Einar Guttormsson (1876-1938)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Einar Guttormsson (1876-1938)

Hliðstæð nafnaform

  • Einar Guttormsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.10.1877 - 7.5.1938

Saga

Einar Guttormsson 7. október 1877 - 7. maí 1938 Bóndi í Heiðarseli og Hleinargarði, flutti svo í Seyðisfjörð. Fósturbarn Skeggjastöðum í Fellum 1880. Sagður Gunnsteinsson í mt 1920.

Staðir

Blöndugerði; Skeggjastaðir í Fellum; Heiðarsel í Hlíð; Hleinagarðue; Seyðisfjörður:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guttormur Einarsson 23.10.1843 - 3. nóvember 1879 Bóndi í Blöndugerði, og kona hans 3.10.1876; Friðbjörg Jónasdóttir 20. desember 1849 - 26. desember 1928 Var í Klauf, Munkaþverársókn, Eyj. 1860. Flutti austur á Jökuldal. Vinnukona á Hvanná, Hofteigssókn í Jökuldal, N-Múl. 1870. Húsfreyja í Hleinargarði í Eiðaþinghá, S-Múl. Seinni maður Friðbjargar; Sölvi Einarsson 13. júní 1857 - 24. maí 1922 Bóndi á Setbergi í Fellum, Kleppjárnsstöðum og víðar. Bóndi á Setbergi, Ássókn, N-Múl. 1890.
Systkini Einars;
1) Ingibjörg Guttormsdóttir 28.12.1878 - 5.1.1879
2) Guttormur Guttormsson 21.12.1879 - 29.12.1879
Sammæðra;
3) Hólmfríður Sölvadóttir 26. apríl 1885 - 9. ágúst 1892 Var á Setbergi, Ássókn, N-Múl. 1890.
4) Einar Sölvason 8. maí 1889 - 16. ágúst 1965 Bóndi á Klyppsstað og Bárðarstöðum í Loðmundarfirði, síðast á Egilsstöðum. Bóndi á Klyppsstað, Klyppsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. í Egilsstaðabæ.

Kona hans 9.10.1902; Þórunn Sigþrúður Jósefsdóttir 15. maí 1877 - 14. júlí 1931 Var í Heiðarseli, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1880 og 1890. Húsfreyja í Heiðarseli og Hleinargarði.
Börn þeirra;
1) Guttormur Einarsson 10. júlí 1902 - 5. mars 1958 Verkamaður á Seyðisfirði 1930. Var á Seyðisfirði.
2) Guðbjörg Einarsdóttir 28. nóvember 1903 - 5. janúar 1977 Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Verkakona. Síðast bús. í Hríseyjarhreppi. Kjörbarn: Ottó Magnússon Þorgilsson, f. 10.3.1936.
3) Oddný Guðlaug Einarsdóttir 24. maí 1907 - 22. nóvember 1983 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03109

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir