Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eiður Sigurjónsson (1893-1964) Skálá í Sléttuhlíð
Hliðstæð nafnaform
- Eiður Sigurjónsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.9.1893 - 15.10.1964
Saga
Eiður Sigurjónsson 10. september 1893 - 15. október 1964 Heimili: Skálá, Slétturhlíð. Búfræðingur, kennari, bóndi, hreppstjóri og oddviti á Skálá í Sléttuhlíð, Skag. Síðar þingvörður í Reykjavík. Óvíst hvort/hvar er í mt. 1910. Farþegi á Gufuskipinu „Lagarfossi“ frá Reykjavík á Sauðárkróki 1930.
Staðir
Ósland í Óshlíð; Skálá í Sléttuhlíð; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Kennari, bóndi, hreppstjóri og oddviti: Þingvörður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurjón Jónsson Ósland 17. september 1869 - 6. janúar 1937 Var í Syðstugrund, Miklabæjarsókn, Skag. 1870. Bóndi í Óslandi, Viðvíkursókn, Skag. 1901. Bóndi að Keldum í Sléttuhlíð og síðar á Óslandi í Óslandshlíð, Skag., „fékk lögfest ættarnafnið Ósland 1919“ segir Indriði. Var á Borgarlæk í Hvammssókn, Skag. 1930. Heimili: Hvalnes, og kona hans 1892; Sigurjóna Magnúsdóttir 16. mars 1861 - 23. júní 1929 Var á Auðnum, Bakkasókn, Eyj. 1870. Húsfreyja í Óslandi, Viðvíkursókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Óslandi í Óslandshlíð o.v. í Skagafirði. Var á Akureyri 1920. Barnsfaðir hennar; Jón Jónsson 23. júní 1866 - um 1886 Var í Syðstugrund í Miklabæjarsókn, Skag. 1870.
Systkini Eiðs sammæðra;
1) Jónína Jónsdóttir 16. júní 1891 - 2. september 1976 Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Ólafsfirði. Maður hennar; Jónas Jónsson 18. apríl 1893 - 29. mars 1974 Vinnumaður á Vatnsenda, Kvíabekkjarsókn í Ólafsfirði, Eyj. 1910. Lausamaður í Ólafsfjarðarkauptúni 1913. Útgerðarmaður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Ólafsfirði.
Alsystkini;
2) Björg Magnea Ósland 21. maí 1896 - 23. júní 1975 Var í Óslandi, Viðvíkursókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Bjó á Akureyri. Maður hennar; Kristinn Jóhannesson 12. maí 1884 - 27. október 1945 Verkamaður á Akureyri.
3) Jón Steinþór Sigurjónsson 17. maí 1897 Danmörku.
4) Njáll Sigurjónsson 24. ágúst 1898 - 4. júlí 1996 Verkfræðingur. Var á Óslandi, Viðvíkursókn, Skag. 1901. Flutti til Vesturheims um 1920.
5) Guðfinna Rósa Sigurjónsdóttir 22. júní 1900 - 9. mars 1978 Húsfreyja á Hvalnesi í Hvammssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Snorri Steinberg Tómasson 8. febrúar 1894 - 3. júní 1954 Var í Lónsgerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Bóndi á Hvalnesi, Hvammssókn, Skag. 1930.
6) Sigríður Ósland Sigurjónsdóttir 27. febrúar 1902 - 24. apríl 1973 Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1928; Bjarni Marteinn Jónsson 23. júní 1905 - 1. janúar 2002 Fangavörður Reykjavík. Verkamaður á Akureyri 1930.
Kona Eiðs 6.6.1918; Guðlaug Verónika Franzdóttir 14. mars 1896 - 14. maí 1988 Húsfreyja á Skála í Sléttuhlíð, Skag. Var í Garðhúsi, Hofssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Skálá, Fellssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Sigrún Eiðsdóttir 23. mars 1919 - 3. desember 2010 Var á Skálá, Fellssókn, Skag. 1930. Sambýlismaður hennar; Elías Sigurjónsson 23. maí 1922 - 10. apríl 1998 Var á Urðarstíg 7 b, Reykjavík 1930. Sölumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Auður Eiðsdóttir 2. október 1923 - 23. mars 2010 Var á Skálá, Fellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar Hilmir Ásgrímsson 12. júlí 1920 - 12. nóvember 2009 Var á Akureyri 1930.
2) Hjálmar Franz Jóhann Eiðsson 28. desember 1925 - 29. júní 1992 Var á Skálá, Fellssókn, Skag. 1930. Bankastarfsmaður. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. Kona hans 5.6.1954; Guðrún Ágústa Óskarsdóttir 5. maí 1929 - 8. desember 2009 Var á Hásteinsvegi 6, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja og starfsmaður Pósts og síma í Vestmannaeyjum.
4) Baldur Eiðsson 8. maí 1931 - 27. nóvember 1943
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók