Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björn Jóhannesson (1895-1964) Hafnarfirði
Parallel form(s) of name
- Björn Jóhannesson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
28.3.1895 - 22.11.1964
History
Björn Jóhannesson 28. mars 1895 - 22. nóvember 1964 Bæjarfulltrúi og hafnargjaldkeri í Hafnarfirði. Í stjórn verkamannafélagsins Hlífar í mörg ár, formaður um skeið. Einn af stofnendum Sjómannafélags Hafnarfjarðar, í stjórn þess og formaður um hríð. Gjaldkeri í Hafnarfirði 1930. Félagi í Kvæðamannafélagi Hafnarfjarðar.
Places
Hafnarfjörður:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Elínborg Elísabet Jóhannesdóttir 10. október 1857 - 8. janúar 1940 Var í Húk, Efranúpssókn, Hún. 1860. Var á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Litla-Hvammi í Miðfirði, síðar í Hafnarfirði. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930 og maður hennar; Jóhannes Sveinsson 25. mars 1860 - 22. desember 1935 Var á Svertingsstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Litla-Hvammi í Miðfirði, síðar í Hafnarfirði.
Systkini Björns;
1) Jóhannes Jóhannesson 18. júlí 1891 - 24. febrúar 1912 Var í Hafnarfirði 1910. Drukknaði.
2) Anna Kristín Jóhannesdóttir 1. júní 1897 - 4. febrúar 1973. Húsfreyja í Hafnarfirði, 1930. Maður hennar; Magnús Bjarnason 15. október 1894 - 13. júlí 1946 Sjómaður í Hafnarfirði 1930. Bryggjuvörður í Hafnarfirði.
Kona Björns var; Jónína Guðmundsdóttir 2. nóvember 1892 - 15. júlí 1981 Húsfreyja í Hafnarfirði.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Björnsson 9. febrúar 1917 - 10. apríl 2001 Augnlæknir og prófessor við Háskóla Íslands. Kona hans 21.4.1943; Kristín Sigurlaug Benjamínsdóttir 30. nóvember 1921 - 26. október 2012 Var í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
2) Jóhannes Hafsteinn Björnsson 22. desember 1918 - 17. apríl 2008 Var í Hafnarfirði 1930. Skrifstofumaður og gjaldkeri í Hafnarfirði. Kona hans 10.7. 1943 Pálína Ingibjörg Kreis 3. október 1921 - 22. janúar 1979 Síðast bús. í Reykjavík. Faðir: Kurt Kreis, þýskur sjómaður skv. kb.. Nefnd við skírn: Pauline Ingibjörg Kreis. . Þau skildu. Seinni kona hans 1.3.1953 Ragnheiði Pálsdóttur, f. 6.11.1922 -4. apríl 2010 Var á Geithellum, Djúpavogssókn, S-Múl. 1930. Fósturfor: Þorfinnur Jóhannsson og Guðný Jónsdóttir. Húsfreyja í Garðabæ og Hafnarfirði.
Samfeðra;
3) Erna Fríða Berg 2. september 1938 skrifstofustjóri; móðir hennar; Sigurrós Guðný Sveinsdóttir 13. september 1897 - 13. maí 1991 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Formaður verkakvennafélags Framtíðarinnar. Síðast bús. í Hafnarfirði.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Björn Jóhannesson (1895-1964) Hafnarfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Björn Jóhannesson (1895-1964) Hafnarfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björn Jóhannesson (1895-1964) Hafnarfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 8.1.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði