Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Egill Ragnarsson Ragnars (1902-1977) útgerðarmaður Siglufirði
Hliðstæð nafnaform
- Egill Ragnars (1902-1977)
- Egill Ragnarsson Ragnars
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.5.1902 - 27.3.1977
Saga
Egill Ragnarsson Ragnars 11. maí 1902 - 27. mars 1977 Verzlunarmaður á Akureyri 1930. Útgerðarmaður á Siglufirði og Þórshöfn. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Staðir
Akureyri; Siglufjörður; Þórshöfn: Hafnarfjörður:
Réttindi
Starfssvið
Verslunarmaður; Útgerðarmaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðrún Jónsdóttir Ólafsson Johnsen 11. janúar 1880 - 29. apríl 1973 Var á Lambeyri, Hólmasókn, S-Múl. 1880 og 1890. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Ragnar Friðrik Ólafsson 25. nóvember 1871 - 13. september 1928 Bóndi á Tanga, Kolfreyjustaðasókn, S-Múl. 1901. Stórkaupmaður og breskur ræðismaður á Akureyri.
Systkini Egils;
1) Þuríður Ragnarsdóttir Ragnars 9. apríl 1903 - 5. ágúst 1991 Námsmey á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Börn skv. Reykjahl.: Guðrún Ásta Einarsson f.29.9.1937, Lisa Einarson, f. 21.4.1967. Báðar eru þær fæddar í Danmörku. Maður hennar dr. Lárus Einarsson prófessor í Árósum
2) Ólafur Ragnarsson Ragnars 7. júní 1905 - 10. mars 1908
3) Sverrir Ragnarsson Ragnars 16. ágúst 1906 - 28. janúar 2001 Stud.jur. á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Kona hans; María Matthíasdóttir Ragnars 16. ágúst 1911 - 1. janúar 1975 Var á Höfða, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Dóttir þeirra er Ragna (1935) kona Ólafs Egilssonar (1936) sendiherra.
4) Valgerður Ragnheiður Ragnarsdóttir Ragnars 18. janúar 1908 - 11. mars 1993 Verzlunarrekandi á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Halldór Ástvaldur Sigurbjörnsson 30. janúar 1905 - 20. apríl 1983 Var í Reykjavík 1910. Skrifstofu- og innanbúðarmaður á Sólvallagötu 23, Reykjavík 1930. Stórkaupmaður í Reykjavík.
5) Ólafur Friðrik Ragnarsson Ragnars 27. apríl 1909 - 6. september 1985 kona hans; Ágústa Ágústsdóttir Johnson Ragnars 22. apríl 1913 - 17. maí 1993 Húsfreyja á Siglufirði og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Jón Ásmundsson Johnsen Ragnarsson Ragnars 26. október 1910 - 26. desember 1994 Sjómaður á Akureyri 1930. Sjómaður í Reykjavík 1945. Kona hans; Camilla Soffía Guðmundsdóttir Ragnars 10. mars 1912 - 23. febrúar 2004 Námsmey á Brávallargötu 4, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Ásgrímur Ragnars 1. febrúar 1913 - 5. október 1977 Námsmaður á Akureyri 1930. Fulltrúi hjá Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli. Bús. í Njarðvík. M1; Anna Ólafsdóttir Ragnars 11. desember 1913 - 26. desember 1948 Var á Ísafirði 1930. Húsfreyja og píanókennari í Reykjavík. Húsfreyja þar 1945. M2; Hulda Ólafsdóttir Ragnars 23. janúar 1925 Tökubarn í Bergstaðastræti 9 a, Reykjavík 1930.
8) Kjartan Ragnars 23. maí 1916 - 7. janúar 2000 Hæstaréttarlögmaður og sendifulltrúi í Reykjavík. Stud.real. á Akureyri 1930. Stjórnarfulltrúi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 19.10.1941; Ólafía Þorgrímsdóttir Ragnars 10. desember 1916 - 23. október 1997 Var á Unnarstíg 6, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Guðrún Ragna Ragnarsdóttir Ragnars 2. júlí 1917 - 22. nóvember 2004 Sjúkraliði og húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Nemandi á Akureyri 1930. Maður hennar; Geir Borgþórsson Borg 24. febrúar 1912 - 29. desember 2003 Var á Laufásvegi 5, Reykjavík 1930. Forstjóri, viðskiptafræðingur og aðalræðismaður Tælands á Íslandi. Hlaut Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu og The king´s medal of George VI. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Ottó Geir Borg. f.11.1.1973.
10) Ragna Ragnars Grönvold 5. október 1918 - 29. maí 2006 Var á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Snyrtifræðingur í Reykjavík. Maður hennar; Karl Magnús Grönvold 24. október 1915 - 23. janúar 1980 Lögregluvarðstjóri í Reykjavík. Var á Akureyri 1930. Lögregluþjónn í Reykjavík 1945.
Kona Egils; Sigríður Elísabet Stefánsdóttir Ragnars 23. nóvember 1908 - 10. júlí 1995. Trúlofuðu sig 1930
Dóttir þeirra;
1) Guðrún Egilsdóttir Ragnars Guðjohnsen 31. janúar 1934. Fyrverandi form. Hundaræktunarfélags Íslands. Maður hennar 26. 12.1954; Stefán Jakobsson Guðjohnsen 27. maí 1931 - 7. mars 2008 Viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Egill Ragnarsson Ragnars (1902-1977) útgerðarmaður Siglufirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Egill Ragnarsson Ragnars (1902-1977) útgerðarmaður Siglufirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Egill Ragnarsson Ragnars (1902-1977) útgerðarmaður Siglufirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Egill Ragnarsson Ragnars (1902-1977) útgerðarmaður Siglufirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Egill Ragnarsson Ragnars (1902-1977) útgerðarmaður Siglufirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Egill Ragnarsson Ragnars (1902-1977) útgerðarmaður Siglufirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Egill Ragnarsson Ragnars (1902-1977) útgerðarmaður Siglufirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði