Eiður Sigurjónsson (1893-1964) Skálá í Sléttuhlíð

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eiður Sigurjónsson (1893-1964) Skálá í Sléttuhlíð

Parallel form(s) of name

  • Eiður Sigurjónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.9.1893 - 15.10.1964

History

Eiður Sigurjónsson 10. september 1893 - 15. október 1964 Heimili: Skálá, Slétturhlíð. Búfræðingur, kennari, bóndi, hreppstjóri og oddviti á Skálá í Sléttuhlíð, Skag. Síðar þingvörður í Reykjavík. Óvíst hvort/hvar er í mt. 1910. Farþegi á Gufuskipinu „Lagarfossi“ frá Reykjavík á Sauðárkróki 1930.

Places

Ósland í Óshlíð; Skálá í Sléttuhlíð; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Kennari, bóndi, hreppstjóri og oddviti: Þingvörður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigurjón Jónsson Ósland 17. september 1869 - 6. janúar 1937 Var í Syðstugrund, Miklabæjarsókn, Skag. 1870. Bóndi í Óslandi, Viðvíkursókn, Skag. 1901. Bóndi að Keldum í Sléttuhlíð og síðar á Óslandi í Óslandshlíð, Skag., „fékk lögfest ættarnafnið Ósland 1919“ segir Indriði. Var á Borgarlæk í Hvammssókn, Skag. 1930. Heimili: Hvalnes, og kona hans 1892; Sigurjóna Magnúsdóttir 16. mars 1861 - 23. júní 1929 Var á Auðnum, Bakkasókn, Eyj. 1870. Húsfreyja í Óslandi, Viðvíkursókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Óslandi í Óslandshlíð o.v. í Skagafirði. Var á Akureyri 1920. Barnsfaðir hennar; Jón Jónsson 23. júní 1866 - um 1886 Var í Syðstugrund í Miklabæjarsókn, Skag. 1870.
Systkini Eiðs sammæðra;
1) Jónína Jónsdóttir 16. júní 1891 - 2. september 1976 Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Ólafsfirði. Maður hennar; Jónas Jónsson 18. apríl 1893 - 29. mars 1974 Vinnumaður á Vatnsenda, Kvíabekkjarsókn í Ólafsfirði, Eyj. 1910. Lausamaður í Ólafsfjarðarkauptúni 1913. Útgerðarmaður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Ólafsfirði.
Alsystkini;
2) Björg Magnea Ósland 21. maí 1896 - 23. júní 1975 Var í Óslandi, Viðvíkursókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Bjó á Akureyri. Maður hennar; Kristinn Jóhannesson 12. maí 1884 - 27. október 1945 Verkamaður á Akureyri.
3) Jón Steinþór Sigurjónsson 17. maí 1897 Danmörku.
4) Njáll Sigurjónsson 24. ágúst 1898 - 4. júlí 1996 Verkfræðingur. Var á Óslandi, Viðvíkursókn, Skag. 1901. Flutti til Vesturheims um 1920.
5) Guðfinna Rósa Sigurjónsdóttir 22. júní 1900 - 9. mars 1978 Húsfreyja á Hvalnesi í Hvammssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Snorri Steinberg Tómasson 8. febrúar 1894 - 3. júní 1954 Var í Lónsgerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Bóndi á Hvalnesi, Hvammssókn, Skag. 1930.
6) Sigríður Ósland Sigurjónsdóttir 27. febrúar 1902 - 24. apríl 1973 Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1928; Bjarni Marteinn Jónsson 23. júní 1905 - 1. janúar 2002 Fangavörður Reykjavík. Verkamaður á Akureyri 1930.
Kona Eiðs 6.6.1918; Guðlaug Verónika Franzdóttir 14. mars 1896 - 14. maí 1988 Húsfreyja á Skála í Sléttuhlíð, Skag. Var í Garðhúsi, Hofssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Skálá, Fellssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Sigrún Eiðsdóttir 23. mars 1919 - 3. desember 2010 Var á Skálá, Fellssókn, Skag. 1930. Sambýlismaður hennar; Elías Sigurjónsson 23. maí 1922 - 10. apríl 1998 Var á Urðarstíg 7 b, Reykjavík 1930. Sölumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Auður Eiðsdóttir 2. október 1923 - 23. mars 2010 Var á Skálá, Fellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar Hilmir Ásgrímsson 12. júlí 1920 - 12. nóvember 2009 Var á Akureyri 1930.
2) Hjálmar Franz Jóhann Eiðsson 28. desember 1925 - 29. júní 1992 Var á Skálá, Fellssókn, Skag. 1930. Bankastarfsmaður. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. Kona hans 5.6.1954; Guðrún Ágústa Óskarsdóttir 5. maí 1929 - 8. desember 2009 Var á Hásteinsvegi 6, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja og starfsmaður Pósts og síma í Vestmannaeyjum.
4) Baldur Eiðsson 8. maí 1931 - 27. nóvember 1943

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03092

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places