Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Donald Guttormsson [Sam] 25.12.1923 - 3.11.2006. Selkirk. Manitoba, Canada
Hliðstæð nafnaform
- Donald Stephan Guttormsson [Sam] 25.12.1923 - 3.11.2006. Selkirk. Manitoba, Canada
- Donald Stephan Guttormsson [Sam] 25.12.1923 - 3.11.2006. Selkirk. Manitoba, Canada
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.12.1923 - 3.11.2006
Saga
Donald Stephan Guttormsson [Sam] 25.12.1923 - 3.11.2006. Selkirk. Manitoba, Canada
Staðir
Selkirk
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Ingibjörg Stefánsdóttir 14. maí 1885 (Emilia Guttormsson]. Fór til Vesturheims 1899 frá Viðvík, Vindhælishreppi, Hún. og maður hennar; Gunnar Guttormsson 1880 - 25. apríl 1964. Var á Landamótum, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1880. Fór til Vesturheims 1893 frá Þórarinsstaðaeyri, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Bjó í Riverton, Manitoba, Kanada. Á Myndinni stendur „I Guttormsson“ en í Census 1916 er hún sögð heita Emilía og vera 10 árum yngri en Guttormur. Selkirk Manitoba 1916. West Kildonan. 1955.
Systkini
1) Haraldur Guttormur Guttormsson 9.3.1913 - 30.12.1977. Selkirk. Kona hans Mabel Pettit Guttormsson f. 9.3.1913 í Kettering Englandi - 30.12.1977. Victoria, British Columbia, Canada. Faðir hennar; Thomas Pettit. Einnig sagður heita Hermann
2) Louice Florencé Guttormsson Taylor 1910 Selkirk
3) James Lightfoot Guttormsson 1911 Gimli. Kona hans Laura Anderson. Foreldrar hennar Oddur Árnason (1869-1952) frá Grenivík og Guðlaug.
4) [Hermann Guttormur Guttormsson 1913. Kona hans Mabel Pettit Guttormsson f. 9.3.1913 í Kettring Englandi - 30.12.1977. Victoria, British Columbia, Canada. Faðir hennar; Thomas Pettit.] ekki á myndinni er líklega Haraldur
5) Guðrún Ingibjörg Guttormsson Hunt 15.9.1914 - 21.7.1955. Riverton, Manitoba, Kanada. Maður hennar Erick Hunt. Þau eignuðust 5 börn.
6) Melvin C Guttormsson 1924 - 1965 Selkirk. Kona hans Iola M Gosselin 1924-1999 frá Saskatchewan. Foreldrar; Hildrege William Urgel Gosselin 12.4.1874 - 24.3.1952 og kona hans; Margaret Rosella Rosanna Gilchrist 10.5.1895 - 22.1.1986. Assiniboia, Lake of the Rivers No. 72, Saskatchewan, Canada
Kona hans; Gayle M Guttormson 1936-2019
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Donald Guttormsson [Sam] 25.12.1923 - 3.11.2006. Selkirk. Manitoba, Canada
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 14.10.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 14.10.2022
Íslendingabók