Efri-Þverá í Vesturhópi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Efri-Þverá í Vesturhópi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Bærinn stendur á hól nokkuð háum, norðan Þverárinnar og er þar víðsýnt til allra átta. Íbúðarhús byggt 1968 124 m3, fjós yfir 22 gripi, Fjárhús yfir 180 fjár, hesthús yfir 16 hross. Hlöður 307 m3. Votheysgeymsla 98 m3. Tún 20,5 ha.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

Halldór Sigurðsson 29. ágúst 1891 - 21. apríl 1980. Bóndi á Efri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Þverárhreppi. Kona hans Pálína Sæmundsdóttir 9. feb. 1887 - 2. maí 1948. Fósturbarn í Litlasandfelli, Þingmúlasókn, S-Múl. 1890. Vinnukona á Ósum í Vesturhópshólas., V-Hún. 1910. Ljósmóðir á Efri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Ranglega nefnd Pálmey á manntali 1910.

Sigurður Halldórsson 12. sept. 1915 - 21. júlí 1980. Var á Efri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Efri-Þverá í Þverárhreppi, V-Hún. Kona hans; Hólmfríður Halldóra Magnúsdóttir 23. nóv. 1915 - 24. mars 1995. Var á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var á Efri-Þverá, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldóra Jónsdóttir (1867) Nípukoti (7.11.1887 -)

Identifier of related entity

HAH04714

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sturla Jónsson (1875-1916) Miðhópi Víðidal (2.7.1875 - 18.12.1916.)

Identifier of related entity

HAH06752

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skúli Jónsson (1853) Svignaskarði og Vancouver (27.8.1853 -)

Identifier of related entity

HAH09527

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1853

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Skúlason (1824-1888) prestur Staðarbakka (12.6.1824 - 21.5.1888)

Identifier of related entity

HAH09204

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1824

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Jónína Eiríksdóttir (1889-1971) Akureyri (12.7.1890 - 9.7.1971)

Identifier of related entity

HAH03256

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi (31.10.1913 - 8.2.2004)

Identifier of related entity

HAH01215

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Bergmann Guðmundsson (1844) Krókstöðum (8.6.1844 -)

Identifier of related entity

HAH07080

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi (5.5.1854 - 4.11.1923)

Identifier of related entity

HAH05412

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Jóhanna Pálsdóttir (1854-1923) ráðskona í Þorlákshúsi

is the associate of

Efri-Þverá í Vesturhópi

Dagsetning tengsla

1855

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sigurðardóttir (1859) vk Stóruborg 1910 (16.7.1859 -)

Identifier of related entity

HAH06715

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ingibjörg Sigurðardóttir (1859) vk Stóruborg 1910

is the associate of

Efri-Þverá í Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði (16.11.1873 - 13.12.1945)

Identifier of related entity

HAH06609

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

is the associate of

Efri-Þverá í Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Sigurðsson (1891-1980) Efri-Þverá (29.8.1891 - 21.4.1980)

Identifier of related entity

HAH04686

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Halldór Sigurðsson (1891-1980) Efri-Þverá

controls

Efri-Þverá í Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Halldórsson (1844-1924) hagyrðingur Efri-Þverá Vesturhópi (20.7.1844 - 26.12.1924)

Identifier of related entity

HAH07182

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Herdís Pétursdóttir (1839-1931) Efri-Þverá og Katadal á Vatnsnesi (26.4.1839 - 28.8.1931)

Identifier of related entity

HAH09136

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Sigurðardóttir (1859-1937) Syðri-Þverá (17.7.1859 - 7.4.1937)

Identifier of related entity

HAH09494

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þorbjörg Sigurðardóttir (1859-1937) Syðri-Þverá

controls

Efri-Þverá í Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00196

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir