Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Einar Árnason Haraldsson (1925-1983) Breiðavaði
Hliðstæð nafnaform
- Einar Haraldsson (1925-1983) Breiðavaði
- Einar Árnason (1925-1983) Breiðavaði
- Einar Árnason Haraldsson Breiðavaði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.9.1925 - 14.11.1983
Saga
Einar Árnason Haraldsson 24. september 1925 - 14. nóvember 1983 Bóndi á Breiðavaði, Miðgili og Kjalarlandi en lengst af verkamaður og bóndi í Dagsbrún á Skagaströnd. Var á Kjalarlandi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Kjördóttir: Guðbjörg Pálína Einarsdóttir, f. 4.8.1942.
Staðir
Breiðavað; Miðgil; Kjalarland; Dagsbrún á Skagaströnd:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Haraldur Guðbrandsson 25. ágúst 1899 - 19. september 1976 Bóndi á Breiðavaði í Langadal. Var á Syðrihóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans 10.6.1923; Sigríður Kristófersdóttir 4. janúar 1900 - 9. desember 1982 Húsfreyja á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og húsfreyja á Breiðavaði. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu:
Systir Haralds;
1) Kristjana Guðrún Haraldsdóttir 22. febrúar 1930 - 27. júlí 2010 Gæslukona, var á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. M1; Ingimundur Erlendsson 23. júlí 1930 - 7. febrúar 2003 Var á Ísafirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Skósmiður, þau skildu. M2; Kristján Ingimarsson 6. október 1936 - 17. nóvember 1999 Rennismiður. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona Einars; Ólína Guðlaug Hjartardóttir 16. ágúst 1912 - 27. júlí 1983 Var í Kjalarlandi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Skagaströnd. Barnsfaðir: Richard Fergenseng, f. í Bretlandi.
Dóttir hennar:
1) Guðbjörg Pálína Einarsdóttir 4. ágúst 1942 Var í Kjalarlandi, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Faðir: Richard Fergensen, f. í Bretlandi. Kjörfaðir: Einar Árnason Haraldsson, f. 24.9.1925.
Börn þeirra;
2) Sigríður Einarsdóttir 10. maí 1950 Var í Kjalarlandi, Vindhælishr., A-Hún. 1957.
3) Kristófer Einarsson 30. júní 1951 Var í Kjalarlandi, Vindhælishr., A-Hún. 1957.
4) Skarphéðinn Einarsson 23. febrúar 1954 Var í Kjalarlandi, Vindhælishr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Einar Árnason Haraldsson (1925-1983) Breiðavaði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Einar Árnason Haraldsson (1925-1983) Breiðavaði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls. 397 og 551