Drangey Höfðakaupsstað

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Drangey Höfðakaupsstað

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Staðir

Skagaströnd

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Íbúar;

Þórdís Alexandra Jósefsdóttir Stiesen 9. nóv. 1876 - 6. júlí 1948. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Blálandi í Hallárdal og síðar í Drangey. Maður hennar, þá látinn; Jakob Guðmundsson 21. ágúst 1865 - 18. júní 1932. Var í Tjörn, Hofssókn, Hún. 1870. Sagður Jónsson í manntalinu 1870. Jakob var skrifaður Guðmundsson við fermingu og ætíð eftir það. Bóndi á Ytra-Hóli og Blálandi í Hallárdal, Vindælishr., A-Hún, síðar verkamaður á Skagaströnd.

Guðmundur Ari Gíslason Kaldbak 8. des. 1880 - 2. júní 1956. Bóndi og stundaði kennslu, einkum í Dölum og Skagafirði. Bóndi í Steinholti í Staðarhr. og á Reykjarhóli í Seyluhr., Skag. Bóndi í Hvarfsdal á Skarðsströnd, Dal. 1915-20. Bóndi í Efri-Hlíð, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Bóksali í Steinholti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Lagði stund á smáskammtalækningar. Síðast bús. á Akranesi. Kona hans 9.2.1909; Sigríður Helga Gísladóttir 16. des. 1891 - 6. ágúst 1970. Húsfreyja í Efri-Hlíð, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Steinholti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Steinholti, Staðarhr., Skag. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Þau skildu.

Jóhanna Benónýsdóttir 12. ágúst 1883 - 5. apríl 1957. Var í Keldulandi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Borgarlæk í Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Drangey. Maður hennar; 5.11.1920; Pétur Andrésson 27. júlí 1890 - 5. nóv. 1973. Hvannatúni Blönduósi 1937. Vinnumaður á Hafragili, Hvammssókn, Skag. 1910. Var í Sjávarborg, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Þau skildu

Þuríður Guðjónsdóttir 24. sept. 1900 - 7. maí 1962. Verkakona í Skagastrandarkaupstað 1930. Bús. á Vindhæli, á Spákonufelli og Skagaströnd. Síðast bústýra á Akranesi. Ógift.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))

Identifier of related entity

HAH00438

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00432

Kennimark stofnunar

IS HAH-Skag

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

ÆAHún bls 237, 240 og 242

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir