Safn 2019/038 - Einar Evensen (1926-2008) Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2019/038

Titill

Einar Evensen (1926-2008) Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1922 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Ein askja alls 0,03 hillumetrar.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(13.12.1926 - 18.4.2008)

Lífshlaup og æviatriði

Einar Adolf Evensen fæddist á Blönduósi 13. desember 1926. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 18. apríl síðastliðinn.
Einar ólst upp á Akureyri til 10 ára aldurs hjá móðursystur sinni Þorvildi Einarsdóttur og ömmu sinn Björgu Jóhannsdóttur. Síðan fluttu þau til Blönduóss og bjuggu þar síðan.
Einar unni ferðalögum og ferðaðist mikið innanlands sem utan og var einkar fróður um flesta staði og staðhætti. Ættfræðin var og Einari mjög hugleikin.
Útför Einars verður gerð frá Blönduóskirkju í dag 26. apríl 2008 og hefst athöfnin klukkan 15.

Varðveislusaga

Erla Björg Evensen afhenti þann 4.12.2019

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Eitt dansk íslenskt orðabókakver 1922
251 ljósmynd

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • danska
  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

K-c-3

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Dates of creation revision deletion

5.12.2019 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir