Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Einar Skúlason (1834-1917) Tannstaðabakka Staðarhreppi V-Hvs
Hliðstæð nafnaform
- Einar Skúlason Tannstaðabakka Staðarhreppi V-Hvs
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.10.1834 - 20.8.1917
Saga
Einar Skúlason 21. október 1834 - 20. ágúst 1917 Gullsmiður. Bóndi á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Var á sama stað 1880.
Staðir
Tannstaðabakki:
Réttindi
Starfssvið
Gullsmiður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Skúli Einarsson 10. janúar 1806 - 29. júlí 1846 Bóndi og silfursmiður á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1845 og kona hans 21.7.1832; Magdalena Jónsdóttir 11. maí 1805 - 3. september 1836 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Tannstaðabakka.
Systkini Einars;
1) Margrét Skúladóttir 20. júní 1833 - 7. júní 1872 Var á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Svalhöfða, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Maður hennar 14.10.1858; Jónatan Jakobsson 4. nóvember 1828 - 8. október 1894 Vinnuhjú í Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1845. Bóndi á Svalhöfða í Laxárdal, Dal. 1869-71. Fór til Vesturheims 1887 frá Gjögri, Árneshreppi, Strand.
2) Jón Skúlason 14. ágúst 1836 - 4. september 1907 Tökubarn á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Fóstursonur á Söndum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsmaður á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Bóndi og söðlari á Söndum.
3) Magðalena Skúladóttir 15. júní 1840 - 1887 Var á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1845. Fór til Vesturheims 1883 frá Ljárskógaseli, Laxárdalshreppi, Dal. Settist að á Nýja Íslandi.
Kona Einars 1.10.1866; Guðrún Jónsdóttir 7. febrúar 1843 - 6. ágúst 1908 Var í Gjótu, Staðastaðarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Var á sama stað 1880. Húsfreyja í Tannastaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1901.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Einarsdóttir 1867 - 25. september 1936 Var á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Gullsmiður á Ísafirði. „Tók ekki próf en hún er fyrsta konan sem vitað er um að hafa lært og unnið við gullsmíði“ segir í Gullsm.
2) Magðalena Guðrún Einarsdóttir 10. ágúst 1868 - 11. október 1929 Var á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Svertingsstöðum og Hvammstanga. Maður hennar 20.7.1898; Guðmundur Sigurðsson 26. mars 1875 - 14. janúar 1923 Bóndi á Svertingsstöðum í Miðfirði, V-Hún. og síðar kaupfélagsstjóri á Hvammstanga. Giftingarár hans er rangt í ÍÆ. Sonur þeirra Skúli Guðmundsson (1900-1969) alþm, ráðherra og kfstj Hvammstanga.
3) Ketilríður Einarsdóttir 1. nóvember 1869 - 20. júní 1961 Veitingamaður á Hvammstanga 1930. Ketilríður og Ásgeir skildu þegar hann fór vestur um haf en hún varð eftir.
4) Valgerður Einarsdóttir 6. apríl 1873 - 16. júní 1948 Húsfreyja á Túngötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
5) Skúli Einarsson 10. ágúst 1875 - 13. júní 1913 Barn á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1880. Var á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Reykjum, Staðarsókn í Hrútafirði, V-Hún. 1910.
6) Ólavía Einarsdóttir 1877 Var á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1880 og 1890.
7) Jón Einarsson 15. janúar 1879 - 6. október 1961 Var á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1910. Sennilega sá sem var á Tannstaðabakka, Staðarhr., V-Hún. 1957. Bóndi á Tannstaðabakka frá 1905 til æviloka. Söðlasmiður og gildur bóndi. Kona hans; Jóhanna Þórdís Jónsdóttir 3. maí 1881 - 5. ágúst 1957 Húsfreyja á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1910 og 1930.
8) Þorsteinn Einarsson 2. apríl 1882 - 11. desember 1956 Bóndi á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Reykjum í Hrútafirði. Kona hans; Guðrún Elínbjörg Jónsdóttir 30. mars 1886 - 21. apríl 1971 Var á Reykjum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Staðarhreppi. Dóttir þeirra var Jóhanna Petrea kona sra Helga Konráðssonar (1902-1959) Sauðárkróki.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Einar Skúlason (1834-1917) Tannstaðabakka Staðarhreppi V-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Einar Skúlason (1834-1917) Tannstaðabakka Staðarhreppi V-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Einar Skúlason (1834-1917) Tannstaðabakka Staðarhreppi V-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Einar Skúlason (1834-1917) Tannstaðabakka Staðarhreppi V-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Einar Skúlason (1834-1917) Tannstaðabakka Staðarhreppi V-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði