Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Egill Halldór Arnórsson (1889-1951) ljósmyndari Akureyri
Hliðstæð nafnaform
- Halldór Arnórsson (1889-1951) ljósmyndari Akureyri
- Egill Halldór Arnórsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.6.1889 - 20.9.1951
Saga
Egill Halldór Arnórsson 13. júní 1889 - 20. september 1951 Ljósmyndari á Laugavegi 3 b, Reykjavík 1930. Ljósmyndari í Reykjavík 1945. Nefndur Halldór Egill skv. Laxam.
Staðir
Hæll; Bjarnastaðir; Akureyri; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Ljósmyndari:
Lagaheimild
„Skák þessi er tefld í Skákfjelagi Akureyrar 2. febr. síðastl. — Aths. eftir Ara Guðmundsson. — Halldór Arnórsson, Akureyri, er fæddur 1889 á Bjarnastöðum í Húnavatnssýslu. Skák iðkaði hann ekki fyr en um 25 ára gamall, en tók þá strax svo hraðfara framförum, að hann hlaut sæti í I, flokki Skákfjelags Akureyrar við stofnun þess 1919. Verðlaun hefir hann hlotið á Skákþingunum á Akureyri: II. verðl. 1920, I. verðl. 1921 og II. verðl. 1923. Auk þess scm hann hefir iðkað skák, hefir hann og gefið sig nokkuð við skákdæmagerð.“ http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5404812
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Valgerður Ósk Ólafsdóttir 28. október 1857 - 4. mars 1933 Var í Umsvölum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Ekkja á Reyki við Sundlaugaveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Akureyri og Reykjavík og maður hennar; Arnór Egilsson 17. ágúst 1856 - 5. maí 1900 Var í Hringveri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Verzlunarþjónn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Ljósmyndasmiður á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi og ljósmyndari á Bjarnastöðum í Vatnsdal. Ljósmyndasmiður á Akureyri 1900.
Systkini Egils;
1) Ólafur Ingimar Arnórsson 5. júlí 1883 - 26. nóvember 1964 Kaupmaður í Reykjavík.
2) Björn Magnús Arnórsson f. 7. október 1891 - 20. júlí 1962 Heildsali og stórkaupmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Heildsali á Reyki við Sundlaugaveg, Reykjavík 1930.
Kona Halldórs; Steinunn Gróa Bjarnadóttir 10. júní 1893 - 27. júní 1961 Húsfreyja á Laugavegi 3 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Akureyri og í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Svanhildur Halldórsdóttir 18. júní 1918 - 19. júlí 1993 Var á Laugavegi 3 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945, síðast bús. í Reykjavík.
2) Egill Arnór Halldórsson 16. apríl 1924 - 8. október 2011 Var á Laugavegi 3 b, Reykjavík 1930. Ritstjóri í New York og síðar New Jersey í Bandaríkjunum. Síðast bús. í Reykjavík.
M1 1943; Elín Kristín Þorláksson 18. nóvember 1920 - 23. júní 1992 Var í Bankastræti 11, Reykjavík 1930. Kjörforeldrar: Jón Þorláksson forsætisráðherra og Ingibjörg F. C. Þorláksson. Danskennari og húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörfor: Jón Þorláksson f. 3.3.1877 og k.h. Ingibjörg F. C. Claessen f. 13.12.1878. Þau skildu árið 1962
M2; Berglind Bragadóttir 14. maí 1943 - 5. apríl 2017 Fékkst við ýmis störf. Bús. í Reykjavík, Kópavogi og loks í Mosfellsbæ. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Þau slitu sambúð.
M3 1972: Elsebeth Larsen f. 7.7.1948, hjúkrunarfræðingur. M4 1981: Mary Margaret Reilly f. 7.12.1948.
Kona Halldórs; Steinunn Gróa Bjarnadóttir 10. júní 1893 - 27. júní 1961 Húsfreyja á Laugavegi 3 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Akureyri og í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Egill Halldór Arnórsson (1889-1951) ljósmyndari Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Egill Halldór Arnórsson (1889-1951) ljósmyndari Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók