Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elín Skúlína Pétursdóttir (1890-1954) Hvammi Svartárdal
Hliðstæð nafnaform
- Elín Pétursdóttir (1890-1954) Hvammi Svartárdal
- Elín Skúlína Pétursdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.12.1890 - 30.10.1954
Saga
Elín Skúlína Pétursdóttir 8. desember 1890 - 30. október 1954. Ráðskona í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Hvammi í Svartárdal, A-Hún.
Staðir
Hvammur í Svartárdal
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ingibjörg Helgadóttir 15. maí 1854 - 22. maí 1925. Var í Barkastaðagerði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Vinnukona víða í Ólafsfirði. Húsmannskona á Mosfelli í Gönguskörðum, Skag. og víðar og maður hennar 15.7.1877; Hans Pétur Jónsson 25. júlí 1837 - 13. október 1896 Var í Árlaugseli, Holtssókn, Hún. 1845. Tómthúsmaður, lifir á vinnumennsku í Barkastaðagerði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Húsmaður á Mosfelli í Gönguskörðum.
Systkini Elínar;
1) Halla Engilráð Pétursdóttir 7. apríl 1878 - 13. maí 1951 Vinnukona á Reynistað í Staðarhreppi, Skag. Var í Geitagerði, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Maður hennar 1894; Jón Eiríksson 22. ágúst 1856 - 29. nóvember 1921 Vinnumaður, síðast á Reynistað, Staðarhreppi, Skag. Barnsmóðir hans; Kristrún Guðmundsdóttir 6. janúar 1851 - 13. nóvember 1946. Var á Sauðárkróki 1930. Vinnukona á Húsabakka, Seyluhreppi, Skag. til 1878 og á Minna-Hofi á Höfðaströnd eftir það. Ógift.
2) Jón Nikulás Pétursson 28. mars 1883. Barst suður í Gerðahrepp og dvaldi þar um hríð. Var m.a. verkamaður í Akurhúsum í Garði 1948. Ókvæntur. Jón „var greindur maður, ölkær og hagyrðingur góður“ segir í Skagf.1850-1890 IV. Hann nefndi sig Jón P. Svartdal meðan hann dvaldist syðra. Var á Rauðarárstíg 13 h, Reykjavík 1930. http://bragi.info/hunafloi/hofundur.php?ID=18385
Sambýlismaður Elínar; Sigurður Guðmundsson 15. ágúst 1865 - 12. mars 1941. Bóndi í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hvammi í Svartárdal A.-Hún.
Börn þeirra;
1) Guðrún Sigurðardóttir 27. júlí 1914 - 25. mars 1986. Var í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Halldórsstöðum á Langholti, Skag. Maður hennar; Halldór Ingimar Gíslason 10. september 1909 - 12. október 1998. Vinnumaður á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Halldórsstöðum á Langholti, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki.
2) Engilráð Sigurðardóttir 27. júlí 1919 - 23. febrúar 1988. Húsfreyja á Sauðárkróki. Var í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar; Þorleifur Ingimar Bogason 18. maí 1911 - 19. maí 1996. Var á Syðra-Skörðugili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Verslunar- og skrifstofumaður á Sauðárkróki.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Elín Skúlína Pétursdóttir (1890-1954) Hvammi Svartárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 739