Elínborg Finnbogadóttir (1908-1992) frá Brún í Svarárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elínborg Finnbogadóttir (1908-1992) frá Brún í Svarárdal

Hliðstæð nafnaform

  • Elínborg Finnbogadóttir frá Brún í Svarárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.1.1908 - 9.10.1992

Saga

Elínborg Finnbogadóttir 2. janúar 1908 - 9. október 1992. Yfirmatráðskona Borgarspítalans. Matreiðslukennari 1935. Verslunarstúlka á Hallveigarstíg 9, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði, frá Brún í Svartárdal. Einkabarn.

Staðir

Eiðsstaðir; Brún; Reykjavík

Réttindi

Stundaði nám í skólanum á Sveinstöðum og voru þá aðeins 3 nemendur, auk Elínborgar voru það Anna Gísladóttir frá Saurbæ og Jóhanna María Möller síðar Bernhöft dóttir Jóhanns Möller og Þorbjargar Pálmadóttur

Starfssvið

Yfirmatráðskona Borgarspítalans. Matreiðslukennari 1935. Verslunarstúlka á Hallveigarstíg 9, Reykjavík 1930.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Finnbogi Stefánsson 19. júní 1877 bóndi Eiðsstöðum 1910 og Brún Svartárdal 1920 og kona hans 6.6.1905; Katrín Guðnadóttir 31. júlí 1884 - 13. nóvember 1971 Ekkja á Hallveigarstíg 9, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Brún í Svartárdal. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00495

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnbogi Stefánsson (1877-1923) Brún (19.6.1877 - 8.2.1923)

Identifier of related entity

HAH03418

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Finnbogi Stefánsson (1877-1923) Brún

er foreldri

Elínborg Finnbogadóttir (1908-1992) frá Brún í Svarárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03215

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir