Dýrfinna Jónasdóttir (1862-1952) Auðólfsstöðum og Sauðárkróki

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Dýrfinna Jónasdóttir (1862-1952) Auðólfsstöðum og Sauðárkróki

Hliðstæð nafnaform

  • Dýrfinna Jónasdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.8.1862 -12.9.1952

Saga

Dýrfinna Jónasdóttir 21. ágúst 1862 - 12. september 1952 Húsfreyja Auðólfsstöðum og á Sauðárkróki. Kennari við Kvsk á Blönduósi 1901, þá ekkja

Staðir

Keldudalur í Hegranesi; Auðólfsstaðir; Sauðárkrókur:

Réttindi

Starfssvið

Kennari við Kvsk á Blönduósi 1901:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar: Jónas Jónsson 12. janúar 1831 - 1888 Bóndi í Keldudal í Hegranesi, Skag. Fór til Vesturheims 1887 frá Selhaga, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Settist að í Gimli. Var á Stórugröf, Reynistaðarsókn, Skag. 1835. Var í Keldudal 1845. Bóndi þar 1860, 1870 og 1880. og kona hans 13.10.1855; Þorbjörg Árnadóttir 16.3.1828 - 20.8.1867 Húsfreyja í Keldudal í Hegranesi, Skag. Seinni kona Jónasar 31.10.1869; Björg Jónsdóttir 19. janúar 1841 - 11. október 1920 Húsfreyja í Keldudal, Skag. Var á Hrafnabjörgum í Svínadal 1850. Fór til Vesturheims 1887 frá Selhaga, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Fyrir misritun er Björg sögð vera Sigurðardóttir í Vesturfaraskrá og skrá yfir burtvikna árið 1887 í Kirkjubók.
Alsystkini hennar;
1) Árni Jónasson 25.1.1858 - 15. apríl 1863 Var í Keldudal, Rípursókn, Skag. 1860.
2) Sigríður Jónasdóttir 4.1.1864
Samfeðra;
3) Steinunn Jónasdóttir 29.6.1868 Fór til Vesturheims 1899 frá Vík, Staðarhreppi, Skag. Maður hennar 17.9.1887; Sigurður Björnsson 1855 Húsmaður í Syðri-Vík, Staðarhr., Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1899.
4) Þorbjörg Jónasdóttir 27.5.1870, Fór til Vesturheims 1887 frá Selhaga, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún.
5) Jón Jónasson 1. júlí 1873 Var í Keldudal, Rípursókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Selhaga, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Lengst af lögregluþjónn í Winnipeg.
6) Samson Jónasson Samson 17. júlí 1876 - 19. maí 1955 Var í Keldudal, Rípursókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Selhaga, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Lögregluþjónn í Winnipeg, Manitoba, Kanada.
7) Sigurður Jónasson 1879 Fór til Vesturheims 1887 frá Selhaga, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún.
Maður hennar 26.10.1889; Þórður Jónsson 6. október 1865 - 7. maí 1900 Var á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Bóndi á Auðólfsstöðum.
Sonur þeirra;
1) Jón Thordarson 1. apríl 1893 - 15. ágúst 1967 Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Reykjavík. Einnig nefndur Þórðarson.
2) Guðrún Þórðardóttir 8. júní 1894 - 21. febrúar 1913
Seinni maður hennar 16.11.1907; Gunnar Sigurðsson 2. febrúar 1885 - 2. febrúar 1956 Sagður ógiftur í mt 1920. Trésmiður á Sauðárkróki, síðar kaupmaður í Von í Reykjavík. Var á Fossi á Skaga, Skag. 1901. Þau skildu, seinni kona hans var; Margrét Gunnarsdóttir 28. desember 1891 - 30. júní 1985 Húsfreyja í Reykjavík, frá Ysta-Gili í Langadal. Barn Margrétar og Gunnars; Gyða Gunnarsdóttir 20. febrúar 1923 - 20. desember 2017 Var á Laugavegi 55, Reykjavík 1930. Kjörbarn, Snæbjörn Kristjánsson f. 14.1.1949. Barnsmóðir Gunnars; Guðrún Þorbjörg Sigurjónsdóttir 14. ágúst 1893 - 30. september 1974 Var í Eyhildarholti í Hegranesi, Skag. 1901. Vinnukona á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Þorbjörg Guðrún skv. Skagf.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Ytri-Ey (1879 -1901)

Identifier of related entity

HAH00614

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

1883 - 1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Vídalín Jónsson (1877-1919) verslunarstj Akureyri frá Auðunnarstöðum (1.10.1877 - 28.10.1919)

Identifier of related entity

HAH07193

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Gunnarsdóttir (1894-1985) (27.12.1894 - 30.8.1895)

Identifier of related entity

HAH03841

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum (24.11.1840 - 27.7.1930)

Identifier of related entity

HAH04389

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1910, Árbraut 31 (1901-1974)

Identifier of related entity

HAH00115 -01-10

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1910, Árbraut 31

is the associate of

Dýrfinna Jónasdóttir (1862-1952) Auðólfsstöðum og Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Thordarson (1893-1967) forst. R. S. (1.4.1893 - 15.8.1967)

Identifier of related entity

HAH05747

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Thordarson (1893-1967) forst. R. S.

er barn

Dýrfinna Jónasdóttir (1862-1952) Auðólfsstöðum og Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þórðardóttir (1894-1913) Auðólfsstöðum (8.6.1894 - 21.2.1913)

Identifier of related entity

HAH04488

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þórðardóttir (1894-1913) Auðólfsstöðum

er barn

Dýrfinna Jónasdóttir (1862-1952) Auðólfsstöðum og Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Jónsson (1865-1900) Auðólfsstöðum (6.10.1865 - 7.5.1900)

Identifier of related entity

HAH07090

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórður Jónsson (1865-1900) Auðólfsstöðum

er maki

Dýrfinna Jónasdóttir (1862-1952) Auðólfsstöðum og Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Sigurðsson (1885-1956) Sauðárkróki (2.2.1885 - 2.2.1956)

Identifier of related entity

HAH04535

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnar Sigurðsson (1885-1956) Sauðárkróki

er maki

Dýrfinna Jónasdóttir (1862-1952) Auðólfsstöðum og Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðólfsstaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00150

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Auðólfsstaðir í Langadal

er stjórnað af

Dýrfinna Jónasdóttir (1862-1952) Auðólfsstöðum og Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03035

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.2.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir