Elínborg Elísabet Jóhannesdóttir (1857-1940) Litla-Hvammi í Miðfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Elínborg Elísabet Jóhannesdóttir (1857-1940) Litla-Hvammi í Miðfirði

Parallel form(s) of name

  • Elínborg Jóhannesdóttir (1857-1940) Litla-Hvammi í Miðfirði
  • Elínborg Elísabet Jóhannesdóttir Litla-Hvammi í Miðfirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.10.1857 - 8.1.1940

History

Elínborg Elísabet Jóhannesdóttir 10. október 1857 - 8. janúar 1940 Var í Húk, Efranúpssókn, Hún. 1860. Var á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Litla-Hvammi í Miðfirði, síðar í Hafnarfirði. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930.

Places

Húkur 1860; Torfustaðir 1870; Litli-Hvammur í Miðfirði; Hafnarfjörður:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jóhannes Ólafsson 11. maí 1831 - 1. maí 1894 Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Léttadrengur á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Húk, Efranúpssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsb., lifir á fjárrækt á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Spena, Efra-Núpssókn, Hún. 1890 og kona hans 11.10.1856; Helga Gísladóttir 19.8.1825 - 12. apríl 1897 Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Húskona í Húk, Efranúpssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Spena, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Ekkja á Spena 1897.

Maður Elínborgar; Jóhannes Sveinsson 25. mars 1860 - 22. desember 1935 Var á Svertingsstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Litla-Hvammi í Miðfirði, síðar í Hafnarfirði.
Börn þeirra;
1) Jóhannes Jóhannesson 18. júlí 1891 - 24. febrúar 1912 Var í Hafnarfirði 1910. Drukknaði.
1) Björn Jóhannesson 28. mars 1895 - 22. nóvember 1964 Bæjarfulltrúi og hafnargjaldkeri í Hafnarfirði. Í stjórn verkamannafélagsins Hlífar í mörg ár, formaður um skeið. Einn af stofnendum Sjómannafélags Hafnarfjarðar, í stjórn þess og formaður um hríð. Gjaldkeri í Hafnarfirði 1930.
2) Anna Kristín Jóhannesdóttir 1. júní 1897 - 4. febrúar 1973 Húsfreyja í Hafnarfirði, 1930. Maður hennar; Magnús Bjarnason 15. október 1894 - 13. júlí 1946 Sjómaður í Hafnarfirði 1930. Bryggjuvörður í Hafnarfirði. Dóttir þeirra var Elínborg Elísabet (1923-2014) dóttir hennar Anna Kristín Þórðardóttir (1947), maður Önnu Kristínar er Þórarinn Jónsson (1947) sonur Brynhildar Þórarinsdóttur (1905-1994) frá Hjaltabakka.

General context

Aths, óvíst er hvort mynd nr 2698 er af henni.

Relationships area

Related entity

Kristín Jóhannesdóttir (1897-1973) Hafnarfirði, frá Spena í Miðfirði (1.6.1897 - 4.2.1973)

Identifier of related entity

HAH02369

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Jóhannesdóttir (1897-1973) Hafnarfirði, frá Spena í Miðfirði

is the child of

Elínborg Elísabet Jóhannesdóttir (1857-1940) Litla-Hvammi í Miðfirði

Dates of relationship

1.6.1897

Description of relationship

Related entity

Björn Jóhannesson (1895-1964) Hafnarfirði (28.3.1895 - 22.11.1964)

Identifier of related entity

HAH02837

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jóhannesson (1895-1964) Hafnarfirði

is the child of

Elínborg Elísabet Jóhannesdóttir (1857-1940) Litla-Hvammi í Miðfirði

Dates of relationship

28.3.1895

Description of relationship

Related entity

Jóhannes Sveinsson (1860-1935) Litla-Hvammi í Miðfirði (25.3.1860 - 22.12.1935)

Identifier of related entity

HAH05943

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Sveinsson (1860-1935) Litla-Hvammi í Miðfirði

is the spouse of

Elínborg Elísabet Jóhannesdóttir (1857-1940) Litla-Hvammi í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Jóhannes Jóhannesson 18. júlí 1891 - 24. febrúar 1912 Var í Hafnarfirði 1910. Drukknaði. 2) Björn Jóhannesson 28. mars 1895 - 22. nóvember 1964 Bæjarfulltrúi og hafnargjaldkeri í Hafnarfirði. Í stjórn verkamannafélagsins Hlífar í mörg ár, formaður um skeið. Einn af stofnendum Sjómannafélags Hafnarfjarðar, í stjórn þess og formaður um hríð. Gjaldkeri í Hafnarfirði 1930. 3) Anna Kristín Jóhannesdóttir 1. júní 1897 - 4. febrúar 1973 Húsfreyja í Hafnarfirði, 1930. Maður hennar; Magnús Bjarnason 15. október 1894 - 13. júlí 1946 Sjómaður í Hafnarfirði 1930. Bryggjuvörður í Hafnarfirði.

Related entity

Litli-Hvammur í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Litli-Hvammur í Miðfirði

is controlled by

Elínborg Elísabet Jóhannesdóttir (1857-1940) Litla-Hvammi í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03168

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places