Digrimúli á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Digrimúli á Skaga

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1930-1940

Saga

Digrimúli, grágrýtisás, það­an mjög góð útsýn til Stranda­­­fjalla. Þar lögðu kon­ur hellulagðan veg sem enn er hægt að skoða og þar er minnismerki um þessa vega­­gerð.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Á Digramúla, norðan við Kaldranavík á Skaga, stendur þyrping stuðlabergssúlna. Þessar súlur eru minnisvarði um vegagerð sem kvenfélagið Hekla á Skaga stóð fyrir á árunum 1930-1933 undir forystu Önnu Tómasdóttur í Víkum. Minnisvarðinn er reistur á miðju vegstæðinu og sést vel móta fyrir gömlum hellulögðum vegi sem teygir sig yfir Múlann í báðar áttir út frá minnisvarðanum. Áður en akvegur var lagður fyrir Digramúla var vegurinn illur yfirferðar og háskalegur fót– um hesta og manna enda gekk hann undir nafninu Leggjabrjótur. Undir lok fjórða áratugar 20. aldar gaf Anna Tómasdóttir í Víkum fé til vegabóta á Digramúla. Gjöfin opnaði síðan dyr opinberra sjóða, svo fé var veitt til vegabóta á Múlanum næstu ár

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvenfélagið Hekla Skagabyggð (1927 - ) (1927 -)

Identifier of related entity

HAH10043

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Lilja Tómasdóttir (1878-1973) Víkum á Skaga (4.11.1878 - 22.12.1973)

Identifier of related entity

HAH02379

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00988

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

9.3.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir