Einar Bragi (1921-2005) rithöfundur

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Einar Bragi (1921-2005) rithöfundur

Hliðstæð nafnaform

  • Einar Bragi Sigurðsson (1921-2005) rithöfundur

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.4.1921 - 26.3.2005

Saga

Einar Bragi fæddist á Eskifirði 7. apríl 1921.
Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. mars 2005. Útför Einars Braga var gerð frá Dómkirkjunni 4.4.2005 og hófst athöfnin klukkan 15.

Réttindi

Einar Bragi lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1944. Hann stundaði nám í bókmenntum, listasögu og leikhússögu við háskólana í Lundi og Stokkhólmi. Jafnframt ritstörfum vann Einar Bragi sem kennari á unglingastigi um árabil.

Starfssvið

Hann stofnaði tímaritið Birting 1953 og var ábyrgðarmaður bókmennta- og listatímaritsins Birtings (yngra) 1955-1968 og ritstjóri ásamt Jóni Óskari, Herði Ágústssyni og Thor Vilhjálmssyni.

Lagaheimild

Ljóðabækur hans eru: Eitt kvöld í júní 1950; Svanur á Báru 1952; Gestaboð um nótt 1953; Regn í maí 1957; Hreintjarnir 1960; Í ljósmálinu 1970; Ljóð 1983 (úrval) og Ljós í augum dagsins 2000. Þýðingar á ljóðum hans hafa birst á mörgum tungumálum. Hann ... »

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigurður Jóhannsson 23. des. 1891 - 5. nóv. 1946. Sjómaður á Eskifirði 1930. Skipstjóri á Eskifirði. Drukknaði og kona hans; Jóhanna Borghildur Einarsdóttir 28. apríl 1898 - 26. jan. 1981. Húsfreyja á Eskifirði 1930. Húsfreyja á Eskifirði. ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Eskifjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00222

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1921

Tengd eining

Borghildur Einarsdóttir (1946) frá Ærlækjarseli ó Öxarfirði (24.2.1946 -)

Identifier of related entity

HAH05071

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Borghildur Einarsdóttir (1946) frá Ærlækjarseli ó Öxarfirði

er barn

Einar Bragi (1921-2005) rithöfundur

Dagsetning tengsla

1946

Tengd eining

Kristín Jónsdóttir (1920-2004) Ærlækjarseli (19.1.1920 - 1.11.2004)

Identifier of related entity

HAH05072

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Jónsdóttir (1920-2004) Ærlækjarseli

er maki

Einar Bragi (1921-2005) rithöfundur

Dagsetning tengsla

1945

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06295

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 7.10.2023

Tungumál

  • íslenska
  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC