Einar Eyjólfsson (1885-1969) Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Einar Eyjólfsson (1885-1969) Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Einar Eyjólfsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.11.1885 - 24.9.1969

Saga

Einar Eyjólfsson 26. nóvember 1885 - 24. september 1969 Fóstursonur í Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi í Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð. Var þar 1930. Síðast bús. á Siglufirði.

Staðir

Mælifellsá; Undirfell; Flugumýrarhvammur; Siglufjörður:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Eyjólfur Einarsson 28. nóvember 1852 - 26. desember 1896 Bóndi á Mælifellsá á Efribyggð og Reykjum í Tungusveit, Skag. Bóndi á Mælifellsá 1890 og kona hans 16.5.1881; Margrét Þormóðsdóttir 23. september 1859 - 4. júní 1896 Vinnukona í Melshúsi, Reykjavík 1880. Húsfreyja á Mælifellsá á Efribyggð, Skag.
Systkini Einars;
1) Þormóður Eyjólfsson 15. apríl 1882 - 27. janúar 1959 Fóstursonur í Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901. Síldarsöltunarmaður á Siglunesi, Siglufirði 1930. Framkvæmdastjóri og norskur ræðismaður. Síðast bús. á Siglufirði. Kona hans 30.7.1911; Guðrún Anna Björnsdóttir 28. júní 1884 - 15. desember 1973 Kennari, skólastjóri og bæjarfulltrúi á Siglufirði. Síðast bús. í Hveragerðisbæ. Kjörbörn Þormóðs og Guðrúnar Önnu skv. Reykjahl.: Sigrún Þormóðsdóttir f. 11.10.1912 á Siglufirði og Nanna Þormóðsdóttir f. 28.5.1915.
2) Egill Eyjólfsson 1886 - 21. júní 1896
3) Hannes Eyjólfsson 1889 - 25.9.1909. Var á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1890. Fóstursonur í Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901. Verslunarmaður Blönduósi.
4) Jón Ólafur Guðsteinn Eyjólfsson 27. júlí 1891 - 15. janúar 1968 Fósturbarn í Ríp, Rípursókn, Skag. 1901. Kaupmaður í Stykkishólmi 1930. Kaupmaður í Stykkishólmi og Reykjavík. Kona hans; Sesselja Konráðsdóttir 31. janúar 1897 - 22. apríl 1987 Kennari í Stykkishólmi 1930. Kennari og skólastjóri. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Sigurður Eyjólfsson Birkis 9. ágúst 1893 - 31. desember 1960 Fósturbarn á Staðastað, Staðastaðasókn, Snæf. 1901. Söngkennari og síðar söngmálastjóri þjóðkirkjunnar. Sjúklingur í Reykjavík 1910. Söngkennari á Suðurgötu 16, Reykjavík 1930. Söngkennari í Reykjavík 1945. Kona hans 1936; Guðbjörg Jónasdóttir Birkis 7. maí 1908 - 8. nóvember 2000 Húsfreyja í Reykjavík og starfsmaður Happdrættis Háskóla Íslands. Var á Sauðárkróki 1930.

Kona Einars; Áslaug Ingibjörg Benediktsdóttir 27. september 1871 - 12. mars 1954 Húsfreyja í Flugumýrarhvammi, Flugumýrarsókn, Skag. 1930.
Bústýra hans; Anna Ingibjörg Sigmundsdóttir 26. september 1874 - 20. desember 1956 Sonardóttir bónda á Bjarnastöðum, Hofssókn, Skag. 1880. Var á Bjarnastöðum, Hofssókn, Skag. 1890. Húsfreyja í Sunnuhvoli á Akureyri. Maður Önnu var; Sigurjón Rögnvaldsson 20. október 1866 - 7. mars 1952 Var á Steindyrum, Tjarnasókn, Eyj. 1871. Kennari og sjómaður á Akureyri, frá Atlastöðum í Svarfaðardal.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Undirfell í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00569

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov (25.5.1831 - 13.10.1910)

Identifier of related entity

HAH06532

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov

er foreldri

Einar Eyjólfsson (1885-1969) Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Áslaug Benediktsdóttir (1871-1954) (27.9.1871 - 12.3.1954)

Identifier of related entity

HAH03648

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Áslaug Benediktsdóttir (1871-1954)

er maki

Einar Eyjólfsson (1885-1969) Flugumýrarhvammi í Blönduhlíð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03103

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 3.8.2022
Íslendingabók
Norðurland 2.10.1909. https://timarit.is/page/2287868?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir