Björn Jóhannesson (1895-1964) Hafnarfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Jóhannesson (1895-1964) Hafnarfirði

Parallel form(s) of name

  • Björn Jóhannesson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.3.1895 - 22.11.1964

History

Björn Jóhannesson 28. mars 1895 - 22. nóvember 1964 Bæjarfulltrúi og hafnargjaldkeri í Hafnarfirði. Í stjórn verkamannafélagsins Hlífar í mörg ár, formaður um skeið. Einn af stofnendum Sjómannafélags Hafnarfjarðar, í stjórn þess og formaður um hríð. Gjaldkeri í Hafnarfirði 1930. Félagi í Kvæðamannafélagi Hafnarfjarðar.

Places

Hafnarfjörður:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Elínborg Elísabet Jóhannesdóttir 10. október 1857 - 8. janúar 1940 Var í Húk, Efranúpssókn, Hún. 1860. Var á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Litla-Hvammi í Miðfirði, síðar í Hafnarfirði. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930 og maður hennar; Jóhannes Sveinsson 25. mars 1860 - 22. desember 1935 Var á Svertingsstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Litla-Hvammi í Miðfirði, síðar í Hafnarfirði.
Systkini Björns;
1) Jóhannes Jóhannesson 18. júlí 1891 - 24. febrúar 1912 Var í Hafnarfirði 1910. Drukknaði.
2) Anna Kristín Jóhannesdóttir 1. júní 1897 - 4. febrúar 1973. Húsfreyja í Hafnarfirði, 1930. Maður hennar; Magnús Bjarnason 15. október 1894 - 13. júlí 1946 Sjómaður í Hafnarfirði 1930. Bryggjuvörður í Hafnarfirði.
Kona Björns var; Jónína Guðmundsdóttir 2. nóvember 1892 - 15. júlí 1981 Húsfreyja í Hafnarfirði.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Björnsson 9. febrúar 1917 - 10. apríl 2001 Augnlæknir og prófessor við Háskóla Íslands. Kona hans 21.4.1943; Kristín Sigurlaug Benjamínsdóttir 30. nóvember 1921 - 26. október 2012 Var í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
2) Jóhannes Hafsteinn Björnsson 22. desember 1918 - 17. apríl 2008 Var í Hafnarfirði 1930. Skrifstofumaður og gjaldkeri í Hafnarfirði. Kona hans 10.7. 1943 Pálína Ingibjörg Kreis 3. október 1921 - 22. janúar 1979 Síðast bús. í Reykjavík. Faðir: Kurt Kreis, þýskur sjómaður skv. kb.. Nefnd við skírn: Pauline Ingibjörg Kreis. . Þau skildu. Seinni kona hans 1.3.1953 Ragnheiði Pálsdóttur, f. 6.11.1922 -4. apríl 2010 Var á Geithellum, Djúpavogssókn, S-Múl. 1930. Fósturfor: Þorfinnur Jóhannsson og Guðný Jónsdóttir. Húsfreyja í Garðabæ og Hafnarfirði.
Samfeðra;
3) Erna Fríða Berg 2. september 1938 skrifstofustjóri; móðir hennar; Sigurrós Guðný Sveinsdóttir 13. september 1897 - 13. maí 1991 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Formaður verkakvennafélags Framtíðarinnar. Síðast bús. í Hafnarfirði.

General context

Relationships area

Related entity

Litli-Hvammur í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Jóhannes Sveinsson (1860-1935) Litla-Hvammi í Miðfirði (25.3.1860 - 22.12.1935)

Identifier of related entity

HAH05943

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Sveinsson (1860-1935) Litla-Hvammi í Miðfirði

is the parent of

Björn Jóhannesson (1895-1964) Hafnarfirði

Dates of relationship

28.3.1895

Description of relationship

Related entity

Elínborg Elísabet Jóhannesdóttir (1857-1940) Litla-Hvammi í Miðfirði (10.10.1857 - 8.1.1940)

Identifier of related entity

HAH03168

Category of relationship

family

Type of relationship

Elínborg Elísabet Jóhannesdóttir (1857-1940) Litla-Hvammi í Miðfirði

is the parent of

Björn Jóhannesson (1895-1964) Hafnarfirði

Dates of relationship

28.3.1895

Description of relationship

Related entity

Kristín Jóhannesdóttir (1897-1973) Hafnarfirði, frá Spena í Miðfirði (1.6.1897 - 4.2.1973)

Identifier of related entity

HAH02369

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Jóhannesdóttir (1897-1973) Hafnarfirði, frá Spena í Miðfirði

is the sibling of

Björn Jóhannesson (1895-1964) Hafnarfirði

Dates of relationship

1.6.1897

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02837

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places