Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Dýrborg Daníelsdóttir (1879-1970) Stóru-Ökrum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1.10.1879 - 29.1.1970
History
Dýrborg Daníelsdóttir 1. okt. 1879 - 29. jan. 1970. Tökubarn á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1880. Var í Brekkukoti fremra í Blönduhlíð, Skag. 1901. Húsfreyja á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð, á Ytra-Skörðugili á Langholti og í Valadal á Skörðum, Skag.
Places
Mælifellsá
Brekkukoti fremra í Blönduhlíð, Skag. 1901.
Stóru-Ökrum í Blönduhlíð,
Ytra-Skörðugili á Langholti
Valadal á Skörðum, Skag.
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Hvað er tíminn? Trú og æðri máttur,
tignarfagur andans klukknasláttur.
Bergmál hans í brjóstum okkar vekur
það besta sem að enginn frá oss tekur.
Þannig hefst kvæði sem Gissur Jónsson bóndi í Valadal orti við dánarbeð móður sinnar Dýrborgar Daníelsdóttur, sem lést hinn 29. janúar árið 1970.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Daníel Árnason 27. júlí 1851 - 29. maí 1920. Var á Reykjarhóli hjá Víðimýri, Skag. 1860. Vinnumaður í Sjávarborg, Sjávarborgarsókn, Skag. 1870. Húsbóndi á Mikley, Miklabæjarsókn, Skag. 1890. Bóndi í Mikley í Vallhólmi, Skag. og barnsmóðir hans Jóhanna Árnadóttir 17.11.1839 - 28.2.1922. Vinnukona á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1880. Bústýra í Brekkukoti fremra í Blönduhlíð, Skag. 1901.
Bróðir hennar sammæðra, faðir; Gísli Björnsson 8. des. 1837 - 25. apríl 1904. Var í Efri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Axlarhaga, Flugumýrarsókn. Skag. 1860. Vinnumaður í Keldudal í Rípursókn 1865. Vinnumaður á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Hátúni á Langholti, Skag.
1) Stefán Gislason 3.4.1866 - 4.5.1903. Var í Syðra-Vallholti í Vallhólmi, Skag. 1870. Bóndi í Brekkukoti fremra í Blönduhlíð, Skag., m.a. 1901.
Maður hennar; Jón Aðalbergur Árnason 23. júlí 1885 - 12. okt. 1938, bóndi á Stóru-Ökrum. Bóndi í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð, á Ytra-Skörðugili á Langholti og í Valadal á Skörðum, Skag.
Börn þeirra;
1) Kári Jónsson f. 11.7.1904 - 3.12.1993 Var í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Valadal á Skörðum, Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi. Ókvæntur og barnlaus.
2) barn dó nýfætt,
3) Gissur Jónsson 25.3.1908 - 24.3.1999. Var í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Valadal á Skörðum, Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi. Eiginkona Gissurar var Ragnheiður Eiríksdóttir frá Vatnshlíð, d. 26. september 1997.
4)Hjalti Jónsson f. 29.7.1909 - 6.4.1984 Var í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi í Víðiholti hjá Víðimýri, Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi.
5) Aðalbjörg Jónsdóttir f. 28.7.1912 - 17.2.2000 Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Valadalur, Seyluhr. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Unnur Jónsdóttir 9.1.1914 - 2.3.2006 Var í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. búsett í Reykjavík,
7) Skafti Jónsson f. 21.10.1916 - 5.1.1987 Var í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Verkamaður, síðast bús. í Reykjavík.
8) Hörður Jónsson f. 30.3.1920 - 14.7.1945 Var í Valadal, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Ókvæntur og barnlaus.
9) andvana fætt barn,
10) Jónas Kristjánsson Jónsson f. 21.7.1926
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 3.7.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 3.7.2022
Íslendingabók
Mbl 7.4.1999. https://www.mbl.is/greinasafn/minningaleit/?qs=gissur+j%C3%B3nsson&sort_by_date=1&date_from=&date_to=&searchtype=minningar