Dýrborg Daníelsdóttir (1879-1970) Stóru-Ökrum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Dýrborg Daníelsdóttir (1879-1970) Stóru-Ökrum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.10.1879 - 29.1.1970

Saga

Dýrborg Daníelsdóttir 1. okt. 1879 - 29. jan. 1970. Tökubarn á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1880. Var í Brekkukoti fremra í Blönduhlíð, Skag. 1901. Húsfreyja á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð, á Ytra-Skörðugili á Langholti og í Valadal á Skörðum, Skag.

Staðir

Mælifellsá
Brekkukoti fremra í Blönduhlíð, Skag. 1901.
Stóru-Ökrum í Blönduhlíð,
Ytra-Skörðugili á Langholti
Valadal á Skörðum, Skag.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Hvað er tíminn? Trú og æðri máttur,
tignarfagur andans klukknasláttur.
Bergmál hans í brjóstum okkar vekur
það besta sem að enginn frá oss tekur.

Þannig hefst kvæði sem Gissur Jónsson bóndi í Valadal orti við dánarbeð móður sinnar Dýrborgar Daníelsdóttur, sem lést hinn 29. janúar árið 1970.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Daníel Árnason 27. júlí 1851 - 29. maí 1920. Var á Reykjarhóli hjá Víðimýri, Skag. 1860. Vinnumaður í Sjávarborg, Sjávarborgarsókn, Skag. 1870. Húsbóndi á Mikley, Miklabæjarsókn, Skag. 1890. Bóndi í Mikley í Vallhólmi, Skag. og barnsmóðir hans Jóhanna Árnadóttir 17.11.1839 - 28.2.1922. Vinnukona á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1880. Bústýra í Brekkukoti fremra í Blönduhlíð, Skag. 1901.

Bróðir hennar sammæðra, faðir; Gísli Björnsson 8. des. 1837 - 25. apríl 1904. Var í Efri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Axlarhaga, Flugumýrarsókn. Skag. 1860. Vinnumaður í Keldudal í Rípursókn 1865. Vinnumaður á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Hátúni á Langholti, Skag.
1) Stefán Gislason 3.4.1866 - 4.5.1903. Var í Syðra-Vallholti í Vallhólmi, Skag. 1870. Bóndi í Brekkukoti fremra í Blönduhlíð, Skag., m.a. 1901.

Maður hennar; Jón Aðalbergur Árnason 23. júlí 1885 - 12. okt. 1938, bóndi á Stóru-Ökrum. Bóndi í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð, á Ytra-Skörðugili á Langholti og í Valadal á Skörðum, Skag.

Börn þeirra;
1) Kári Jónsson f. 11.7.1904 - 3.12.1993 Var í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Valadal á Skörðum, Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi. Ókvæntur og barnlaus.
2) barn dó nýfætt,
3) Gissur Jónsson 25.3.1908 - 24.3.1999. Var í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Valadal á Skörðum, Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi. Eiginkona Gissurar var Ragnheiður Eiríksdóttir frá Vatnshlíð, d. 26. september 1997.
4)Hjalti Jónsson f. 29.7.1909 - 6.4.1984 Var í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Víðiholti hjá Víðimýri, Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi.
5) Aðalbjörg Jónsdóttir f. 28.7.1912 - 17.2.2000 Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Valadalur, Seyluhr. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Unnur Jónsdóttir 9.1.1914 - 2.3.2006 Var í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. búsett í Reykjavík,
7) Skafti Jónsson f. 21.10.1916 - 5.1.1987 Var í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Verkamaður, síðast bús. í Reykjavík.
8) Hörður Jónsson f. 30.3.1920 - 14.7.1945 Var í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Ókvæntur og barnlaus.
9) andvana fætt barn,
10) Jónas Kristjánsson Jónsson f. 21.7.1926

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06094

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 3.7.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir