Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eiríkur Albertsson (1887-1972) prófastur Hesti Borgarfirði
Hliðstæð nafnaform
- Eiríkur Valdimar Albertsson (1887-1972) prófastur Hesti Borgarfirði
- Eiríkur Valdimar Albertsson prófastur Hesti Borgarfirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.11.1887 - 11.10.1972
Saga
Eiríkur Valdimar Albertsson 7. nóvember 1887 - 11. október 1972 Prestur á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Skólastjóri og prestur á Hesti í Andakíli, Borg. 1918-1944. Prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi frá 1932. Guðfræðingur í Reykjavík, síðast búsettur í þar.
Staðir
Torfumýri í Blönduhlíð; Hestur í Andakíl:
Réttindi
Stúdent Reykjavík 1913, cand theol HÍ 1917.
Starfssvið
Prestur: Veittur Hestur 1918, lausn frá embætti 1944. Prófastur 1932:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Albert Ágúst Jónsson 31. ágúst 1857 - 24. nóvember 1936 Var á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Bjó á Torfumýri í Blönduhlíð. Bóndi í Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð og kona hans 24.9.1866; Stefanía Pétursdóttir 18. nóvember 1867 - 17. janúar 1930 Húsfreyja í Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð.
Systkini Eiríks;
1) Valtýr Zóphónías Albertsson 16. janúar 1896 - 18. janúar 1984 Læknir, síðast bús. í Reykjavík. Var á Flugumýrarhvammi, Flugumýrarsókn, Skag. 1901. Kona hans 19.6.1937; Herdís Guðmundsdóttir 16. október 1910 - 29. janúar 1997 Var í Reykjavík 1910. Var á Ránargötu 16, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Barnlaus.
2) Gísli Jóhannes Albertsson 19. desember 1899 - 21. október 1993 Var á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Póstur í Lundarreykjadal, Andakíl og Skorradal. Verkamaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
Kona Eiríks 28.9.1913; Sigríður Björnsdóttir 5. júní 1891 - 31. maí 1975 Húsfreyja á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kennari og borgarfulltrúi, síðast bús. í Reykjavík.
1) Guðfinna Eiríksdóttir 16. nóvember 1914 - 17. maí 1999 Var á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Borgarnesi. Barnsfaðir hennar 9.6.1936; Brynjólfur Sighvatsson 14. september 1911 - 12. janúar 1943 Járnsmiður í Reykjavík. Var í Bergstaðastræti 43 a, Reykjavík 1930. Maður hennar 1944; Guðmundur Ólafsson 4. maí 1911 - 12. ágúst 1993 Var á Hvítárvöllum, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Verkamaður. Síðast bús. í Borgarnesi. Barnsmóðir: Jónhild frá Færeyjum.
2) Jón Eiríksson 14. mars 1916 - 21. október 1997 Skattstjóri í Vestmannaeyjum og síðar í Vesturlandsumdæmi á Akranesi. Var á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Síðast bús. á Akranesi. M1 1.10.1941; Anna Guðrún Jónsdóttir 29. júlí 1909 - 11. janúar 1952 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ísafirði 1930. M2 17.10.1953; Bergþóra Guðjónsdóttir 21. apríl 1919 - 30. júní 2004 Var í Garðastræti 13, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Vestmannaeyjum og síðar á Akranesi.
3) Stefanía Eiríksdóttir 5. mars 1918 - 28. ágúst 1987 Var á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Kennari og bókavörður á Akranesi. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. M 17.2.1956: Myron Appleman, f. 15.6.1904 - 7.1963 bókavörður Akranesi.
4) Guðbjörg Eiríksdóttir Chase 4. apríl 1920 - 23. apríl 1965 Var á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Skrifstofustjóri í New York. M: Allan Chase verkfræðingur. Barnlaus. Síðast bús. í Bandaríkjunum.
5) Björn Eiríksson 2. febrúar 1922 - 21. desember 1968 Var á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Hagfræðingur í New York.
6) Ásta Eiríksdóttir 22. júní 1923 Var á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Seltjarnarnesi. Barnsfaðir Robert Clark Verkfræðingur Baltimore USA. Maður hennar 14.6.1958; Friðrik Ferdinand Wathne 3. júní 1927 - 16. mars 2001 Verslunarmaður. Var á Seyðisfirði 1930. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
7) Friðrik Fáfnir Eiríksson 21. júlí 1928 - 16. júní 2005 Yfirbryti í Íslenskum aðalverktökum, síðast bús. í Kópavogi. Var á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Kona hans 1957; Sigríður Þóra Þorvaldsdóttir 24. janúar 1927 - 9. apríl 2001 Síðast bús. í Garðabæ. Móðir hennar Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) og Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981)
8) Ragnar Heiðar Eiríksson 4. ágúst 1930 Rafvirki Reykjavík, kona hans; Kristín Stefánsdóttir 18. september 1936 - 22. mars 1983 Skrifstofumaður í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 90.