Björn Jóhannesson (1895-1964) Hafnarfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Jóhannesson (1895-1964) Hafnarfirði

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Jóhannesson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.3.1895 - 22.11.1964

Saga

Björn Jóhannesson 28. mars 1895 - 22. nóvember 1964 Bæjarfulltrúi og hafnargjaldkeri í Hafnarfirði. Í stjórn verkamannafélagsins Hlífar í mörg ár, formaður um skeið. Einn af stofnendum Sjómannafélags Hafnarfjarðar, í stjórn þess og formaður um hríð. Gjaldkeri í Hafnarfirði 1930. Félagi í Kvæðamannafélagi Hafnarfjarðar.

Staðir

Hafnarfjörður:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Elínborg Elísabet Jóhannesdóttir 10. október 1857 - 8. janúar 1940 Var í Húk, Efranúpssókn, Hún. 1860. Var á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Litla-Hvammi í Miðfirði, síðar í Hafnarfirði. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930 og maður hennar; Jóhannes Sveinsson 25. mars 1860 - 22. desember 1935 Var á Svertingsstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Litla-Hvammi í Miðfirði, síðar í Hafnarfirði.
Systkini Björns;
1) Jóhannes Jóhannesson 18. júlí 1891 - 24. febrúar 1912 Var í Hafnarfirði 1910. Drukknaði.
2) Anna Kristín Jóhannesdóttir 1. júní 1897 - 4. febrúar 1973. Húsfreyja í Hafnarfirði, 1930. Maður hennar; Magnús Bjarnason 15. október 1894 - 13. júlí 1946 Sjómaður í Hafnarfirði 1930. Bryggjuvörður í Hafnarfirði.
Kona Björns var; Jónína Guðmundsdóttir 2. nóvember 1892 - 15. júlí 1981 Húsfreyja í Hafnarfirði.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Björnsson 9. febrúar 1917 - 10. apríl 2001 Augnlæknir og prófessor við Háskóla Íslands. Kona hans 21.4.1943; Kristín Sigurlaug Benjamínsdóttir 30. nóvember 1921 - 26. október 2012 Var í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
2) Jóhannes Hafsteinn Björnsson 22. desember 1918 - 17. apríl 2008 Var í Hafnarfirði 1930. Skrifstofumaður og gjaldkeri í Hafnarfirði. Kona hans 10.7. 1943 Pálína Ingibjörg Kreis 3. október 1921 - 22. janúar 1979 Síðast bús. í Reykjavík. Faðir: Kurt Kreis, þýskur sjómaður skv. kb.. Nefnd við skírn: Pauline Ingibjörg Kreis. . Þau skildu. Seinni kona hans 1.3.1953 Ragnheiði Pálsdóttur, f. 6.11.1922 -4. apríl 2010 Var á Geithellum, Djúpavogssókn, S-Múl. 1930. Fósturfor: Þorfinnur Jóhannsson og Guðný Jónsdóttir. Húsfreyja í Garðabæ og Hafnarfirði.
Samfeðra;
3) Erna Fríða Berg 2. september 1938 skrifstofustjóri; móðir hennar; Sigurrós Guðný Sveinsdóttir 13. september 1897 - 13. maí 1991 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Formaður verkakvennafélags Framtíðarinnar. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Litli-Hvammur í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Sveinsson (1860-1935) Litla-Hvammi í Miðfirði (25.3.1860 - 22.12.1935)

Identifier of related entity

HAH05943

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Sveinsson (1860-1935) Litla-Hvammi í Miðfirði

er foreldri

Björn Jóhannesson (1895-1964) Hafnarfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Elísabet Jóhannesdóttir (1857-1940) Litla-Hvammi í Miðfirði (10.10.1857 - 8.1.1940)

Identifier of related entity

HAH03168

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Elísabet Jóhannesdóttir (1857-1940) Litla-Hvammi í Miðfirði

er foreldri

Björn Jóhannesson (1895-1964) Hafnarfirði

Dagsetning tengsla

1895 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Jóhannesdóttir (1897-1973) Hafnarfirði, frá Spena í Miðfirði (1.6.1897 - 4.2.1973)

Identifier of related entity

HAH02369

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Jóhannesdóttir (1897-1973) Hafnarfirði, frá Spena í Miðfirði

er systkini

Björn Jóhannesson (1895-1964) Hafnarfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02837

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir