992
Saga
Elínborg Finnbogadóttir 2. janúar 1908 - 9. október 1992. Yfirmatráðskona Borgarspítalans. Matreiðslukennari 1935. Verslunarstúlka á Hallveigarstíg 9, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði, frá Brún í Svartárdal. Einkabarn.
Staðir
Eiðsstaðir; Brún; Reykjavík
Réttindi
Stundaði nám í skólanum á Sveinstöðum og voru þá aðeins 3 nemendur, auk Elínborgar voru það Anna Gísladóttir frá Saurbæ og Jóhanna María Möller síðar Bernhöft dóttir Jóhanns Möller og Þorbjargar Pálmadóttur
Starfssvið
Yfirmatráðskona Borgarspítalans. Matreiðslukennari 1935. Verslunarstúlka á Hallveigarstíg 9, Reykjavík 1930.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Finnbogi Stefánsson 19. júní 1877 bóndi Eiðsstöðum 1910 og Brún Svartárdal 1920 og kona hans 6.6.1905; Katrín Guðnadóttir 31. júlí 1884 - 13. nóvember 1971 Ekkja á Hallveigarstíg 9, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Elínborg Finnbogadóttir (1908-1992) frá Brún í Svarárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2758334