Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elín Jóhannesdóttir (1897-1982) Svínavatni
Hliðstæð nafnaform
- Elín Jóhannesdóttir Svínavatni
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.1.1897 - 6.9.1982
Saga
Elín Jóhannesdóttir 24. janúar 1897 - 6. september 1982 Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Svínavatni, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Svínavatni. Ógift.
Staðir
Svínavatn:
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1912-1913
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jóhannes Helgason 21. desember 1865 - 21. júní 1946 Bóndi á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Svínavatni og kona hans 20.8.1895; Ingibjörg Steinvör Ólafsdóttir 2. desember 1869 - 12. febrúar 1954 Húsfreyja á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Svínavatni.
Systkini Elínar;
1) Jóhanna Jóhannesdóttir 4. nóvember 1895 - 1. maí 1989 Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Svínavatni, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsmóðir og hannyrðakennari þar. Maður hennar; Gunnar Bjarnason 6. október 1879 - 14. apríl 1957 Vinnumaður í Sörlatungu, Myrkársókn, Eyj. 1901. Bóndi í Ytra-Tungukoti.
2) Helga Jóhannesdóttir 15. desember 1898 - 18. maí 1992 Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Saumakona í Reykjavík. Ógift.
3) Steingrímur Jóhannesson 24. júlí 1902 - 15. október 1993 Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Svínavatni, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Ókvæntur.
4) Steinvör Guðrún Jóhannesdóttir 28. ágúst 1903 - 15. janúar 1969 Húsfreyja á Kárastöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Péturshúsi. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 9.8.1930; Pétur Sigurður Ágústsson 25. september 1902 - 22. ágúst 1980 Bóndi á Kárastöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Péturshúsi 1936 (Pétursborg?) Blíðheimum 1939. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Friðrik Jóhannesson 29. mars 1907 - 8. september 1908
6) Ólafía Friðrika Jóhannesdóttir 8. febrúar 1909 - 21. september 1985 Námsmær á Fjölnisvegi 20, Reykjavík 1930. Kennari í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðni A. Jónsson 25. september 1890 - 5. desember 1983 Bókbindari, úr- og gullsmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elín Jóhannesdóttir (1897-1982) Svínavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elín Jóhannesdóttir (1897-1982) Svínavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók