Eiríkur Núpdal Eiríksson (1877-1965) Suðurpóli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Eiríkur Núpdal Eiríksson (1877-1965) Suðurpóli

Hliðstæð nafnaform

  • Eiríkur Eiríksson (1877-1965) Suðurpóli
  • Eiríkur Núpdal (1877-1965) Suðurpóli
  • Eiríkur Núpdal Eiríksson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.10.1877 - 30.1.1965

Saga

Eiríkur Núpdal Eiríksson 3. október 1877 - 30. janúar 1965 Barn hennar á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Verkamaður á Suðurpóli I-II við Laufásveg, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík.

Staðir

Neðrinúpur Efrinúpssókn, Hún. 1870; Suðurpóll Reykjavík;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Helga Einarsdóttir 11. ágúst 1843 Var á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Neðrinúpi, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Búandi ekkja, lifir á fjárrækt á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Dalgeirsstöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Fór 1904 úr Efri-Núpssókn að Selási í Víðidal og maður hennar 13.10.1866; Eiríkur Hafliðason 13. mars 1833 - 16. febrúar 1877 Var á Neðrinúpi, Efrinúpssókn, Hún. 1835, 1845, 1855 og 1860. Bóndi í Neðrinúpi, Efrinúpssókn, Hún. 1870.
Systkini Eiríks;
1) Hafliði Jóhannes Eiríksson 23.8.1867 Var í Neðrinúpi, Efrinúpssókn, Hún. 1870 og 1880.
2) Einar Jósafat Eiríksson 14. janúar 1869 - 16.1.1869
3) Guðmundur Eiríksson 28.4.1870 - 5.5.1870
4) Guðmundur Sigurgeir Eiríksson 6.9.1871 - 18.12.1871
5) Einar Jósafat Eiríksson 8. janúar 1873
6) Ásmundur Eiríksson 15. maí 1874 Var á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Skeggjastöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Sjómaður í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Lausamaður á Torfustöðum syðri, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
7) Guðrún Eiríksdóttir 24. nóvember 1875 Var á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Torfastöðum í Núpsdal, Torfastaðahreppi, Hún.

Kona Eiríks; Guðbjörg Þorgerður Ólafsdóttir 31. október 1889 - 23. júlí 1948 Var á Höfða, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1901. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Suðurpóli I-II við Laufásveg, Reykjavík 1930.
Börn þeirra;
1) Ólafur Karl Núpdal Eiríksson 19. maí 1912 - 21. mars 1941 Þjónn á Suðurpóli I-II við Laufásveg, Reykjavík 1930. Sjómaður. Drukknaði.
2) Laufey Eiríksdóttir sem dó mjög ung.
3) Valborg Guðrún Eiríksdóttir Núpdal 3. mars 1918 - 1. nóvember 2013 Var á Suðurpóli I-II við Laufásveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Ólafur Skúlason 4. september 1915 - 2. janúar 1997 Var í Selbrekku 1 við Seljaveg, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur hennar af fyrra hjónabandi er; Þór Guðmundsson, f. 16.01. 1940, sonur hans er; Willum Þór Þórsson, f. 17.3. 1963 alþingismaður og knattspyrnuþjálfari.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03152

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.3.2018

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir