Kristín Jónsdóttir (1920-2004) Ærlækjarseli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristín Jónsdóttir (1920-2004) Ærlækjarseli

Parallel form(s) of name

  • Kristín Guðmunda Jónsdóttir (1920-2004) Ærlækjarseli
  • Kristín Guðmunda Jónsdóttir Ærlækjarseli

Description area

Dates of existence

19.1.1920 - 1.11.2004

History

Kristín Jónsdóttir fæddist í Ærlækjarseli í Öxarfirði hinn 19. dag janúarmánaðar árið 1920. Hún andaðist í Reykjavík 1. nóvember 2004.

Útför Kristínar var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 8.11.2004 og hófst athöfnin klukkan 15.

Places

Ærlækjarsel; Lundur Svíþjóð; Reykjavík:

Legal status

Kristín stundaði nám við héraðsskólann á Laugum í Reykjadal veturna 1937-'38 og 1938-'39; í hússtjórnarskólanum á Laugum 1943-'44. Faðir hennar var listavefari, óf allt sem þurfti til heimilisins og margt fyrir aðra, auk þess sem hann leiðbeindi öðrum um ... »

Functions, occupations and activities

Hún var heimavinnandi húsmóðir 1945-'65, en starfaði eftir það við leikskóla í borginni til 1992. Hún var mjög listfeng, mátti heita að allt léki í höndunum á henni; á áttræðisafmæli hennar var efnt til sýningar á 80 kjólum sem hún hafði saumað og dóttir ... »

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Björnsson 5. sept. 1891 - 1. okt. 1941. Bóndi í Ærlækjarseli, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Bóndi í Ærlækjarseli í Öxarfjarðarhr., N-Þing. um 1918-41. Veiktist af botnlangabólgu í göngum sem dró hann til dauða og kona hans; ... »

Relationships area

Related entity

Jón Arnarr Einarsson (1949) (12.2.1949 -)

Identifier of related entity

HAH05495

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Arnarr Einarsson (1949)

is the child of

Kristín Jónsdóttir (1920-2004) Ærlækjarseli

Dates of relationship

12.2.1949

Related entity

Borghildur Einarsdóttir (1946) frá Ærlækjarseli ó Öxarfirði (24.2.1946 -)

Identifier of related entity

HAH05071

Category of relationship

family

Type of relationship

Borghildur Einarsdóttir (1946) frá Ærlækjarseli ó Öxarfirði

is the child of

Kristín Jónsdóttir (1920-2004) Ærlækjarseli

Dates of relationship

24.2.1946

Related entity

Einar Bragi (1921-2005) rithöfundur (7.4.1921 - 26.3.2005)

Identifier of related entity

HAH06295

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Bragi (1921-2005) rithöfundur

is the spouse of

Kristín Jónsdóttir (1920-2004) Ærlækjarseli

Dates of relationship

10.5.1945

Control area

Authority record identifier

HAH05072

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.9.2019

Language(s)

  • Icelandic
  • Clipboard

  • Export

  • EAC