Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada

Parallel form(s) of name

  • Eggert Björnsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.10.1864 -

History

Eggert Björnsson 18.10.1864 Var á Útibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Akra, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Saskatchewan, Kanada 1906.

Places

Útibleiksstaðir; Heggastaðir; Akra, Pembina, N-Dakota, USA 1900; Saskatchewan, Kanada 1906:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Björn Sigvaldason 3.5.1831 - 1918 Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Útibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880 Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. og kona hans 10.10.1856; Ingibjörg Aradóttir 19.12.1827 - 14. maí 1876 Húsfreyja á Útbleiksstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870.
Systkini Eggerts;
1) Pálína Ragnhildur Björnsdóttir 1. júlí 1857 - 3. desember 1917 Var á Útibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Efra-Núpi í Miðfirði. Maður hennar 1883; Hjörtur Líndal Benediktsson 27. janúar 1854 - 26. febrúar 1940 Bóndi á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Króksfjarðarnesi, Geiradalshr. A-Barð. 1875-77. Bóndi og hreppstjóri á Efri-Núpi í Miðfirði, V-Hún. Riddari af fálkaorðu.
2) Jón Ágúst Björnsson 1.8.1858 Var á Útibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Efri Núpi, Torfastaðahreppi, Hún.
3) Jóhann Björnsson 15. júní 1868 Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Melstað, Torfastaðahreppi, Hún. Landnemi austan Kandahar.
4) Arinbjörn Björnsson 5.10.1869 Var á Útibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Melstað, Torfastaðahreppi, Hún.
5) Björn. Kona Björns er Kristjana Rakel, dóttir Sveins Kristjánssonar og Veroniku Þorkelsdóttur. Börn þeirra heita: Sveinn Haraldur, Karl Normann, Anna og Vernharð Björn.
Kona hans 1895; Sigríður Guðrún Björnsdóttir 9. mars 1873 Fór til Vesturheims 1883 frá Þorpum, Kirkjubólshreppi, Strand. Var í Akra, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Húsfreyja í Saskatchewan, Kanada. Var í Saskatchewan, Kanada 1906. Foreldrar hennar; Björn Jósefsson 14. ágúst 1842 - 22. júlí 1905 Bóndi í Þorpum í Steingrímsfirði, síðar í Ameríku. Fór til Vesturheims 1883 frá Þorpum, Kirkjubólshreppi, Strand. Áttu fleiri börn vestanhafs. Bóndi í Vatnabyggðum, Saskatchevan, Kanada og kona hans; Þóra Guðmundsdóttir 3. nóvember 1846 - 22. ágúst 1943 Fór til Vesturheims 1883 frá Þorpum, Kirkjubólshreppi, Strand.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Björnsson 1896 Pembina. Census USA 1900
2) Björn Þórarinn Björnsson 23.8.1897 Pembina
3) Páll Líndal Björnsson 31.1.1899 Pembína
4) Björn Þórarinn Björnsson 3.6.1900 Pembina
5) Hans Björnsson
6) Herdís Guðný Björnsson
7) Ingibjörg Magnea Björnsson
8) Eggert Páll Björnsson
9) Nýmundur Rögnvaldur Björnsson
10) Þóra Jóhanna Björnsson
11) Guðbjörg Fjóla Björnsson

General context

"Eggert Björnsson, sonur Björns Sigvaldasonar og Ingibjargar á Aðalbóli í Miðfirði í Húnavatnssýslu, kom frá Íslandi 1887 og settist að í Bandaríkjunum.
Hér tók hann land 1904, en fluttist með skuldalið sitt hingað í júní 1905- Eggert hefir selt heimilisréttarland sitt, n.v. ¼, 4; nú býr hann á s.v. ¼, 27 og hefir alls um 650 ekrur af keyptu landi, að mestu í kring um sig."

Relationships area

Related entity

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs ((1780))

Identifier of related entity

HAH00931

Category of relationship

associative

Type of relationship

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs

is the associate of

Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli (3.5.1831 - 1918)

Identifier of related entity

HAH02894

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli

is the parent of

Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada

Dates of relationship

18.10.1864

Description of relationship

Related entity

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði (16.11.1873 - 13.12.1945)

Identifier of related entity

HAH06609

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

is the sibling of

Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada

Dates of relationship

16.11.1873

Description of relationship

Related entity

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum (1.8.1858 - 3.5.1947)

Identifier of related entity

HAH05789

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Björnsson Burns (1858-1947) frá Útibleiksstöðum

is the sibling of

Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada

Dates of relationship

18.10.1864

Description of relationship

Related entity

Pálína Ragnhildur Björnsdóttir (1857-1917) Efra-Núpi Miðfirði (1.7.1857 - 3.12.1917)

Identifier of related entity

HAH06782

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálína Ragnhildur Björnsdóttir (1857-1917) Efra-Núpi Miðfirði

is the sibling of

Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada

Dates of relationship

18.10.1864

Description of relationship

Related entity

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs (1.12.1892 - 31.10.1967)

Identifier of related entity

HAH02577

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs

is the cousin of

Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada

Dates of relationship

1892

Description of relationship

Pálína móðir Benedikts var systir Eggerts

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03059

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.2.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places