Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Eiríkur Núpdal Eiríksson (1877-1965) Suðurpóli
Parallel form(s) of name
- Eiríkur Eiríksson (1877-1965) Suðurpóli
- Eiríkur Núpdal (1877-1965) Suðurpóli
- Eiríkur Núpdal Eiríksson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.10.1877 - 30.1.1965
History
Eiríkur Núpdal Eiríksson 3. október 1877 - 30. janúar 1965 Barn hennar á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Verkamaður á Suðurpóli I-II við Laufásveg, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík.
Places
Neðrinúpur Efrinúpssókn, Hún. 1870; Suðurpóll Reykjavík;
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Helga Einarsdóttir 11. ágúst 1843 Var á Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Neðrinúpi, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Búandi ekkja, lifir á fjárrækt á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Dalgeirsstöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Fór 1904 úr Efri-Núpssókn að Selási í Víðidal og maður hennar 13.10.1866; Eiríkur Hafliðason 13. mars 1833 - 16. febrúar 1877 Var á Neðrinúpi, Efrinúpssókn, Hún. 1835, 1845, 1855 og 1860. Bóndi í Neðrinúpi, Efrinúpssókn, Hún. 1870.
Systkini Eiríks;
1) Hafliði Jóhannes Eiríksson 23.8.1867 Var í Neðrinúpi, Efrinúpssókn, Hún. 1870 og 1880.
2) Einar Jósafat Eiríksson 14. janúar 1869 - 16.1.1869
3) Guðmundur Eiríksson 28.4.1870 - 5.5.1870
4) Guðmundur Sigurgeir Eiríksson 6.9.1871 - 18.12.1871
5) Einar Jósafat Eiríksson 8. janúar 1873
6) Ásmundur Eiríksson 15. maí 1874 Var á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Skeggjastöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Sjómaður í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Lausamaður á Torfustöðum syðri, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
7) Guðrún Eiríksdóttir 24. nóvember 1875 Var á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Torfastöðum í Núpsdal, Torfastaðahreppi, Hún.
Kona Eiríks; Guðbjörg Þorgerður Ólafsdóttir 31. október 1889 - 23. júlí 1948 Var á Höfða, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1901. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Suðurpóli I-II við Laufásveg, Reykjavík 1930.
Börn þeirra;
1) Ólafur Karl Núpdal Eiríksson 19. maí 1912 - 21. mars 1941 Þjónn á Suðurpóli I-II við Laufásveg, Reykjavík 1930. Sjómaður. Drukknaði.
2) Laufey Eiríksdóttir sem dó mjög ung.
3) Valborg Guðrún Eiríksdóttir Núpdal 3. mars 1918 - 1. nóvember 2013 Var á Suðurpóli I-II við Laufásveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Ólafur Skúlason 4. september 1915 - 2. janúar 1997 Var í Selbrekku 1 við Seljaveg, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur hennar af fyrra hjónabandi er; Þór Guðmundsson, f. 16.01. 1940, sonur hans er; Willum Þór Þórsson, f. 17.3. 1963 alþingismaður og knattspyrnuþjálfari.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.3.2018
Language(s)
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók