Eggert Gilfer Guðmundsson (1892-1960) skákmeistari

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eggert Gilfer Guðmundsson (1892-1960) skákmeistari

Parallel form(s) of name

  • Eggert Gilfer (1892-1960)
  • Eggert Gilfer Guðmundsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.2.1892 - 24.3.1960

History

Eggert Guðmundsson Gilfer 12. febrúar 1892 - 24. mars 1960 Píanisti á Hverfisgötu 32, Reykjavík 1930. Hljómlistarmaður og skákmeistari. Ókvæntur og barnlaus.

Places

Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Hljómlistarmaður; Skákmeistari:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þuríður Þórarinsdóttir 28. ágúst 1862 - 26. maí 1943 Var á Helgastöðum, Reykjavík-kaupstað 1, Gull. 1870. Húsfreyja í Reykjavík og maður hennar 27.5.1884; Guðmundur Jakobsson 16. janúar 1860 - 3. september 1933 Bóndi á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. 1884-85. Trésmíðameistari, byggingafulltrúi, hafnarvörður og hljóðfærasmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bókhaldari á Hverfisgötu 32, Reykjavík 1930. Þuríður var systir sra Árna Þórarinssonar.
Systkini Eggerts;
1) Anna Petrea Guðmundsdóttir 6. júní 1887 - 12. apríl 1982 Húsfreyja í Árósum, síðar í Kaupmannahöfn. M.1.5.1912: Frederik Marius Bendtsen.
2) Jakob Guðmundsson 26. ágúst 1888 - 31. desember 1966 Innheimtumaður á Smiðjustíg 4, Reykjavík 1930. Söngvari og verslunarmaður í Reykjavík.
3) Magnea Jórunn Guðmundsdóttir 12. september 1889 - 8. maí 1974 Var í Miklaholti, Miklaholtssókn, Hnapp. 1890. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Kaupmannahöfn.
4) Þórarinn Guðmundsson 27. mars 1896 - 25. júlí 1979 Tónskáld og fiðluleikari í Reykjavík. Fiðluleikari og kennari á Tryggvagötu 39, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Anna Kristjana Ívarsdóttir 12. febrúar 1896 - 2. desember 1978 Húsfreyja á Tryggvagötu 39, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Guðmundur Guðmundsson 12. desember 1898 - 23. október 1968 Héraðslæknir í Miðjanesi, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Héraðslæknir í Reykhólahéraði. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Guðrún 1900 Reykjavík 1901

General context

"Á síðastliðnu ári sótti stjórn Taflfélags Reykjavíkur um styrk í heiðursskyni fyrir Gilfer af fé því sem veitt er árlega úr ríkissjóði til listamanna. Þessi umsókn var send án vitundar Gilfers sjálfs, að ég held ég megi fullyrða. Mátt hefði ætla að þessari málaleitan yrði vel tekið, því hér var um mann að ræða, sem hafði helgað skapandi list allt sitt líf og það fremur tveimur listgreinum en einni, og staðið a.m.k. í annarri þeirra i allra fremstu röð, já verið þar meira að segja i sérflokki um tíma.
Af svo mikilli ástríðu hafði hann þjónað listinni að honum hafði gleymzt að afla sér þeirra verðmæta, sem af flestum eru talin undirstaða og skilyrði sannrar lífsvelferðar þ.e. fjölskyldu og heimilis. Með afrekum sínum á skákborðinu hafði hann varpað ljóma á nafn Íslands meðal milljónaþjóða. Það mátti því ætla að hinir opinberu úthlutunarmenn myndu grípa fegins hendi þetta tækifæri til að veita hinum aldna listamanni viðurkenningu fyrir afrek sín.

Svo varð þó eigi. Eggert Gilfer var neitað um viðurkenningu fyrir listræn afrek á því herrans ári 1959. Ýmsum kann að finnast óþarft að rifja þetta upp nú, og ekki er það sársaukalaust. En er ekki hæpið að láta þögnina skýla því, sem endast skyldi til viðvörunar um langan aldur? Munu sagnfræðingar framtíðarinnar vafalaust setja stórt spurningarmerki við þennan fáheyrða atburð í menningarsögu 20. aldarinnar."
Sveinn Kristinsson.

Relationships area

Related entity

Anna Kristjana Ívarsdóttir (1896-1978) Reykjavík (12.2.1896 - 2.12.1978)

Identifier of related entity

HAH02370

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Anna var gift Þórarni bróður Eggerts

Related entity

Anna Katrín Þórarinsdóttir Eggerz (1861-1891) (15.8.1861 - 1891)

Identifier of related entity

HAH02431

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Katrín Þórarinsdóttir Eggerz (1861-1891)

is the cousin of

Eggert Gilfer Guðmundsson (1892-1960) skákmeistari

Dates of relationship

12.2.1892

Description of relationship

Anna Katrín var systir Þuríðar móður Eggerts Gilfer, Þær voru svo systur sra Árna Þórarinssonar (1860-1948)

Related entity

Steinunn Theodóra Guðmundsdóttir (1835-1907) prestfrú á Sauðafelli. (29.7.1835 - 13.2.1907)

Identifier of related entity

HAH06474

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Theodóra Guðmundsdóttir (1835-1907) prestfrú á Sauðafelli.

is the grandparent of

Eggert Gilfer Guðmundsson (1892-1960) skákmeistari

Dates of relationship

1892

Description of relationship

sonarsonur

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03066

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.2.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places