Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Einar Guttormsson (1876-1938)
Parallel form(s) of name
- Einar Guttormsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.10.1877 - 7.5.1938
History
Einar Guttormsson 7. október 1877 - 7. maí 1938 Bóndi í Heiðarseli og Hleinargarði, flutti svo í Seyðisfjörð. Fósturbarn Skeggjastöðum í Fellum 1880. Sagður Gunnsteinsson í mt 1920.
Places
Blöndugerði; Skeggjastaðir í Fellum; Heiðarsel í Hlíð; Hleinagarðue; Seyðisfjörður:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Guttormur Einarsson 23.10.1843 - 3. nóvember 1879 Bóndi í Blöndugerði, og kona hans 3.10.1876; Friðbjörg Jónasdóttir 20. desember 1849 - 26. desember 1928 Var í Klauf, Munkaþverársókn, Eyj. 1860. Flutti austur á Jökuldal. Vinnukona á Hvanná, Hofteigssókn í Jökuldal, N-Múl. 1870. Húsfreyja í Hleinargarði í Eiðaþinghá, S-Múl. Seinni maður Friðbjargar; Sölvi Einarsson 13. júní 1857 - 24. maí 1922 Bóndi á Setbergi í Fellum, Kleppjárnsstöðum og víðar. Bóndi á Setbergi, Ássókn, N-Múl. 1890.
Systkini Einars;
1) Ingibjörg Guttormsdóttir 28.12.1878 - 5.1.1879
2) Guttormur Guttormsson 21.12.1879 - 29.12.1879
Sammæðra;
3) Hólmfríður Sölvadóttir 26. apríl 1885 - 9. ágúst 1892 Var á Setbergi, Ássókn, N-Múl. 1890.
4) Einar Sölvason 8. maí 1889 - 16. ágúst 1965 Bóndi á Klyppsstað og Bárðarstöðum í Loðmundarfirði, síðast á Egilsstöðum. Bóndi á Klyppsstað, Klyppsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. í Egilsstaðabæ.
Kona hans 9.10.1902; Þórunn Sigþrúður Jósefsdóttir 15. maí 1877 - 14. júlí 1931 Var í Heiðarseli, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1880 og 1890. Húsfreyja í Heiðarseli og Hleinargarði.
Börn þeirra;
1) Guttormur Einarsson 10. júlí 1902 - 5. mars 1958 Verkamaður á Seyðisfirði 1930. Var á Seyðisfirði.
2) Guðbjörg Einarsdóttir 28. nóvember 1903 - 5. janúar 1977 Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Verkakona. Síðast bús. í Hríseyjarhreppi. Kjörbarn: Ottó Magnússon Þorgilsson, f. 10.3.1936.
3) Oddný Guðlaug Einarsdóttir 24. maí 1907 - 22. nóvember 1983 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 6.3.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði