Elín Guðmundsdóttir (1838-1926) Brúnastöðum í Tungusveit

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Elín Guðmundsdóttir (1838-1926) Brúnastöðum í Tungusveit

Parallel form(s) of name

  • Elín Guðmundsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.2.1838 - 28.12.1926

History

Elín Guðmundsdóttir 11. febrúar 1838 - 28. desember 1926 Húsfreyja á Brúnastöðum í Tungusveit, Skag. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1880 og 1901.

Places

Guðlaugsstaðir; Brúnastaðir í Tungusveit:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðmundur Arnljótsson 13. maí 1802 - 2. febrúar 1875 Bóndi og hreppstjóri á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi alþingismaður og hreppstjóri á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. og kona hans; 21.10.1828; Elín Arnljótsdóttir 19. október 1808 - 5. júlí 1890 Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. Var þar 1835.
Systkini Elínar;
1) Ingibjörg Guðmundsdóttir 18. apríl 1832 - 6. júní 1889 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Eldjárnsstöðum. Maður hennar 4.5.1851; Sigurður Jónsson 24. febrúar 1822 - 23. nóvember 1872 Var á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Eldjárnsstöðum.
2) Guðrún Guðmundsdóttir 14. nóvember 1834 - 18. mars 1906 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. Var þar 1870. M1 13.6.1859; Ólafur Ólafsson 18. apríl 1830 - 13. maí 1876 Húsmaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870. M2 24.11.1883; Sigvaldi Þorkelsson 6. janúar 1858 - 19. mars 1931 Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal og Hrafnabjörgum í Svínadal, Auðkúlusókn, Hún. Bóndi á Hrafnabjörgum 1910. Fyrrv. bóndi og húsbóndi í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Seinni sambýliskona hans; Jónína Guðrún Jósafatsdóttir 17. mars 1875 - 12. júlí 1932 Ráðskona í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínavatnshr., A-Hún.
3) Arnljótur Guðmundsson 2. febrúar 1836 - 12. nóvember 1893 Var á Guðlaugsstöðum í Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á sama stað og Syðri-Löngumýri. Bóndi Syðrilöngumýri 1870. Kona hans 13.6.1859; Gróa Sölvadóttir 9. mars 1833 - 28. apríl 1879 Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Syðri-Löngumýri. Var á Löngumýri syðri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðrilöngumýri 1870.
4) Hannes Guðmundsson 7. maí 1841 - 26. mars 1921 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún., 1845. Bóndi á Gunnlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. „Vinnu víkingur ... dugnaðarmaður við búskap...“ segir í Gullsm. Fósturbarn, sonardóttir þeirra hjóna, Pálína Anna Jónsdóttir, f. 8.10.1894. Kona hans 15.6.1864: Halldóra Pálsdóttir 16. janúar 1835 - 31. desember 1914 Var í Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull., 1845. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Húsfreyja á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fósturbarn, sonardóttir þeirra hjón, Pálína Anna Jónsdóttir, f. 8.10.1894.
5) Steinvör Guðmundsdóttir 25. janúar 1843 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Var á Gunnlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Rugludal, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Maður hennar 15.10.1864; Jóhann Einar Einarsson 20. desember 1840 - 13. janúar 1901 Bóndi á Bergstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bóndi á Ytri-Torfastöðum í Miðfirði, V-Hún.
6) Jón Guðmundsson 10. september 1844 - 19. maí 1910 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Kona hans 25.10.1878; Guðrún Jónsdóttir 1857 - 8. september 1886 Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stóradal og á Guðlaugsstöðum í Blöndudal.

Maður Elínar 31.7.1866; Jóhann Pétur Pétursson 11. október 1833 - 6. febrúar 1926 Var á Geirmundarstöðum, Reynistaðasókn, Skag. 1835. Fósturbarn á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1840. Léttadrengur á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1845. Vinnuhjú á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1850. Fyrirvinna í Lýtingsstaðarkoti neðri, Mælifellssókn, Skag. 1860. Bóndi á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1870. Húsbóndi, lifir á fjárrækt á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1880. Hreppstjóri á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1890, 1901 og 1920. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Brúnastöðum í Tungusveit, Skag. Fyrri kona Jóhanns 15.9.1858; Solveig Jónasdóttir 5.3.1831 - 17. janúar 1863 Var í Lýtingstaðakoti neðra, Mælifellssókn, Skag. 1835, 1845 og 1860.
Börn Jóhanns og Sólveigar voru 3 og dóu þau öll í æsku.
Jóhann og Elín voru barnlaus.
Fóstursonur þeirra;
1) Jóhannes Blöndal Kristjánsson 7. október 1892 - 13. ágúst 1970 Ólst upp hjá Jóhanni Péturssyni f. 1833 bónda á Brúnastöðum í Tungusveit og konu hans Elínu Guðmundsdóttur f. 1838. Bóndi á Sauðárkróki 1930. Heimili: Brúnastaðir í Tungusveit, Skag. Bóndi og hreppstjóri á Brúnastöðum og á Reykjum í Tungusveit, Skag. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir sýslu og sveit. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi.

General context

„Elín var raungóð skapfestukona, hrein og bein í allri framkomu, en mun hafa verið ríkari af alvöru en glaðværð“.

Relationships area

Related entity

Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum (17.3.1888 - 8.4.1939)

Identifier of related entity

HAH04093

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Jóhannes (1892-1972) bróðir Guðmundar ólst upp hjá Elínu og manni hennar Jóhanni Péturssyni

Related entity

Guðlaugsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00079

Category of relationship

associative

Dates of relationship

11.2.1838

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Jón Guðmundsson (1844-1910) Guðlaugsstöðum (10.9.1844 - 19.5.1910)

Identifier of related entity

HAH05553

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Guðmundsson (1844-1910) Guðlaugsstöðum

is the sibling of

Elín Guðmundsdóttir (1838-1926) Brúnastöðum í Tungusveit

Dates of relationship

10.9.1844

Description of relationship

Related entity

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri (2.2.1836 - 12.11.1893)

Identifier of related entity

HAH02500

Category of relationship

family

Type of relationship

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri

is the sibling of

Elín Guðmundsdóttir (1838-1926) Brúnastöðum í Tungusveit

Dates of relationship

11.2.1838

Description of relationship

Related entity

Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag (11.10.1833 - 6.2.1926)

Identifier of related entity

HAH05339

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag

is the spouse of

Elín Guðmundsdóttir (1838-1926) Brúnastöðum í Tungusveit

Dates of relationship

31.7.1866

Description of relationship

Related entity

Anna Hannesdóttir (1879-1904) Brún í Svartárdal (21.2.1879 - 13.9.1904)

Identifier of related entity

HAH02348

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Hannesdóttir (1879-1904) Brún í Svartárdal

is the cousin of

Elín Guðmundsdóttir (1838-1926) Brúnastöðum í Tungusveit

Dates of relationship

1879

Description of relationship

Anna var dóttir Hannesar (1841-1921) bróður Elínar

Related entity

Elín Hannesdóttir (1876-1889) Eiðsstaðir í Blöndudal (16.11.1876 - 7.1889)

Identifier of related entity

HAH03182

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Hannesdóttir (1876-1889) Eiðsstaðir í Blöndudal

is the cousin of

Elín Guðmundsdóttir (1838-1926) Brúnastöðum í Tungusveit

Dates of relationship

16.11.1876

Description of relationship

Elín Guðmundsdóttir var systir Hannesar föður Elínar á Eiðsstöðum

Related entity

Björg Sigvaldadóttir (1915-1993) Hrafnabjörgum (22.10.1915 - 23.9.1993)

Identifier of related entity

HAH01125

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Sigvaldadóttir (1915-1993) Hrafnabjörgum

is the cousin of

Elín Guðmundsdóttir (1838-1926) Brúnastöðum í Tungusveit

Dates of relationship

22.10.1915

Description of relationship

Björg var dóttir Sigvalda (1858-1931) seinni manns Guðrúnar (1834-1906) systur Elínar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03180

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Skagf. æviskrár 1890-1910. II

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places