Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eggert Teitsson (1899-1991) Þorkelshóli
Hliðstæð nafnaform
- Eggert Þórarinn Teitsson (1899-1991)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.5.1899 - 6.11.1991
Saga
Eggert Þórarinn Teitsson, Þorkelshóli Fæddur 10. maí 1899 Dáinn 6. nóvember 1991. Eggert Teitsson var fæddur í Haga í Þingi 10. maí 1899. Foreldrar hans fluttu að Víðidalstungu árið 1904. Fyrstu árin voru þau þar í leiguábúð en að nokkrum árum liðnum keyptu þau þá jörð ásamt með fleiri jörðum sem henni fylgdu og í daglegu tali er nefnd Víðidalstungueign. Var þá lokið margra alda búsetu Vídalínsættar á þessu höfuðbóli.
Á Þorkelshóli bjuggu þau hjón með reisn og batnandi hag þar til börnin voru uppkomin og tóku við búskapnum. En sjálf fluttu þau hjón til Reykjavíkur. Eignuðust þau þar fremur lítið einbýlishús sem varð þeirra heimili síðan á meðan bæði lifðu.
Að Herdísi konu sinni látinni fluttist Eggert aftur norður á æskustöðvar. Síðustu árin dvaldi hann á elliheimilinu á Hvammstanga. Búskapurinn var höfuð áhugamál Eggerts og nákvæmni í allri umgengni við skepnur og jörðina sem hann sat enda árangur eftir því.
Staðir
Hagi í Þingi: Þorkelshóll: Víðidalstunga: Stórhóll: Reykjavík:
Réttindi
Ekki mun Eggert hafa átt þess kost á langri skólagöngu fram yfir þá barnafræðslu sem þá tíðkaðist í sveitum. Á þessum árum starfaði Alþýðuskólinn á Hvammstanga. Þar mun Eggert hafa dvalið tvo vetur. En hugurinn stóð til búskapar.
Starfssvið
Eftir að Eggert flutti suður réðist hann til vinnu á trésmíðaverkstæði. Sú vinna hentaði honum vel.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna Björnsdóttir frá Marðanúpi í Vatnsdal og Teitur Teitsson, ættaður af Vatnsnesi. Í Víðidalstungu ólst Eggert upp í stórum systkinahópi. Alls urðu börn þeirra Jóhönnu og Teits 13 sem flest komust til fullorðinsára.
Árið 1922 kvæntist Eggert Herdísi Jóhannesdóttur frá Auðunnarstöðum. Þau hófu búskap næsta ár í Stórhól í sömu sveit.
Börn þeirra Eggerts og Herdísar eru
1) Teitur Eggertsson f. 20.7.1923 - 28.2.1996 Var á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Víðidalstungu II í Þorkelshólshr., V-Hún. Kjörbarn: Eggert Þórarinn Teitsson, f. 19.4.1970. Hinn 18. nóvember 1950 kvæntist Teitur Maríu Pétursdóttur, f. 23. mars 1932. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur Gunnarsson, sjómaður á Hvammstanga, og Auðbjörg Gunnlaugsdóttir frá Geitafelli á Vatnsnesi.
2) Ingibjörg, f. 8.2.1928 – 25.12.2011 húsfreyja í Reykjavík, maður hennar var Jóhann H Jónsson f. 31.3.1930 – 16.5.1998.
3) Jóhannes Eggertsson f. 21.9.1933 - 3.10.2009. Bóndi á Þorkelshóli, kona hans var 28.11.1968 Sigríður Sigvaldadóttir f. 30.3.1945
4) Jóhanna Ragna f. 7.1.1939 – 19.8.2001 bóndi á Þorkelshóli, maður hennar var Anton Júlíusson f. 23.4.1932.
Almennt samhengi
Stórhóll var ekkert gæðabýli og heyskapur aðeins innan um bithaga. En þeim hjónum búnaðist vel og að nokkrum árum liðnum var ein af bestu jörðum í sveitinni, Þorkelshóll, til sölu. Þá var þröngt í ári sökum verðfalls á afurðum bænda og kreppa í algleymingi. En stóð ekki í veg fyrir því að Eggert keypti jörðina og bústofn með og hæfi þar búskap. Það var árið 1934.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Eggert Teitsson (1899-1991) Þorkelshóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Eggert Teitsson (1899-1991) Þorkelshóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Eggert Teitsson (1899-1991) Þorkelshóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Eggert Teitsson (1899-1991) Þorkelshóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 16.11.1991. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/77389/?item_num=2&searchid=ac590d496e042469954ea15baf639f4fecd91a8f